Alþýðublaðið - 23.10.1929, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1929, Síða 2
AfcÞÝÐUBfiAÐIÐ Barakaráðid vikair Eyjélfi Jéffissfsii úfbássf]éra frá* Þar, sem burgeisar hafa með ur og verzlunarviðskifti, eiga síarfstæki fjölda f ólks, framleiðslui jjess og nauðsynjar, og almenn- ingur neyðist til pess að selja peim vinnu sína og greiða þeim skatt af nauðsynjum sínum, þar er ómögulegt að yerjast arðránj þeirra og enga tryggingu unt að lá fyrir pví, að „ágóðinn" sé ekkj tekinn frá fyrirtækjunum og hon- um sólundað í hágómlega eyðslu og pólitískt valdabrölt, glatað yegna skipulagsleysis og alóparfs kostnaðar eða fleygtt í misheppn- að gróðabrall og skaðvænlega samkepppi. Hvernig er hægt að verja al- pýðu, hinn vinnandi lýð, gegn arðráni burgeisa? Hvernig er hægt að tryggja verkalýð stór- iðjunnar, t. d. togaraútgerðarinn- ár hér, stöðugan afnotarétt fram- leiðslutækjanna, fulla hlutdeild í stjórn fyrirtækjanna og koma við sæmilegri hagsýni í rekstri þeirra? Hvernig er hægt að IryggJ3 fyrirtækjunum vissan hluta afrakstursins til aukningar, trygginga- og vara-sjóða og fólk- ihu arðinn af vinnu sinni, full- virði afurða sinna og kostnaðar- verð á nauðsynjum? Þetta eru spurningar, sem hver hugsandi maður verður að svara. Jafnaðarmenn hafa svarað þeim. Svar þeirra er petta: Með pví að þjóðnýta pessi fyrirtæki. Nu geta eigendurnir, pegar vel árar, stungið ágóðanum í sinn vasa og látið svo fyrirtækin fara á höfuðið pegar illa árar. Töpin lenda á almenningi. Lágt kaup, háir vextir, dýrtíð, hátollar, húsa- íeiguokur — alt er petta arðrán frá alpýðu, arðrán burgeisa. Magnús Jónsson guðfræðikenn- ari bannfærir alla pjóðnýtingu. Hún er öllum til bölvunar, en pó verst fyrir verkamenn, að pví er hann segir. En rök hans fyrir pessari fullyrðingu eru í bág- asta lagi. Þau eru þessi: Verzlunareinokun danskra kaupmanna hér á landi var þjóð- nýting. Hún varð landsmönnum til bölvunar. Þar af leiðir að öll pjóðnýting hlýtur að verða til bölvunar. Slík rök eru ekki svara verð. Allir vita, að kaupmannaeinok- unin danska átti ekkert skylt við þjóðnýtingu. Ef ræða skal um þjóðnýtingu verzlunar væri nær að tala um Landsverzlunina, sem sétt vaT á stofn á stríðsárúnuih og barg landsmönnum frá skorti og hörmungum, pegar frjáfs sam- keþpni og framtak stórkaup- mannáhna gafst upp; Voru pó margir agnúar á Landsverzlun- inni og par ekki gætt ýmsra ffumatriða þjóðnýtingar. Næsta röksemd kennimannsins er péssi: Á bankaráðsfundinum í fyrra dag, sem sagt var frá hér í blað- ólfur Jónsson útbússtjóri skyldi fara frá bankastjórn nú þegar, Mun einn aðalbankastjóranna, „Þjóðnýting landbúnaðarins í Riísslandi hefir stórkostlega dreg- ið úr framleiðslunni.