Morgunblaðið - 11.12.1958, Qupperneq 4
4
MORCVNRLAÐIfí
Flmmfudagur 11. des. 1958
I dag er 345. dagur ársins.
Fimmtudagur 11. desember.
Tungl Iægst á lofti.
Árdegisflæði kl. 5,30.
Síðdegisflæði k'l. 17,50.
Slysavarðstofa Reykjavíkur S
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. Læicnavörður
L. R. (fyrir vivianir) er á sama
stað. frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 7. til 13.
des. er í Ingólfs-apóteki, sími
11330. —
Hafnarfjarðar-apótek er ^pið alla
virKa daga kl. 9-21, iaugardaga kl.
9-16 og 19-21, Helr’idaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Keflavíkur-apóte' er opið alla
yirka daga kl. 9-líz, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2C, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidnga
kl. 13—16. — Sími 23100.
0 Helgafel! 595812127. VI — 2.
I.O.O.F. 5 = 14012118% = 9. O
AFMÆLI ■>
Frú Sigríður Halldórsdóttir,
Seifoss 3, Selfossi, varð 70 ára í
gser. —
Skipin
Eimsklpafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fer frá New York 12.
til 13. þ.m. Fjallfoss fór frá Rott-
erdam í gser. Goðafoss fór frá
Seyðisfirði í gær. Gullfoss kom til
Reykjavíkur 8. þ.m. Lagarfoss fór
frá Keflavík í gærkveldi. Reykja-
foss var væntanlegur til Reykja-
víkur um kl. 07 í morgun. Selfoss
fór frá Vestmannaeyjum í gær.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 4.
þ.m. Tungufoss fór frá Svendborg
8. þessa mán.
Skipaúlgerð rí’kisins: — Heíkla
fer frá Reykjavík í dag. Esja er
á Austfjörðum. Herðubreið kom
ti'l Reykjavikur í gær. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík í gær. Þyrill er
á leið frá Raufarhöfn til Karls
hamn. Skaftfellingur er í Reykja
vík.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafel'l
VIKAM
um alltland
er í Borgarnesi. Arnarfell er á
Skagaströnd. Jökulfell fer vænt-
anlega í dag frá Reykjavík. Dís-
arfelil fór frá Leningrad 8. þ.m.
Litlafell er í oiíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er á Davík.
Hamrafeil kemur til Reykjavíkur
í dag. —
Eimskipafélag Rcykjavíkur h.f.:
Katla fer væntanlega frá Lenin-
grad í dag. — Askja er væntan-
leg til Gibraltar síðdegis í dag.
£2 Flugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Gull-
faxi er væntanlegur tii Reykjavík
ur kl. 16,35 í dag frá Kaupmanna
höfn og Glasgow. Fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í
fyrramálið. — Sólfaxi fer til
Lundúna kl. 08,30 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
18,35 á morgun. — Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Bíldudals, Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Fagurhóilsmýrar, Hólmavíkur, —
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
og Þórshafnar.
Lofileiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg frá New York um hádegis-
bil í dag, fer etftir Skamma við-
dvöl til Stavanger, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. — Saga er
væntanleg frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 18,30, fer
til New York kl. 20,00.
1551 Félagsstörf
Reykvískar húsniæður: Munið
jólafund Húsmæðrafélagsins í
Sjálfstæðishúsinu í dag fimmtud.
Þar er hægl að læra margt
og fá ódýrar, en góðar matar og
kökuuppskriftir. Aðgangur ókeyp
is og allar konur velkomnar.
Æskulýðsfélag I.augarnessókn-
ar: — Fundur í kirkjukjallaran-
um kl. 8,30 í kvöld. Þetta er síð-
asti fundurinn fyrir jól. Fjöl-
breytt fundarefni. — Séra Garðar
Svavarsson.
Móðirin lýtur hrærff niður aff syni sínum, sem slapp lítt brenndur úr hinum óhugnanlega skóla-
bruna í Chicago fyrir nokkrum dögum.
P^lAheit&samskot
Sóllieiniadrcngurinn: — Áh-eit
frá U Þ kr. 50,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ: —
S í B S kr. 50,00.
Ymislegt
Breyling á Dagskrá úlvarpsins.
— Kl. 20.30 Erindi: Hvamms-
Sturla og niðjar hans (Þorsteinn
Guðjónsson, stud. phil.) Kl. 20.55
Tónleikar: Lög eftir Alder og
Ross úr kvikmyndinni „TThe paj-
ama-game“ (Doris Day * o.fl.
syngja).
