Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. des. 1958 MORGVNBLAÐIÐ 9 Planó til sölu Laufásvegi 18 (hljóðfæraverk- siæðið). — Upplýsingar miUi 5 og 7. — Góbar herravörur með 'ægsta verði: Herranáttföt frá 140,00. Drengjanáttföt, rönd. frá 102. Herranærföt, stutt 0» síð. Drengjanærföt, stutt Og SÍð. Herrasíkyrtur, hv. Novía 145,00 Herrabindi frá 45,00. Crep-nælon sokkar frá 42,50. Belti á drengi og herra. Það er peningasparnaður að verzla í NOINNABÚÐ /esturgötu 27. Magasleðar frá kr. 180,00. Verbandi hf. Retina III. C myndavél, sem ný til sölu. — Tellephoto-linsa með _ W ievr finder close-up linsu með Rangefinder, linsu-hood. Selst sér eða í einu lagi. Tilb. send- ist Mbl., fyrir laugardag, — merkt: „Góð kaup — 1246“. Stórt forstofuherbergi til leigu, við Miðbæinn. Stærð 4,70x3,60. Tilboð sendist Mbi., merkt: „11891“, fyrir 13. þ.m. I fyrrakvöld töpuðust snjókedjur á Hallveigarstíg. — Finnandi vinsamlega skili þeim á Spítala stíg 6. — Vil 'iupa góða ítalska harmoniku 120 bassa. -— Einnig vantar Aito-saxofón. Umsóknix sendist afgr. Mbl., fyrir 16. þ.m., — merkt: „Hljóðfærakaup — 7460“. — Trésmiður óskar eftir 2ja— 3ja herbcrgja ibúö til leigu Fyrirfram 'reiðsla, etf óskað 1 er. — Upplýsingar í síma 24963. — Storesar stífaðir og strektir. — Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól 32. Sím- ar: 15003 og 18129. Gólfteppa- hreinsun Tökum ennþá, ' nokkra daga, ^ gólfteppi og dregla til hreins- unar, fyrir jól. Sendum. — I Sækjunx. — Gólfteppngerðin h.f. Sími 17360. — Skúlagötu 51. keflavík — Njarivík Ameríkani, giftur íslenzkri ■ konu, óskar eftir íbúð. — Upp- lýsingar í síma 701. Lassie Haframjöl er úrval uppskerunnnr! Fíntskorið Fjörefnaríkt Braaðgott Pianó orgel og strengjahljóðfæra-við- gerðir og stillingar. — Hljóðfæraverkstæði Bjarna Pálmarssonar Grettisgötu 6. Sími 19427. 4ra herbergja ibúð óskast til leigu eftir áramótin. Upplýsingar í síma 23166 eft- ir kl. 20,00. MÁLVERKAUPPBOÐ í Sjálfstæðishúsinu kl. 5 á mctrgun. — Sýnt í dag frá kl. 2—6 og á morgun frá kl. 10—4. Listmuna uppboð Sigurðar Benediktssonar. Jólabœku? ^Jsgfoldar Eldeyjan I NORÐIJRHÓFIJMI Tólfta bókin í Ritsafni Jóns Sveinssonar í ísl. þýðingu Haraldar Hannessonar Bókin er 325 bls. og auk þess 48 bls. myndir, prentaðar á sérstakan mynila- pappír. AHar tólf Nonna bækurnar fást nú í bókaverzlunum um land allt. Menn, vanir múrveiki óska eftir atvinnu í Árnes- eða Rangárvallasýslu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. b.m., merkt: „Múrverk — 7459“. — Kuldaskór Karlmanna Kvenna UngSsnga SKÓSALAN Laugavegi 1. Uppreimaðir Barnaskór SKÓSALAN Laugavegi 1. Útvarpsgrammó■ fónn Philips, lítið notaður, sem nýr í úfcliti, 8—10 lampa tæki og 3ja hraða plötuspilari, til sölu. Uppl. í síma 11514 og 19666. l'RÖNSK baðolía nýkomin. Bankastræti 7. Stúlka eða kona, helzt vön húsverkum, óskast til heimilisstarfa háifan eða allan daginn. Gott hexbergi Uppl. í síma 32408. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.