Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 4
4 jftf MORCIJTSBLÁÐIÐ Þriðjudagur 16. des. 1958 i 'ia" er 350. dagur ársins. I’ á.ijudagur 16. deseniber. / .’degisflaeði kl. 9,18. Sj'. Jdegisflæði kl. 21,45. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opm all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vivjanir) er á sama Stað. frá kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvarzla vikuna 7. til 13. des. er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. — 8,30 e.h. Séra Sigui'jón Árnason flytur þar jóíahugléiðingu, séra Þcrstejnn Björnsson syngur jóla- sálma og frk. Helga Magnúsdóttir syngur eínsöng. Allir velkomnir. Jólasöfnun Mæðrastyi'ksnefndar er til húsa að Laufásvegi 3. Opið kl. 1,30—6 síðd. alla virk-a daga. Móttaka og úthlutun fatnaðar; fer fram að Túngötu 2. — Opið kl. 2—6 síðdegis. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- Næturvarzla vikuna 14. til 20. desember er í Laugavegsapóteki, sími 24045. Helgidagsvarzla er í Laugavegs apóteki. — H-afnarfjarðar-apótek er ipið alla virKa daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavikur-apóte' er opið alla virka daga kl. 9-lá, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótck, Álfhólsregi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidnga kl. 13—16. — Sími 23J00. St.: St.: 595812177 VIII. — 4 I.O.O.F. = -Ob. 1 P. = 14012168% = Fl. □ EDDA 595812167 — 2. RMR — Föstud. 19. 12. 20. — VS — Jól. — Hvb. KB Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifóss fór frá New York 12. þ. m. Fjallfoss fer frá Hull í dag. Goðafoss fór frá Drangsnesi í gær morgun. Gullfoss fór frá Reykja- v;’ í gærkvekli. Lagarfoss og Reykjafoss eru í Reykjavík. Sel- foss fór frá Reykjavík í fyrradag. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag. Tungufoss átti að fara frá Hamina i gær. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í nctt. Esja fór frá Reykjavík í gær Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi. Þyrill er væntanlegur t Karlshamn á morgun. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í kvöld. Baldur er í Reykjavik. Eimskipafclag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Reykjavík- ur á fimmtudag. — Askja er væntanleg til Patras í kvöld. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell lestar á Norðurlandshöfnum. — Arnarfell er í Borgarnesi. Jökul- fell fór frá Reykjavík 11. þ.m. Dísar”ell væntanlegt til Þorláks- hafnar á morgun. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fel'l fer frá Raufarhöfn í dag. — Hamrafell fer frá Reykjavík í dag. — gll Ymislegt nefndar. — Jólagjafir lil blindra. — Jóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka i skrifstofu Blindravin'afé- lags íslands, Ingólfsstræti 16. Frá Minningarsjóði Dr. Viclor Urbancic. — Minningarsjóður Dr. Victors Urbancic hefur gefið út gjafakort, sem nota má sem jól-a- kort og til annara tækifærisgjafa. Kort þessi eru til sölu m. a. í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, í Bankastræti og í Bókaverzlun Isa foldar í Austurstræti. — Ennfreon ur í afgreiðslu blaðsins „Dagur“ á Akureyri. Sjómannablaðið Víkingur, jóla- heftið, er komið út. — Efni er m. a.: Jólahugleiðing eftir séra Jón Auðuns, dómprófast. Björn Þor- steinsson sagnfræðingur skrifar um Grindavíkurstríðið 1532. — Þýddar smásögur: Himnaför póst ritarans. Kolumbus fihnúr Amer- íku. Presturinn frá Harlöv og mannlausa skipið. — Ýmsar grein ar: Um orkuvandamál, Fiskfram- leiðsla í heiminum. Stjörnuhimin- inn og farfuglarnir. Fiskveiðar í Norðursjó um aldamót. Sjómanna gjaldeyrir, eftir Örn Steinsson. — Þá er sönn frásögn: Glæfraspil, sem heppnaðist. Á frívaktinni. Smælki. Á vígaslóð o. fl. Ægir, 21. tbl. þessa árg., er komið út. — Þar birtist m. a. yfir- lit yfir útgerð og aflabrögð í Aust firðingaf jórðungi (september — október). Jakob Jakobsson, fiski- fræðingur skrifar um síldargöng- ur og síldarleit sumarið 1958. Þá er lýsing á hinu nýja skipi Eimskipafélagsins, Selfossi, og loks þátturinn Erlendar fréttir. Verzlunartíðindi, desember- heftin, eru komin út. Auk forystu greinar, sem fjallar um starfs- hæfni og menntun íslenzks af- greiðslufólks, má nefna þetta af efni blaðsins: Viðtal við Jón Mat- hiesen, er nefnist: „Flutti vörur á hestkerrum frá Reykjavík til Lokakveðja til Siðu-Ilalls í Tímanum. Rembings hljóðin, fjósi frá, fylla eyru manna. Hreykinn galar Hallur á haugi bitlinganna. Grófur Iefkur óðar er. Ólgar hugar sorinn. Þorbjörn tyrðil þekkjum vér, þarna, endurborinn. Varnir Halli bregðast brátt. Orð lífsins: — Heyr, Drottinn, á réttvíst málefni, hlýð á hróp mitt! Ljá eyra hæn minni, er ég flyt með tállausum vönim. — Lát rétt minn út