Alþýðublaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 4
4 A&ÞÝÐUBLAÐÍÐ Sklxin Doglegan dreng Kaupum hseðsta veröi: Saltaðar Hrosshúðir, Salt- aðar Kýr- og Nauts-húðir. SSltuð og hert Kálfshinn. SSltuð og hert Folaldsskinn. vantar til að bera Alþbl. til kaupenda í Vesturbænum. Þarf helst að eiga heima vestarl. í Vesturbænum. Eggert Krisíjánsson & Go., Hafnarstræti 18. Símai 1317 og 1400. MUNIÐ: Ef yfckur vantar hás- gðgn ný og vönduð — einnig notuð — þá komið á fornsöluna, Vutnsstig 3, «imi 1733. Lítið eins manns herbergi óskast. Tiiboð merkt „herbergi" sendist afgreiðslu blaðsins. ^erzlið ^yiö 'yikaT. Vörur Við Vægu Verði. Suðuegg, Bðkunaregg, Kleln Baldursgötu 14. Sími 73. tijótið öess að ferðast með bil frá ,©U •• Einangis níir, rúmgóðir og bægilegír bíiar tii leigu. Simar: 1529 og 2292. Vandlðtar hismæðar nota eingöngu Tan Hootens heimsins bezta saðnsúkkulaði. Fæst i öllum verzlunum. Verkfallssjóður Sjómannafélagsins er orðinn eins stór og hann var fyrir verk- fallið í vetur. Fyrsti vetrardagur er í dag. í sumar var oftast öndvegistíð hér um slóðir, þar til síðustu dagana. Banamein sauðnautkálfanna. Við smásjárrannsóknir á inn- yflunum fann Niels Dungal lækn- ir bráðapestargerla, sem hann telur að vafalaust sé að hafi orð- ið sauðnautkálfunum að bana. Hins vegar hefir veikin hagað sér í þeim á alt annan veg, segir dýralækririnn, heldur en hún gerir í sauðfé og tíminn verið miklu lengri en hjá sauðkindum frá því að þeir tóku sýkina þang- að til þeir dóu. Kveðst hann ætla, að fram að þessu hafj mönnum ekki verið kunnugt um, að sauðnaut séu næm fyrir þeirri .veiki. Gerlana hafi kálfarnir fengið í sig af jöTðinni. — Reynt verður að gera kálfana tvo, sem eftir eru á lífi, ónæma fyrir sýki þessari. Kjá miðlutn á Englandi og i Danmðrku. Fyrirlestur með þessu nafni flytur Þórður Sveinsson læknir á morgun í Nýja Bíó. Efni fyrir- lestursins verður meðal annars um fundi, sem Aðalbjörg Sigurð- ardóttir hélt í sumar með ýmsum miðlum á Englandi. Nokkrar skuggamyndir verða sýndar, þar á meðal þrjár myndir af Haraldj prófessor Nielssyni, sem kváðu hafa komið fram svo sem „auka- myndir“ hjá ljósmyndamiðlum á Englandi. Danzskemtun í alþýðuhúsinu Iðnó hefst kl. 91/2 í kvöld. Aðgöngumiða verða menn að kaupa fyrir kl. 8. ótrúlega miklum árangri í hlut- falli við þá tímalengd, sem læri- sveinar hans þar nutu kenslunnar. * Er það gleðilegt, að þessi ágætj hæfileikamaður sezt að hér heima. Áhugi manna fyrir söng- námi er orðinn allmikill og kem- ur því starf hans hér án efa í beztu þarfir. En ráðlegra mun fyrir þá, sem óska eftir kenslu hans, að gefa sig fram sem fyrst. Söngvinur, Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, ferming. f fríkirkjunni kl. 12 séra Árni Sig- urðsson, ferming. í Landakots- kirkju og Spítalakirkjunni í Hafn- arfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með þre- dikun. — Samkomur: Sjómanna- stofunnar kl. 6 e. m. í Varðarhús- inu. Kl. 8 e. m. Njálsgötu 1. Heilsufarsfréttir. (Frá landlækninum.) Vikuna 13.