Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 7
Fðstudagur 13. febr. 1959 WORCVISHLAÐIÐ 7 Stórt steinhús er til sölu í suð-austurbænum. Húsið er steypt, um 110 ferm. að grunnfleti. Á L hæð er 4ra herb. íbúð. á II. hæð 7 herb. íbúð en í kjallara 4ra herb. íbúð. Svalir eru á efri hæð. Mikið af innbyggðum skápum Risið er stórt, en óinnréttað, gæti verið íbúð í því. Mjög stór og falleg lóð. MÁLFUTNINGSSKRIFSXOFA VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 Sími 14400 Árshátíð Félags íslenzkra rafvirkja verður laugardaginn 21. þ.m. í Framsóknarhúsinu og hefst með borðhaldi (þorramat- ur) kl. 20 stundvíslega Fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofunni föstudaginn 13. þ.m. og þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 17>—19. Dökk föt — stuttir kjólar. SKEMMTINEFNDEN. Höfum fyrirliggjandi baðvatnskúta, 60, 100, 150, 200, 300, 400 og 600 Htra. Blikksmiðjan Greftir Brautarholti 24 Nýkomnar vörur Handspeglar stórir, smekklegir aðeins kr. 24,05 Naglabustar 4 teg. frá kr. 3,40 Baðbustar 2 teg. mjög góðir aðeins kr. 25,25 og 34,60 Handkrem margar tegundir frá kr. 4,30 Baðhettur aðeins 15 kr. Ungbarnasápa kr. 4,75 ÍJrvaJ af handsápum Flösueyðandi shampoo komið aftur aðeins 12,60 glasið. Þér eigið alltaí leið um Laugaveginn. CLAUSEIilSBðB Snyrtivörudeild Laugaveg 19. Athugið Tvær þýzkar stúlkur óska nú þegar eftir tveimur herbei-gj- um og eldhúsi eða lítilli íbúð. — Upplýsingar í síma 36179. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Síniar 19092 og 18966. Hjá okkur er ávallt stærðst úr- val alls 'konar bifreiða. —- Rúmgott sýningarsvæðí. —— Salan er örugg hjá okkur. Rifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Hýjar bifreiðir Höfum nokkrar nýjar óhreifð- ar vöru- og sendiferðabifreiðir. Getum lánað talsverðan hluta af kaupverðinu. — Hafið sam- band við okkur sem fyrst. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Simar 19092 og 18966. Plastdúkurinn er komin, í úrvali. Laugavegi 116. Smurt brauð og snittur Senduin heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sím. 18680. Bólsfruð húsgogn Hef opnað vinnustofu að Bejg- þórugötu 3. Framleiði alls kon ar bólstruð húsgögn. Annast einnig viðgerðir á gömlum. — Vönduð vinna. — Friðrik J. Ólafsoon. Sími 12452. Hjuibarðar 640x15 670x15 710x15 760x15 600x16 750x20 Nýkomið Fermingarkjóla-efni. — Einnig Nagargarn. — erzlunin Snót Vesturgötu 17. Sendibill Chevrolet, ái-g. ’49, til sölu. — Ua! BÍimUN Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14. Fullorðin kona góðlynd, óskast til aðstoðar gamalli konu, fleiri eða færri tíma á dag. Hátt kaup. Lítil íbúð gæti fylgt. Upplýsingar í síma 14557 til kl. 7. Skápasmíði innréttingar Vönduð vinna og efni. örugg afgreiðsla. — Leitið tilboða. Sími 33751. —- Bif reiðasalan AÐSTOÐ Símar 15812 og 10650. Býður yður stórt úrval -af ný- legum og eldri gerðum bifreiða. í dag bætist við í söluna: Moskwitch 1955 Willys jeppi 1955 Willys Station 1955 Willys jeppi 1947 Bedford sendiferðahifreið ’47 Reno 1946 Rúmgóð bifreiðastæði. Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Húsbyggjendur Get tekið að mér smíðavinnu á húsum. Til greina kæmi greiðslufrestur um stuttan tíma, gegn góðri tryggingu. — Tilboð merkt: „Áreiðanlegur — 5153“, leggist inn til blaðs- ins fyrir 16. þ.m. So/ex- blöndungur fyrir Ford Prefect Ford, 4 cyl., 1928—’dl Skoda Tatra Fiat 1400 Standard Rover og fl-eira. — P. STKFÁNSSON h.f. Hverfisgötu 108. P. Stefánsson hf. Hverfisgötu 103. Sérherbergi til leigu ágóðum stað nálægt Miðbæ, gegn húshjálp. — Sér inngangur. Stór klæðaskápur. Sér toilet. Full reglusemi áskil in. Þær, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. Mbl., fyrirl6. þ.m. merkt: „Sér her- bergi — 4601“. Leiðin liggur til okkar ☆ Fiat ’59 Fíat ’58 Mo»kwit<4i '55, ’57 og 58 Chevrolet ’55, Bel Air Ford Merrury ’53 Ford '55 og ’57 Dodge ’47, 2ja dyna, í góðu standi. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Dansmúsik Leikum dansmúsik, dægurlaga söngur innifalinn í músikverð- inu. — Guðjón Maltbiasson og félagar Sími 23629. Rýmingarsala t dag seijum við nokkra vand- aða, nýja svefnsófa klædda silki og ullaráklæðnm, meS niiklum a fslatti. — Glæsi- legt nýtt sófasett á hálfvirSi. Hér er einstakt tækifæri til að gera góð kaup. VerkstæSiS, Grettisgötu 69. Opið til kl. 9. Fullorðin, reglusöm stúlka, — helzt hjúkrunarkona, getur fengið 2 herb., annað Iftið, á bezta stað í bæn- um, strax. Tilb. sendist Mbl., merkt: „5156“, fyrir mánudags kvöld. — Keflatík — Njarkvík 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 6147, Keflavíkurflug- velli. — Laugavegi 27. — Sfmi 16136. Nýir haftar teknir fram i dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.