Alþýðublaðið - 23.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1929, Blaðsíða 4
4 &LÞÝÐUBLAÐIÐ i i i i i i. Sambvæmiskjðlaefni, Peysnfatasilkl, Silkisvnntaefni, Slifsi, Upphlutssilki, Upphlutsskyrtnefni, Telpukápur, mjögódýrar, Telpukjólar, o. m. fl. Matthildur BjOmsdóttir, Laugavegi 23. i ■» s i i I Suðuegg, Bökunaregg, Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Stærsta og faliegasta úrvalið af fataefuum og ðlla tilheyrandi fatnaði er kjá Guðm. B \ ikar. klæðs Laugavegi 21. Sími 658. íslenzk jarðepli, kr. 6,50 pokinn. 60 pd. í pokanum. Einkar hentug kaup fyrir litlar sem stórar fjöl- skyldur, fátæka sem rika. Svo er petta gjafverð. Verzl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Símí 2088. Hjarta-'ás smjarllkið er bezt Ásgarður I liðlega klukkustund yfir Boden- .vatnið og nágrennið. Alt gekk jBins og í sögu. Flugið er talið einstæður viðburður í sögu flug- málanna, m. a. vegna þess, að ekkert flugtæki hefir áður flogið með jafnmarga farþega. Á loft- skipinu „Zeppelin greifa" voru eitt sinn 85 menn, farþegar og skipsmenn. Það var hámarkið þangað til í gær. FB., 23. okt. Briandstjórnin franska fer frá. Frá París er símað: Briand- stjórnin baðst lausnar í gær- kveldi vegna þess, að neðri deild þingsins feldi með 288 gegn 277 atkvæðum kröfu Briands um að fresta fyrirspurnum um utanríkis- málin. Atlantshafsflug. Frá Harbour Grace á Ný- fundnalandi er símað: Ameríski flugmaðurinn Dittmann flaug af stað héðan kl. 11 í gærmorgun áleiðis til Lundúna. BarnaDrælkng i ltalin. Barnaþrælkun hefir aukist mjög í Italíu upp á síðkastið. Dæmi eru til þess, að börn, 5—6 ára, vinni í 11—12 klst. í verksmiðjunum. Heilbrigðismálastjórnin hefir snú- ið sér til einvaldans, Mussolinis, og bent honum á, að ef svona verði • haldið áfram, þá muni þjóðin úrkynjast. Vinnulaunin hafa lækkað um 40°/o á stuttum tíma. í vopnaverksmiðju Lloyds í Triest vinna 1600 manns, þar af 800 börn, í Cantierjo í San Marco vinna 6000 verkamenn, þar af um 2000 börn, í Monfalcono vinna 900 börn, en alls vinna þar 2500 verkamenn, í San Socco 400 börn af 800. Þegar drengirnir eru orðn- ir 15 ára gamlir teljast þeir full- þroska og verða að taka þátt í heræfingum svartliða eftir vinnu- tíma. En auk þess sem börnin eru þrælkuð, eru þau jafnframt notuð til þess að lækka kaup hinna fullorðnu. Þau „keppa" við foreldran'a um vinnuna, setja niður kaup þeirra. Bvikmyndafélöa sameinast. 1 þýzka kvikmyndablaðinu „Licht Bild Bilhne" birtist sú fregn, að 3 stærstu kvikmyndafé- lög í Ameríku hafi sameinast í eitt. Eru það félögin „First Na- tional Pictures", Warner Brot- hers" og „Paramount", enn frem- ur mun tal-kvikmyndafélagið „Vi- taphone" ganga inn í þenna nýja hring. Hringur þessi ræður yfir 66°/o af öllum auði kvikmyndafé- laganna í Ameríku. U&n áxiglMM og veglim. EININGIN. Fundur í kvöld kl. 8V2. Skemtilegt hagnefndarat- riði. Glæsilegasti einsöngvari bæjarins syngur. Allir félagar stúkunnar beðnir að mæta. Næturlæknir er i nótt Daníel Fjeldsted, Lækjargötu 2, símar 1938 og 272. Sjómannafélag Reykjviknr, langfjölmennasta stéttarfélagið á landinu, er 14 ára í dag. „Játningin mín.