Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 16. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 19 Happdrættisskuldabréf Flugfélagsins til iólagjafa og annarra tækifærisgjafa. Þau kosta aðeins 100 krónur og endurgreiðast 30. des. 1963 með 5% vöxtum og vaxta- vöxtum. % Lótið ekkt happdrættisskuldabrél Flugfélagsins vanta ( iólapakkann að ajuglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — S / m i 2-24-80 Félagslíf Körfuknattleiksdeiid K.R. Piltar: Munið æfinguna í kvöld í íþróttahúsi Háskólans. Mætið stundvíslega. — Stúlkur, æfingar hættar fyrir jól. — Stjórnin. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíutestur kl. 8,30. Aliir velkomnir I IMÝ BÓK: Ofar dagsins önn Ritgerðir eftir Jakob Jóh. Smára Efni bókarinnar er m. a. þetta: Söngvatregi — Hugljómun — Einvera — Óleyfileg mök við framliðna menn — María Guðs móðir — Hvernig ferðu að yrkja? — Skýjaborgir — Margir heimar -— Sumarhugsanir — Brot úr trúarsögu minni — Um bækur. — Hér er á ferðinni merkileg bók, eftir þjóðkunnan mann, sem lesendum er fengur að fá. Jakob Jóh. Smári nýtur mikilla vinsælda sem rithöfundur og skáld. Þessi bók geymir margar spaklegar hugsanir hans og lífsviðhorf. Ofar dagsins önn er bundin í smekklegt band og kostar aðeins 70 kr. Aðalútsala: H.f. Leiftur Höfðatúni 12, sími 17554. NÝTT Taukassar í baðherbergi amerísk gerð fást hjá J. Þorláksson & Norðmann og Húsgagnaver/.lun Austurbæjar Tryggið yður eintak af bókinni Heimsenda milli eftir Lars-Henrik Ottoson. Stundum stönzuðu þeir nokkra metra frá bílnum og depluðu örlitlum augunum. Höfundurinn fer um 34 lönd og ratar í hin furðulegustu ævintýri. ferðabókaCtgáf AN. Þdrscafe SUNNUDAGUB DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9 K.K.-sextettinn leikur Söngvarar: ★ Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Ökeypis aðgangur. — Sími 19611. Málfundafélagið Umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði félagsins verður veitt viðtaka að Miðstræti 4, uppi, hjá Angantý Guðjónssyni til föstudagskvölds. Stjórnin. JQLAS AMKOMA Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir til jólasamkomu í kirkjunni miðvikudaginn 17. des. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Jólahugleiðing, sr. Sigurjón Þ. Árnason. Einsöngur: Helga Magnúsdóttir, kennari og sr. Þorsteinn Björnsson. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og eina vörubifreið, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 17. þ.m. kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í til- boði. Sölunefnd varnarliðseigna-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.