Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. des. 1958 ------------- London Vindlar Hemy Clay La Corona Boock eru uppáhaldsvindlar hinna vandlátu. ---------------London Skrifstofuhúsnœði til leigu í Garðastræti 6. Upplýsingar á skrifstofu Einars Sigurðssonar, Garðastræti 6. Ný gerð af sófasettum koma í búðina í dag. Bólsturgerðin h.f. Skipholti 19. Sími10388 Sölubörn, Sölufólk Jólagrein Bláa Bandsins er afgreidd á skrifstofu A.A-samtakanna, Mjóstræti 3, dagiega, frá kl. 3—8. A.A.-samtökin — Bláa Bandið SKEIFAM \ Snorrabraut — Laugavegi 66 Sófasett sófaborð Innskotsborð Símaborð Svefnsófar Svefnstólar Skrifborð, 3 gerðir, frá kr. 1150.00 Hansa-hillur Hansa-skápar Stoppaðir stólar, frá kr. 1460.00 Svefnherbergishúsgögn úr teak Kenndir kertastjakar úr ýmsum viðartegundum r i Alls konar skrautmunir á hagstæðu^ verði. SKEIFAM \ Sími 19112. — Símí 16975. ¥ „Ástin er heitust í meinum“. VEKÐL AUN ASKÁLDS AG AN SYSTURNAR LINDEMAN eftir Synnove Christensen Magnþrungin ástar- og örlagasaga þriggja systra. Stórbrotin og raunsönn lýsing mannlegra ástríðna. • Anna Perniila var fegurst þeirra systra. Tvívegis gekk hún í hjónaband, en þó vitjaði ástin hennar aðeins utan þess. 0 Anna Katrín háði harða baráttu fyrir ást sinni við dramb og hleypidóma. Hvoru tveggja ögraði hún — en var hægt að segja, að hún sigraði? 0 Anna Birgitta var eins og litfagurt fiðrildi, og loks flögraði hún á braut — með elskhuga systur sinnar. Systurnar Lindeman er yfir 400 bls. í vönduðu bandi. Kostar þó aðeins 110 kr. Systurnar Lindeman er því ein ódýrasta bók á markaði. IÐLMIM Skeggjagötu 1, sími 12923. — Sogpípan er það eina sem fer í blekið. — Sheaffer’s Snorkel pennar eru mjög skrifljúfir .... þeir skrifa strax og þér bregðið þeim niður á pappírinn. Sheaff er‘s-umboðið: Egili Guttormsson, Vonarstræti 4, Reykjavík. Þér getið fyllt Sheaffer’s Snorkel penna, með hvíta hanzka á höndum, án þess að bletta þá eða skemma. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.