“ Landbúnaðurinn í Rússlandi er ekki þjóðnýttur. Samvinnubú og ríkisbú eru samtals að eins ör- lítill hundraðshluti af landbún- aði Rússa. Hitt er alt búskapur einstakra manna. Stóriðjan í Rússlandi er aftur á móti að mestu þjóðnýtt, en framleiðslunni hrakar par ekki ár frá ári, eins og M. J. segir, heldur eykst hún hröðum skrefum. Það skal óságt látið, hvort kennimaðurinn er svona ófróður um það, sem hann þykist vilja ffræða almenning um, eða hann hefir sagt vísvitandi ósatt um þetta, eins og um tölu jafnaðar- manna á pingi Breta, er hann „fræðir“ lesendur „Stefnis“ á pví, að þeir séu færri en íhaldsping- mennirnir. Niðurstaðan af hugleiðingum M. J. um „pjóðnýtingu" dönsku einokunarkaupmenskunnar og landbúnaðarins í Rússlandi verð- ur svo þessi: „Þjóðnýtt fyrirtœki fara annaðr livort um koll á ótrúmensku leiguliðanna [p. e. verkamann- anna] eða pau tœrast upp vegna varúðar leiguliðanna.“ Harður dómur er þetta. Og dómurinn bítnar á sjálfum dóm- aranum. Hann er „leiguliði" pjóð- nýtts fyrirtækis, háskólans. Er „ótrúmenska" hans og starfs- bræðra hans að setjá skólann „um koll“? Og hvers vegna frið- ar ekki guðfræðikennarinn sam- vizku sína með pví að hætta að vera „leiguliði", fara frá háskól- anum, setja upp einkaskóla og græða par á „trúmenskunni", sem hann telur að ekki notist við há- skólann. Magnús ætlar að sitja kyr. Það er óhætt um pað. Þetta er að eins hugsunarlaust orðaskvaldur, sem er orðið honum svo tamt, að hann gleymir pví, hvað OTðln pýða. Ef fleipur guðfræðikennarans um ótrúmensku „leiguliðanna“ hefði við nokkur rök að styðjast, væri ekki einasta öll opinber starfsemi, heldur líka mestur hluti atvinnureksturs hér og ann- ars staðar dauðadæmdur, eða öllu heldur, löngu fallinn í rústir. Mikill meiri hluti vinnandi fólks hér á landi verður að selja öðrum vinnu sína, er „leigulið- Kristján Karlsson, fara austur á Seyðisfjörð í bili, en síðan mun settur þar útbússtjóri til bráða- birgða. Síðar kemur til kasta bankaráðsins að ráða útbússtjóra. Um 80% af vinnandi fólki hér Vinna í pjónustu annara. Óhugs- andi er, að allir geti orðið sjálf- stæðir atvinnurekendur. Guð- fræðikennarinn getur ekki breytt rás tímans og próunarinnar. Framleiðslutækin eru orðin svo dýr, að pað er á fárra færi að eignast þau. Störfin eru oft unn- in af hundruðum manna í félagi með sameiginlegum tækjum, sem enginn peirra á neitt í. Þar sem svo stendur á er ekki um það að ræða, hvort hagfeld- ara sé, að menn séu „sjálfstæðir atvinnurekendur“ upp á gamla móðinn eða verkamenn, heldur hitt, hvort hagfeldara sé fyrir þá og pjóðfélagið, að peir séu Ueiguliöar" nokkurra burgeisa, sem reka fyrirtækin til þess að græða á þeim og telja vinnuna kostnaðarlið eins og kol og salt, eða verkamenn stærri eða smærri félagsheilda, sem peir sjálfir eru meðlimir í og reka fyrirtækin til þess að fullnægja þörfum fólks- ins, sem vinnur við pau og nýtur peirra. Tilgangur starfseminnar er fullnæging parfanna. Með þjóð- nýttri starfsemi og sameiginleg- um eignarumráðum er hægt að fullnægja sameiginlegum þörfum 'félagsheildarinnar á ódýrastan og hagfeldastan hátt. Reynslan hefir kent pjóðunum þetta. Þess vegna annast það op- ínbera víðast um fræðslumál, heilbrigðismál, löggæzlu, póst- mál, samgöngubætur o. fl. o. fl., bryggjur, síma, sjúkrahús, skóla, vatnsveitur, hafnir, rafmagns- stöðvar, og rekur pessi fyrirtæki. Þjóðfélög, bæja- og sveita-félög hafa fyrir löngu séð, að það var í alla staði hagfeldara, að pau