Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 19
Flmmtuctagur 11. des. 1958 MORGUNBi AÐIÐ 19 B'ill til sölu Ný innfluttur Mercedes Benz 220, 5 nranna er til sýnis og sölu í dag kl. 13—14 hjá ben- zínstöð Esso við Nesveg. Bítl- inn er í mjög góðu ásigkomu- Iagi að utan og innan. Tekið á móti kauptilboðum á staðn- um. — AUSTRBÆJARBÍÓ FIMMTUD. 11. DES. KL. 11.15 MIOMTtlRSKEMMTUni AOGÖNfiUMIDmiA - «1™™..«. □ □ HLJQÐFÆRAV. VESTURVERI Aðeins þetta eina sinn 7/7 ágóða fyrir húsbyggingarsjóö V I K I IM G S Brautarholti 20 Gömln dansarnir J. H. kvlntettinn leikur. Sigurður Ólafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Sími 2-33-33. Ingólfskaffi í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. WIKAI BLAÐIÐ YKKAR Húseigendur Ungur trésmiður óskar eftir vinnu við innréttingar, eða hvers konar innivinnu, eftir miðjan janúar. — Þarf heflzt að vera þar sem hægt er að vinna mikla yfirvinnu. — Mjög heppilegt fyrir þá, sem eiga hús tilbúin undir tréverk. — Upplýsingar grefnar eftir kl. 20,00, í síma 35845. YIKAW BIAÐIÐ YKKAR Samkomur Hjálpræðisher: n Kil. 20,30: Samkoma. Sýnd verð ur kvikmynd frá Vestur-Noregi (iitmynd). Söngur og hljóðfæra- leikur. — Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl 8,30. — Allir velkomnir. HeimatjúboS leikmanna. Fíladelfía Almenn vitnisspurðasamkoma kl. 8,30. Allir ve'lkomnir. K.F.U.M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Garðar Guðmundsson hefur ferðaþátt. — Erlendur Siggeirsson talar. AMir karlmenn velkomnir. _____ YIKAI BLADID YKKAR Gomlu dansarnir verða í kvöld. — Ókeypis aðgangur. B Ú Ð I N — Bezt að auglýsa i Morgunblaóinu — Söngvari Þórir Roff. Sími 12826. K.J. kvimettinn. Aðgongumiðasala frá kl. 8. SÖNGVAR: Birna og Haukur V etrargarðurinn. Dansleikur í kvold kL 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.