Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Flmmtudagur 11. des. 1958 SKEI FAM * 7 Skrfborð 3 gerðir frá kr: 1200. — Innskotsborð kr: 990. — • Sófaborð úr mahogni, teak og emberó. MARSELÍNÓ Sagan al Marselínó litla drengnum mun- aðarlausa, sem ólst upp hjá munkunum hjartagóðu, er unaðsleg barnabók, fögur og hugþekk og sannkölluð jólabók. Kvikmyndin, sem gerð Var eftir sög- unni, hefir farið mikla sigurför og verið sýnd oftar hér á landi og við meiri hrifn- ingu en flestar aðrar kvikmyndir. Sagan af Marselínó hefir komið út á 25 tungumálum og hvarvetna hlotið óskorað lof og vinsældir. — Bókin er prýdd fjölda mynda og útgáfa hennar falleg. Sagan af Marselínó er sjálfkjörin í jólapakka barnanna í ár. IÐUNN — Skeggjag.l — Sími 12923. Sófasett margar nýjar gerðir sem fást aðeins hjá okkur Skrifborð Ke»rtastakar úr teak og mahogni Hvíldarsólar með skammeli Svefnherbergishúsgögn úr teak. SKEI FAM Snorrabraut 48 Laugavegi 66 - - Sími 19112 Sími 16975. 7 Karlirm í tunglinu Allitr kannast við karlinn í tunglinu, hann sem brosir svo hyrt þegar máninn er fullur. Endur fyrir löngu kom hann í heim- sókn til jarðarinnar og ferðast víða um heim ásamt hundinum sínum og fylgdatrmanni. Hann ferðaðist á stafnum sínum og var fljótari í förum en nokkur flugvél. Og það er óþarfi að orð- lengja það, margt bar fyrir augu karlsins í tunglinu og sepp- ans hans. F*rá því öllu segir hann í ferðasögu sinni sem heitir KARLINN í TUNGLINU. og nýkomin er út í býðingu GUÐ- JÓNS GUÐJÓNSSONar fv. skólastóra. Bókautgáfan Hamar öskabók sjómanua, lei'öamanna og allra vaskra drengja. ROALD AMUNDSEN Siglingin til segulskautsins Norðvesturleiðin Frásögn af hinu heimsfræga afreki Roalds Amundsen er hann sigldi fyrstnr manna norðvesturleiðina, sögð af honum sjálfum. Prýdd fjölda mynda. Spennandi ferðasaga á sjó og landi um heimskautslöndin nnaðslegu. Lýsingar Amundsen á heimilisháttum Eskimóanna eru einstæðar í sinni röð. ; W V t'aÁ h-<'; ipipm WhÆdx Kvöldvökuútgáfan h.f. Pósthólf 253. Akurev> SÍ-SLÉTT POPLIN (NO-IRON) MIHERVAoÆ*^**^ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.