Alþýðublaðið - 23.10.1929, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.10.1929, Qupperneq 3
ALÞVÐUELAÐIÐ 3 Beztu egipzku cigaretturnar í 20 stk* pökk urn, sem kosta kr. l,ð!S pakkian, eru: Clgarettar á Mleolas Soussa fréres, CairO. Einbasalar á íslandi: Tóbakswerszliin tslands h.f. % Vi^ .1 il Til BafnarQarðar Ennfremur eru 17 I f ) I O bifreiðaferðir til V, 1 1 I 1 u Þeir sem eitt sinn reyna viðskiftin verða framvegis fastir viðskiftamenn hjá eru áætlunarferðir á hverjum k 1 u k k u t í' MUNIÐ: Ef ykkar vantar hás- gögn ný og vðnduð — eiuníg notuð — þá komið á forasöluna, Vatnsstig 3, sími 1738. Þetta er M6EYSIR“. n \ Þar kaupiO pið alt, seau pið purflð utast seui iust édýrast, bezt ogg i stærstu érirali. • Ölíustakkar, fjölda Olíukáþur, stuttar og síðar. Olíubuxur Olíusvuntur Olíuermar Sjóhattar Fatapokar Trawlbuxur Doppur Vinnuvetlingar, fjölda teg. með skinni og skinnlausir. teg. Klossar, fóðraðir, Klossar, ófóðraðir, Tréskóstígvél með lambskinns- sokkum, Tréskóstígvél, ófóðruð, Hermannakápur, fóðraðár meb loðskinni, Kuldajakkar, fóðraðir með loðskinni. Knldahúfur Sokkar, alls konár, Hrosshárstátiljur Axlabönd Ýasaklútar Ullarpeysur, fjölda teg. Ullartreflar Gúmmistigvéi W. A. C. og hnéhá, hálfhá, fuilhá, hvít og svört, allar Úlnliðakeðjur Öryggisnælur Patenthnappar Slitbuxur Nankinsfatnaður Enskar húfur Khakifatnaður Khakisíopþar Khakiskyrtur Hvítir jakkar Hvítar buxur Hvítir sloppar Nærföt, fjölda teg. Ullarteppi Baðmullarteppi Vattteppi Madressur Maskínuskór Gúmmíkápur Rykfrakkar Regnfeápur Goodrich, stærðir. GEYSIR“. Háfnarstræti 1. vindur“ eftir Sigvalda S. Kalda- lóns, við erindi eftir Ragnar Ás- geirsson, og „Stig sol, stig“ eftir Backer-Lunde, en þau varð frúin að endurtaka bæði. Stórkostlega fögur og eftir því sungin var norsk þjóðvísa, „Nordan for Trondheim" eftir David Monrad Johansen. Ekki var neinn ljóður á raddfegurð né meðferð, enda þótt frúin væri að eins nýkomin á fætur eftir slæmt veikindakast. Fagnaðarlæti áhorfenda voru dæmafá. Hér var um að ræða hreina list og volduga rödd gáfaðs listamanns. Næstu hljómleikar frúarinnar verða annað kvöld kl. 7.1/2 í Gamla Bíó og syngur hún þá norrænar og finskar þjóðvísur. Fihnar hafa um langan aldur átt bezta og snjallasta þjóðvísna- söngvara og hefir frú Liljequist fyr sýnt fslendingum, að sú frægð er ekki ýkjur einar. Þess er vert að geta, að framburður frúarinnar á íslenzkunni var á- gætur, enda hefir hún Iagt mikið á sig til að ná sem beztri þekk- ingu á íslenzku máli. J. N. Erlesad FB„ 22. okt. Útlítið veisnar i AustnrikL Hinn nýi ríkiskanziari rekur erindi svartlíða. Frá Vínarborg er símað: Scho- ber ríkiskanzlari lagði stjórnar- skrárbreytingu fyrir austurríska fþingið í gær. Lagt er til að auka vald ríkisforsetans, meðal annars heimila honum að gefa út bráða- birgðalög, lýsa yfir hernaðará- standi, að ríkisforsetinn verði kosinn af þjóðinni, en ekki þing- inu, að kjósendur verði skyldaðir til þess að greiða atkvæði við þingkosningar og forsetakosning- ar. — Jafnaðarmenn eru andvígir breytingunum. Búist er við al- varlegri deilu um málið, einkan- lega vegna hótana svartliða. Bú- ast menn jafnvel við byltingu, ef stjórnarskráin nær ekki fram að ganga. Reynsluflug stærstu fiugvélar heimsius. Frá Berlín er símað: Risaflug- vélin „Dox“ fór í gær reynslu- flug með 159 farþega og tíu manna áhöfn. Flugvélin hefði þar að auki getað tekið auka- forða af benzíni til 1200 kíló- metra flugs. Fyrst flaug flugvélin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.