Alþýðublaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 3
Ai.f>VÐUBr,AÐID m ii Beztu lyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, era: Statesman. Tnrkish Westminster Cigarettnr. A. V. I hverjnm pakka ern samskonar Sallegar landslagsmyn dir og f Commauder.cigarettapiikknm Fást i öilum verzlunum. Simars 580 B3 Bæjarakstur er ánæjnlegastnr og ódýrastn ef ekið er í bifreiðnm ES2 ______— CSS STEINDÓRS. 581 582 BIHiiiI Bezt er að kaupa i verzlun WT Ben. S. nórarinssonar. Eggert Stefásson heflp snnglð pessi iðff á plðtnrs 0 þá náð að eiga Jesú — Ó guð vors lands — Leiðsla — Jeg lít í anda líðna tíð — Nú leggég augun aftur — Agnusdei— Stóð ég úti ítungs- ljösi — Hættu að gráta hririga gná — Betlikerlingin — Heimir — Austan kaldinn á oss blés — Fagurt galaði fuglinn sá — Vetur — Björt mey og hrein — ísland — Ave María — Fögur er foldin — Alfaðir ræður — Heim's um ból- — í Betlehem er barn oSs fætt. HilóðfæFahusið og V. Long, Hafnárfirði. Ath. Þegar komið er með auglýsingu pessa er gefinn 10 °/o afsláttur af hverri plötu. Herra Eamban og kverafélkið í Reykjavik. Ólafur Friðriksson endur- tekur fyrirlestur sinn á sunnudaginn kl. 3 í Gamla-Bió. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást i Hljóðfærahúsinu og hjá Ársæli Árnasyni og við innganginn. Fallegir Vetrarfrakkar á karla og drengi. Húfur, Hanzkar, Treflar, Nærföt, Sokkar. Lægst verð hjá Easpið AlMðnblaðið! Fréttabréf af Langanesi. FB. í okt. Af Langanesströnd er skrifað: Frá byrjun júnímánaðar og par til í ágústmánaðarlok má telja að tíðin hafi verið einmuria hag- stæð hér um slóðir, bæði til Íands og sjávar, sóiarríkir dag- ar, stormalítið og úrkomulaust að mestu. Má því telja, að bæði bændur og sjómenn hér hafi nót- ið vel verka sinna arðmestu mánuði ársins. — En síðan í byrjun septembermáaaðar hefir veiið fremur vont tíðarfar, snjóað í fjöll og heiðar og yfirleitt verið mikil 'umhleypingatíð. Tún spruttu svo vel hér í sum- ar, að af sumum fékst helmingi . meiri taða en pau eru vön að ' gefa áf sér í meðal-spréttuári. Byrjuðu menn snemma að slá túnin og tvíslóu flestir eða allir slét'tur. Taðan náðist alls staðar með ágætri verkun. Útengi var fremur illa sprottið, en vel grænt. Hey þau, er menn fengu, voru pví góð og náðusí víðast hvar með ágætri verkun. Hættu menn snemma slætti, og munu allfléstir hafa verið búnir' að ná upp öllum sínum heyjum fyrir göngur, sem pó er. mjög sjaídgæft hér. Á Skáiúrn og Bakkafirði hefir fiskast vel í meðallagi í sruriiar, en í Gunnölfsvík afburða-vel. Hæsti báturinn par („trillu“-bátúr með fjórum mönnum) 'fékk 140 skippund á 7 vikum,- en annar 135 skpd. á jáfnlöngrim tíma. Öhemju-fnikil síldárgárigá var hér beggja iriégín. við Langánésið í júlímánuði. Frá Gunnólfsvík voru eitt sinn taldar yfir tvp hundruð síldarvöður í einu. Óð síldin pá svo nærri landi að kasta mátti steini út í sumar vöð- urnar. — Austfirðingar gerðu út nokkra mótorbáta á fiskveiðar hirigað norður að nesinu í sum- ar eins og að undanförnu. Munu peir hafa aflað vel, einkum pó Norðfjarðabátarnir. Menn kvarta hér mjög yfir vondum fjárheimtum, enda viðr- aði afarilla bæði í öðrum og priðju göngum. Er það haft eftir gangnamönnum, að naumast hafi innheiðar hálfsmalast. Mikill snjór var í heiðunum og krapa- hríðar-ypður, sem tók af alla út- - sýn og vilti menn af leið. Slátrun er nýlega afstaðin, Hafa dilkar reynst í meðallagi, en menn kvíða lágu verði bæði á kjöti og gærum. Dilkslátur hafa hér álment vérið seld á krónu. Enski botnvörpungurinn . „Mer- vina“ frá Grimsby kom á dög- unum inn til Þórshafnar með slasaðan mann. Hafði maðurinn lent í ví'rum og kjálkabrotnað. Botnvörpuhgurinn var fullfermd- ur og fór beina leið heim. Slæm kvefpest gengur hér, en annars er heilsufar manna gott. Togararnir. , , : „Karlséfni" kom snemma í 1 morgun af veiðum með' 500—600 kassá. Enskur togári kom hingað X gær með sjúkan mann og annar í mörgun til að fá kol. Um.Hagfnn ©g wc?glHaia. mm TUNDÍRKS/TILKröNÍKCla ALMENNUR FUNDUR fyrir -alía góðtemplara i bænum verður haldinn næst komandi sunnu- dag, 27. p. m., kl. 8V2 e. h. í Bröttugötu. — Áríðandi, að menn fjölmenni. Framkvœmdarn. Stórstúkunnar. ST. DRÖFN. Fundur á morgun kl. 5 e. m. á venjulegum stað. Fundarefni: Kosnfng embættis- manna. Ákvörðun tekin uro starfstilhögun næsta ársfjórð- ungs. Þórbergur Þórðarson rit- höfundur segir sögur. Embætt- ismenn og aðrir félagar mæti stundvíslega. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Fyrirelstur Ólafs Fjiðrikssonar um Kamban og kvenfólkið í Reykjavík skemti mörgum á sunnudaginn var, en þeir voru færri en vildu, sem komust pá að til að hlusta á hann. Fyrir pví endurtekur ólafur fyrirlesturinn á morgun kl. 3 í Gamla Bíó. Hann á líka eftir kaflann um Kamban og kemur með hann nú, en ekki parf kvenfólkið þó að óttast, að Ólafur láti pað sitja á hakanum á morgun. Það er nu síður en svo. Skipafrétir. „Selfoss" kom í nótt frá út- Dollag. Húsmæður, hafið hug- fast: að DOLLAR er langbeztá pvottaefnið og jafn- framt pað ódýrasta í notkun, \ að DOLLAR er algerlega öskaðlegt (samkvæmt i áður auglýstri vottorði 3 frá Efnarannsqknarstofu ríkisins). Heildsölubirgðir hjá: Halldðri Eiriksspí, ffáfnarstræti 22. Sími 175, 'I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.