—19. þ. m. ágerðust hálsbólga og kvefsótt heldur hér í Reykja- vík. Fengu 98 hálsbólgu og 76 kvefsótt. Lítið er orðið um iðra- kvef. Engar nýjar farsóttir hér. Þá viku dóu 9 hér í borginni. Signe Liljequist endurtekur þjóðvísnasönginn kl. 4 á morgun í Nýja Bíá. Hún syngur þar íslenzkar, færeyskar, finskar, 1 danskar, sænskar og norskar þjóðvísur. Söngkonan Éöng í gær á Elliheimilinu til að gleðja gamla fólkið og í næstij viku ætlar hún að syngja fyrir sjúklingana á Vífilsstöðum. Glimuflokkur „Ármanns" kemur á morgun með „Brúar- fossi" úr Þýzkalandsförinni. Hjðnaband. I dag verða gefin saman í hjónaband á Akureyri Svava, dóttir Þór. B. Guðmundssonar Vaupmanns frá Seyðisfirði, og Ottó Schiöth verzlunarmaður. Vaxandi viðskifti eru beztu meðmælin. Kex í pökkum á 15 aura. Sultu- tau (Gelée) 25 aura glasíð, Kalfi fiá 1 kr. pakkinn, Kaflibætir frá 50 aur. stöngin, Smjörl. Irá 85 aur, o. m. fl. ódýrt. Verzlunin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. löndum. Fisktökuskip kom í gær til Bookles. Það kom hingað af í^astf jörðum. Annað kom I aaorg- un til „Kveldúlfs". Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúðinni „Ið- unni“. Benedikt Elfar söngvari er nú seztur að hér í Reykjavík til þess að kenna söng, og er þegar allmikil aðsókn að kenslu hans. Hefir Elfar notið meiri söngmentunar en flestir aðrir íslenzkir söngvarar og nokkur síðustu árin hefir hann stundað söngkenslu bæði í Sví- þjóð og hér á landi (á Akureyri). Telja sænsk blöð hann hafa náð Veðrið. Kl. 8 í morgun var 1—8 stiga frost, kaldast á Blönduósi, 3 stiga frost í Reykjavík. Engin snjó- koma hérlendis, þar sem veður- fregnir ná til. Otlit hér um slóðir: Norðangola i dag og léttskýjað, Austan- og suðaustan-kaldi í nótt. Flmtugur er í dag Guðmundur Magnús- son skipstjóri frá Hafnarfirði. Hann byrjaði skipstjórn þegar hann var 25 ára að aldri, og var fyrsti skipstjóri, er stýrði fiski- veiðagufuskipi hér við land. rraiiaEBmii iii B.S.R. ”1 FerðiranstnriFIjóts- 3 biið daglega M. 10. ~ = Tii Víkur i Mírdal iiriðiud. = og fðstnd. ! Til Bafnarfjarðat áhverj-1 nm Mabkntima. Til Mistaða Makkan | 12, 3, 8 og 11. | I Bifreiðasíðð Beykjaviknr. § — Afgreiðslusímar 715 og 716. ■« | IJSL ■HIIB Akið i Studebaker. IBIIII ker. | B B8M il|jðapreitsaið|H, Hverfisgðt& 8, sími 1294, tclcBi c.tj sér «I's koaar Uskilsortapcoat' bb, svo sem erHIJðð, aOgðajrnmlða, bréS, lalknlnu*, kvtttBBlr o. s. frv., og bE> KrolOlr vtnnoBa lljótt an vlð réttu verð) Niðursuðupottar og niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simf 24 Stærsta og faliegasta úrvalið af fataefnum og öllu tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B \ ikar. fclæðs Laugavegi 21. Simi 658. .......... ' ' ..........■■■■■■ Vetrarfrakkar, fjölbreyttastir, beztir, ódýrastir. t t S. Jóhannesdóttur, Soffiubúð, Austurstræti, (beint i móti Landsbankanum). Stilabækur og vasabækui ódýrastar og beztar i Bókabúft- inni á Langavegi 55. Kort af strandlengju íslands fæst í Bókabúðinni, Laugav. 55« NÝMJÓLK fæst allan daginn i Alþýðubrauðgerðinni. Ritstjórl og &byrgðarmaðtui Handdar Guðmundsson. Alþýöuprenfeuniðjen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.