sjálf sem félagsheildir sæu um fullnægingu þessara sameiginlegu þarfa fólksins, en létu ekki ein- staklinga reka pessa starfsemi í gróðaskyni, með margföldum kostnaði. Þótt mikið vanti á, að pessi fyrirtæki mörg hver séu rekin samkvæmt kröfum jafnað- armanna um þjóðnýttan rekstur, hafa þau samt glögglega sannað yfirburði sína. Um pá þjöðnýtingu, sem komin er á og náð hefi’r að festast, er yfirleitt ekki deilt. Jafnvel guð- fræðikennarinn mun ekki halda því fram: í alvöru, að hið opin- bera eigi að afhenda einstakling- um skóla, sjúkrahús, hafnir, vatnsveitur, raforkuleiðslur o. p. mun hann heldur vilja afhenda þeim vegina og brýrnar og leyfa peim að skamta sér vegagjald og brúartolla af vegfarendum. Méð ári hverju taka félags- heildirnar að sér að sjá um full- nægingu fleiri og fleiri af sam- eiginlegum pörfum. Félagsleg menning þjóðanna er nú orðið einna oftast metin eftir pví á hve hátt stig pjóðnýtingin er komin hjá þeim. Fleiri og fleiri viður- kenna yfirburði hennar yfir rekst- ur einstaklinga. Hún ein getur sameinað kosti stórrekstursins og hins smáa og sneitt hjá göllum beggja. Við pjóðnýtt framleiðslu- störf eru starfsmennirnir hvort tveggja í senn: Verkamenn og stjörnendur. Sé utanríkisverzlun- in pjóðnýtt eru viðskiftamennirn- ir allir, kaupendur og seljendur, peir eigenlegu stjórnendur; hún verður pá rekin til hagsmuna fyr- ir pá, en ekki til pess að veita fáeinum mönnum gróða. Jafnaðarstefnan verður ráð- andi í heiminum: Þjóðnýting; sameign og samvinna, tekur við af gróðabralli samkeppnis- og sérhyggju-manna. Við þessu verður ekki spornað. Jafnvel auð- valdið vinnur blindandi og óvilj- andi að pví, að svo verði. Spurningin er að eins pessi: Hvenær og á hvern hátt verður þetta? Jéift Bsfieh Jón Bach er 55 ára í dag. Hann var fyrsti formaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur og hefir oftast verið í stjórn pess. Hefir hann gegnt margs konar störfum fyrir félagið og mörgum peirra vanda- sömum. M. a. hefir hann marg- sinnis verið í kaupsamninga- nefndum pess. Hann hefir jafnan verið í Fulltrúaráði alþýðufélag- anna í Reykjavík frá stoínun þess. Hann hefir astíð kappkost- að að vin.na sjómannastéttinni og samtökum verkalýðsins alt það gagn, sem honum hefir verið unt. — AlþýðublaðiÖ óskar , honum hamingju. Signe Liljequst. Hljómleikarnir i fyrrakvöld, Það var hugur og eftirvænting í vinum frú Signe Liljequist í fyrrakvöld, enda skal pað tekið fram, að söngur hennar var á- gætur. Rödd hennar var fegurri en nokkru sinni áður. Alls staðar hljómuðu eðlisgáfur og tónment söngkonunnar gegn um lögin. Öllu var tekið með fögnuði og væri að bera í bakkafullan læk- inn aÖ reyna her að auka á þakkláeti vort, er á heyrðum. Söngskráin var fjölbreytt og við allra hæfi. Einna mestan fögnuð vakti ljómandi fagurt lag, „Vor- ar“ á Magnúsar-máli. Hér I Reykjavík eiga heima yfir 25 þús. manns, fjórðungur landsmanna. h. til þess að peir svo reki þetta fyrir sig í gróðaskyni. Og ekki höndum stórfeldan atvinnurekst- jnu í gær, vár ákveðið, að Eyj-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.