Orð lífsins: — Uppliaf vizkunn-
ar er: afla þér vizku, afla þér
hygginda fyrir allar eigur þvnar!
Haf haria í hávegwm, þá mun hún
hefja þig, hún rmm koma þér til
vegs, ef þú umfaámar luma. Hún
mun setja yndislegam sveig á höf-
uð þér, ssema þig prýðilegri kór-
ónu. —
Fyrirlestur. — Prófessor Maur-
ice Gravier frá París, sem er hér
staddur á vegum Háskóla íslands
og Evrópuráðsins, flytur fyrri
fyrirlestur sinn í dag kl. 6,15 e.h.
í fyrstu kennslustofu Háskólans.
Fyrirlesturinn nefnist: „Aibert
Camus, propbéte de l’Absurede“.
Borgfirðingafélagið í Reykjavík
hefur spilakvöld í Skátaheimilinu
kl. 20,30 í kvöld. — Auk venju-
legra kvöldverðlauna, verða veitt
heildarverðlaun.
Ekknasjóður Reykjavikur: —
Styrkur til ekkna látinna félags-
manna verður greiddur í Hafnar-
hvoli, 5. hæð kl. 2—3 alla daga
nema laugardaga.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar
er til húsa að Laufásvegi 3. Opið
kl. 1,30—6 síðdegis alla virka
daga. Móttaka og úthlutun fatn-
aðar fer f.am að Túngötu 2. —
Cpið kl. 2—6 .íðdegis.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar. —
Læknar fjarverandl1
Alma Þórarinsson fjarver-
andi tíl 1. desember. Staðgengill:
Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Úlfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óákveðinn tíma. Staðgenglar:
Heimilislæknir Björn Guðbrands
son og augniæknir Skúli Thorodd-
sen. —
Hvað kostar undir bréfin.
Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00
Innanl. og til útl.
(sjóleiðis) 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl.,
Norðurlönd 20 — — 3,50
40 — — 6.50
Norð-vestur og 2Ö — — 3.50
.lið-Evrópu 40 — — 6.10
Flu^b. til Suður- 20 — — 4.00
og A-Evrópu 40 — — 7.10
Flugbréf til landa 5 — — 3.30
utan Evrópu 10 — — 4.35
15------5.40
20 — — 6.45
• Gengið •
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Gullverð ísl. krónu:
Sölugen|i
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16.32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ..........— 431,10
100 danskar kr...............— 236,30
100 norskar kr...............— 228,50
100 sænskar kr..............— 315,50
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankari. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 finnsk mörk ....— 5,10
Söfn
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur íyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
•—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka,daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Útibúiff, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúið, Efstasundi 26. Útlána
deild fyrir börn og íullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnea-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
akóla.
Listasafn Einar Jónsscn í Hnit-
björgum er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1,30—3,30.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggffasafn Reykjavíkur aS
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
„Pétur, ég þanna þér í eitt
skipti fyrir öl'l að leika þér með
honum Óla. Hann er illa uppal-
inn,“ sagði móðirin ströng á svip,
við son sinn.
„En ég?“ spurði Pétur, „er ég
vel uppalinn?“
„Auðvitað ert þú það“.
„Ágætt, Óli hlýtur þá að mega
leika sér við mig“.
Bíllinn bilar í hellirigningu úti
á þjóðveginum. Bílstjórinn, sem er
FERDIIMAIMD
Fjarstýrð hjartaslog
Copyright P. l. Box 6 Copenhagen
ft ‘
A, "r>" f
lítt reyndur, stöðvar næsta bíl og
spyr manninn við stýrið:
„Heyrið mig, þér ei’uð líklega
ekki reyndur bifreiðarstjóri? —
Hvar er vélin einna líklegust til
að bila?“
„Nærri und-antekningarlaust bill
ar hún 20—30 km. frá næsta bif-
reiðaverkstæði".
— í eitt skipti fyrir öll segi ég
ungfrú — ég vil ekki láta trufla
mig, þegar ég er önnum kafinn!
„Mig langar til að spyrja þig
nokkurs, pabbi Hvað er eiginlega
sjentílmaður?“
„Ég skal segja þér, drengur
minn. Það er maður, sem bongar
reikninginn án þess svo mi.kið
sem að spyrja, hvað upphæffin aé
há“.