“ Aðalbjörg Sigurðardóttir end- j urtekur fyrirlesturinn í kvöld kl. 9 í alþýðuhúsinu Isnó. Strandlengjukort af íslandi. Bókabúðin hefir látið gera strandlengjukort af Islandi handa börnum og unglingum. Er ætlast til, að teiknað sé inn á kortið um leið og landafræðin er lesin. Er það góð aðferð til þess að festa landslagið sér í minni. Akureyrarbær kaupir málverk. Nýlega samþykti bæjarstjórn- in á Akureyri eftir tillögu fjár- hagsnefndarinnar, að bærinn keypti málverk af Akureyri og grendinni, sem Freymóður Jó- hannsson málari gerði í sumar. Segja þeir, er séð hafa, að mál- verkið sé hið fegursta listaverk. Kaupverðið var þúsund krónur. Togararnir. „Skúli fógeti" kom af veiðum í morgun. „Max Pemberton" kom í gær frá Englandi, „Geir" í nótt og „Draupnir" í morgun. Sjötug er í dag ekkjan Þóra Gísla- dóttir frá Fitjakoti. Nuddlækninga- og hárgreiðslu- stofa verður opnuð á morgun i Kirkjustræti 10, svo sem aug- lýst er í blaðiinu. í dag. Gróa og Steinunn Sigmundardætur, Sveins- sonar, veita henni forstöðu. Veðrið. ;Ki. 8 í morgun var 0—5 stiga frost, 1 stigs frost í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Allhvöss norðanátt. Víðast léttskýjað á Suðvesturlandi til Breiðafjarðar. Hvöss norðanátt og hríð á Vest- fjörðum, Norðurlaandi og Aust- fjörðum. Hlutavelta Kvennréttindafélags íslands. Við happdrættið komu upp þessi númer: 32 olíumálverkið eftir Ásgrím, 31 reiðhjólið, 1294 farmiðinn til Akureyrar og hing- að aftur, 1495 grammófónninn og 1302 smálest af kolum. Handhaf- ar miða þessara segi til sín, ann- aðhvort formanni félagsins, Lauf- éyju Valdimarsdóttur, simar 1349 og 412, eða Kristínu Guðmunds- 'dóttur í Gróðrarstöðinni, sími 72. Bezt er aO kaupa i verzlun W Befl. S. bórarinssoflar. gmiiMHii 1 (l.S.1. I i ■B í 1 FerðiranstnriFljótS': hlið dagiega M. 10.1 ~ Tii Viknr í fflýrdal grlðjnd. « og föstnd. ■ Til Hafnarliar^aráhverj' ■ nin binkhntíma. Tíl Vífilstaða klokkan j | 12, 3, 8 og 11. I Bifreiðastöð Eeyklavikar. | •* Afgreiðslusímar 715 og 716. « LS Akið í Studebaker. IBIIII III il SlDíðHDrenttBiðjan, Hverfisgöti 8, sími 1294, ioku- .6 air *1>* konsr tnkllasrisprant- nn, kvo i«m orHUJáB, Kt>g5iigniiil9n, ’oi'ltr, rolknlnga, hvtttnnir o. u. Irv., og *I- grsiBlr vinnnn* Sfljótt og vlí réttu veröi Niðursuðupottar niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Símí 24. Kort af strandlengju Islands fæst í Bókabúðinni, Laugav. 55. Úrval al rammalistum. — Myndir innrammaðar ódýrt f Bröttugðtu 5. Stilabækur og vasabækur ódýrastar og beztar í Bókabúð- inni á Langavegl 55. Tek að mér prjón og þjón*< ustu. Rannveig Gunnarsdóttir, Bergþórugötu 16. Lítið verkstæðispláss óskast strax. Tilboð leggist inn í af- greiðslu blaðsins. IMT Veitið athygliS Reynið viðskifiin hja Bjarna & Guðmnndi, Þingholtstræti 1. — 1. fl. klæðskerfir. Sími 240. Mnnið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, simi 2105. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru fs- lenzkix, endingarbeztír, hlýjastír. Rltstjóii og ábyrgðawnaðaai Haruldur Gaðmundsson. AJþýftqpreaisDilðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.