ganga frá augliti þí-mi, <mgu þín sjá rétt. (Sálm. 17, 1—2). — ★ Kvenfclag Hallgrímskirkju efn- ir til jólasamkomu í Hallgríms- kirkju á morgun, miðvikudag, kl. BuIIið karlinn hnoðar. Kvarnir skallans hringlc, liátt Hrokinn fallið boðar. Fleipri þínu frá cg sný. Framar því ei sinni. Sæll við drafið sittu í svínastíu þinni. Með beztu kveðju og þökk fyr- ir skemmtunina. — Vestmann. Maðurinn, sem sést hér á myndinni ásamt fjölskyldu sinni er Mancroft lávarður. Hann varð að stíga það erfiða skref að segja af sér ráðherraembætti í brezku stjórninni þar sem launin væru svo lág og hann hefði fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Að sögn verður hann forstjóri vefnaðarvöru- fyrirtækic Hafnarfjarðar", „Kanada í aug- um landnemans“ (fréttabréf frá Vancouver), smágrein um verzl- unina Olympia 20 ára, þáttinn „Litið inn í verksmiðjur", sem nú f j-allar um Sápugerðina Frigg, „Heimsókn í Petticoat Lane“ eft- ir Njál Símonarson, og loks eru nokkur heilræði um meðferð á ávöxtum og grænmeti. Ýmislegt fleira er í ritinu. Flugvélar Loftleiðir: — Edda er væntan- Idg frá New York kl. 7, fer kl. 8,30 til Glasgow og Lundúna. — Saga er væntanleg kl. 18,30 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 20 til New York. Pan-American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Oslóar, Stokkhólms og Helsinki. Flugvélin er væntanleg hingað aftur annað kvöld og fer þá til New York. [Félagsstörf Volkswagenklúbburinn. Aðal- fundurinn er í kvöld kl. 8,30 í Tjarnai'kaffi (uppi). Kvenréttindakonur eru minntar á jólafundinn í kvöld. Ungmennastúkan Hálogaland: Jó.afundur í kvöld í Góðtemplara húsinu. — Öllum ungtemplurum er heimill aðgangur að fundinum. — Séra Árelíus Níelsson. 200; N. N. 100; Timburverzlun A. Jónssonar og stf. 1500; Trygg- ingarst. ríkisins 2545; Ríkisféhirð ir og stf. 400; Fordumboðið Kr. Kristjánsson 170; Alm. bygging- arfél. 810; N. N. 100; H. C. Klein 284,70; D. G. 150; jólagjöf pabba 50; Alliance 500; Svava Björns- dóttir 50; J. Sv. 100; Búnaðar- bankinn 890; G. J. 300, Fr. Bert- elsen, heildv., 500; Margrét Guð- mundsdóttir safnaði 5157; Sig- mar Pétursson 100; Bæjarslcrifst., stf., 1200; Friða Guðjónsdóttir 100; Edd*a, heildv., 300; Sjóvá., stf. 1350; Þ. Sveinsson Co. 500; Verksm. Vífilfell 500; Borgarfó- getaskrifstofan, stf. 200; K. O. 100; Vegamálaskrifstofan, stf. 290; H. G. 50; Kristján Siggeirs- son, húsgagnav. 500 og starfsfólk 440; Skrifst. Borard., stf. 230; Síld & Fiskur, úttekt f. 300; Heildverzlun Á. Jónss., vörur og kr. 2000; S. Árnason & Co. 145; Fjölskyld. Njálsgötu 36 100; V. K. 100,00. — Með beztu þökkum. Mæðrastyrksnefnd. Til Hallg.-íms'kirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið þessar gjafir til minningar um Ólaf Þor- steinsson trésmið: Frá Þórdísi og Guðjóni Einarssyni kr. 50 og frá Ásu og Ólafi B. Björnssyni kr. 200. — Matthías Þórðarson. Lamaði íþróttamaðurinn: — Gömul áheit kr. 30,00; I L. kr. 100,00. — f^Aheit&samskot Jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd- ar 1958: — Vísir h.f., starfsf. kr. 750,00; Iðnaðarbankinn h.f., stf. 825; Verzl. Gimli 500; O. B. 50; J. Þorláksson & Norðm-ann 500; Sverrir Bernhöft, heild/. 300; — Hvannbergsbræður, skóv, 300; Kári Guðmundsson 100; G. A. L. N. 500; H. Ólafsson & Bernhöft 500; Tollstjóraskrifstofan 700; J. S. 150; Prentsm. Gutenberg 930; Mjólkurfél. Rvíkur 500; — Mjólkuríssalan Dairy Queen 500; Þremenningar 300; Emilía Briem Læknar fjarverandi* Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tima. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — ®!Pennavinir fclll * Pennavinir: — Ktaus Schlic- keiser, Berlin-Reinickendorf 1, Romanshorner Weg 71, Deutsch- land (17 ára) óskar eftir bréfa- sambandi við íslenzkan jafnaldra, dreng eða stúlku. Hann kveðst vera frímerkjasafnari, en auk þess hafa „áhuga á næstum öllu“. Pilti þessum má skrifa hvort sem er á ensku eða frönsku, auk móð- urmáls hans, þýzku. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað uni óákveð- inn tíma. — Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., Norðurlönd 20 — — 3,50 40-------6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flu-b. til Suður- 20 — _ 4.00 og Á-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — _ 5.40 20 — — 6.45 FERDIIUAND Undirmeðvitund • Gengið • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Gullverð IsL krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ...........—431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376.00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26.02 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 finnsk mörk ....— 5,10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.