Alþýðublaðið - 28.10.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1929, Blaðsíða 2
I AfcÞÝÐUBBABIBI Vélbátor með 11 mðnnnm taiini af. FB., 27. okt. Frá Isafirði er símað: Vélbát- urinn „Gissur hvíti“ fór í fiskiferð héðan fyrir hálfri annari viku og hefir eklíi spurst til hans síðan. Talið er víst, að báturinn hafi farist í áhlaupaveðri fyrra laug- ardag. Á bátnum voru pessir menn: Stefán, bróðir Helga, frá Aðalvík, fsafirði, Baldvin Sigurðsson stýrimaður, Isafirði.f Þórarinn Sölvason vélstjóri, Bíldudal, Helgi Guðmundsson frá Aðalvík, Stefán, bróðir Helga, frá Aðalvík, Sigurður Jónsson frá Aðalvík, Jón Olsen af Isafirði, Ólafur Andrésson af ísafirði, Ástvaldur Bjarnason af fsafirði, Guðleifur Guðleifsson af ísafirði og Þor- lákur Guðmundsson, Álftafirði. Baldvin og Guðleifur voru kvæntir, hinir ókvæntir, alt ung- ir menn. Báturinn var eign skipstjórans og Ingvars Péturssonar á ísafirði. Skildlnganes. Egyert CSSaessen hefip á tæpntn 2 árum self löðir í Skildimganesi fyrir yfir 120 púsnnd krónur. Ep anðveldara að fá lán til lóðakaapaoghúsabygg» inga i Skildinganesi en til bygginga Siér i bænnmf Hvað eftir annað hefir ólafur Friðriksson beint þessari spurn- ingu til borgarstjóra á bæjar- stjórnarfundum. Hvað eftir ann- að hefir þar verið skorað á borg- arstjóra að rannsaka petta at- riði, ef honum væri ekki um pað kunnugt. En borgarstjóri hefir engu svarað, ekkert gert. Hann hefir skelt skollaeyrunum við fyrir- spurninni, látið sem petta mál kæmi bæjarstjórninni ekkert við. Og liðsmenn hans hafa látið sér pögn hans og aðgerðaleysi vel líka að vanda. En vissulega kemur petta máj bæjarstjórninni við. Það kemur öllum bæjarbúum við. Borgar- stjóri bregst skyldu sinni, ef hann ekki lætur rannsaka petta tafar- laust. Honum éru greiddar 18 púsund krónur á ári til pess að gæta hagsmuna bæjarmanna allra, bæjarins í heild. Skildinganes-kauptún vex, vex ört. Þangað flytjast skattflótta- menn úr Reykjavík, efnaðir borg- arar, sem afla sér tekna í bæn- um, en flytja út fyrir lögsagnar- umdæmi hans til pess að komast hjá pví að greiða réttmæta skatta til bæjarins. Kauptúnið lif- ir á Reykjavíkurbæ. Atvinnuskil- yrði eru par • engin, hvorki tiJ lands né sjávar. Bjargarvonir porpsbúa eru allar tengdar víð Reykjavík. Nágrennið við Reykja- vík er pað eina, sem gerir porp- ið byggilegt. fbúar pess liafa sömu not af flestum opinberuro imannvirkjum Reykjavíkur og bæjarbúar sjálfir til atvinnurekst- urs og persónulegra afnota. Jafn- vel veginn á milli hefir Reykja- vík gert. Eggert Claessen er bankastjóri fslandsbanka fyrir 40000 kr. árs- laun. Hann á mestan hluta lands í Skildinganesi og býr á Reyni- stað. Félag nokkurt, „Baugur", var og eigandi að miklu landi í Skildinganesi. Einn aðalhluthafi pess og formaður var Jón Þor- láksson stórkaupmaður, formað- ur íhaldsflokksins, mágur Egg- erts Claesens. Félagið hefir nú skift landinu milli hluthafanna og eiga peir nú allir stórar spildur í Skildinganesi. Jón Þorláksson var um eitt skeið pingmaður Reykjavíkur- bæjar. Telja Skildinganesbúar, að honum hafi pá lánast að koma peirri kvöð á Reykjavíkurbæ að láta þeim í té vatn úr vatnsveitu bæjarins. Það mál er nú fyrir dómstólunum. Reynist svo, að peir hafi rétt fyrir sér, hefir Jón beitt Reykvíkinga, sem sendu hann á ping, örgustu lögkrókum. Og sé svo, hefir hann gefið sjálfum sér og Eggert Caessen stórfé, upphæðir, sem skifta hundruðum þúsunda. Lóðir í Skildinganesi hafa hækkað mikið í verði. Veldur pví nágrennið við Reykjavík fyrst og fremst. Og hvert hús, sem þar er bygt, veröur til pess að hækka lóðaverðið, auka eignir Jóns og Claesens. Fái Skildinganesbúar ekki vatn úr leiöslu Reykjavíkur, getur byggð par ekki aukist að mun. En fái þeir vatnið, marg- faldast lóðirnar í verði. Þá marg- faldast líka eignir peirra mág- anna, Jóns og Claessens. Til pess að gefa ofurlitla hug- mynd um, hversu gífurlegt fjár- hagsatriði pað er fyrir pessa landeigendur, að byggðin aukist í Skildinganesi, að porpið fái vatn úr vatnsveitu Reykjavíkur, birtist hér eftirfafandi: Skrá yfir lendur, sem Eggert Claessen hefir selt úr Skildinganes- og Reynistaða-Iandi frá 5. ágúst 1927 til 12. júli 1929. Kaupandi. 1. Jóh. V, Daníelsson 2. Jón A. Jónsson 3. Gísli Bjarnason 4. Lára Clausen 5. Eyjólfur Teitsson 6. Sigurgeir Einarsson 7. Árni Jóhannsson 8. Shell h. f. 9. Sami 10. Kr. F. Arndal 11. Skúli Sigurðsson 12. Haraldur Ólafsson 13. Aðalsteinn Pálsson 14. Sami 15. Kristján Kristjánsson 16. Hjörleifur Ólafsson 17. Ditlev Olsen 18. Jón Kristjánsson 19. Ární Jóhannsson 20. Vilhjálmur Jónsson 21. Þorsteinn Þorsteinsson 22. Þórður Jónsson 23. P, Brynjólfsson o. fl. 24. Pétur Gunnlaugsson 25. Sig. Jónsson o. fl. 26. Einar Árnason o. fl. 27. Stefán Guðmundsson 28. Einar Einarsson öludagur. Verð. Stærð. “/* ’27 3000 kr. 1500 m2 u/s ’27 1233 — 411 — 7a ’27 6000 — 3000 — 10/s ’28 2474 — 1237 — 87<t ’28 2000 — 1442 — u/e ’28 2925 — 975 — 7? ’28 1800 — 600 — 7s '28 7450 — 4967 — 12/s» ’28 45600 — 12108 — 20/8 ’28 1800 — 600 — 2% ’28 1350 — 450 — % ’27 4000 — 2000 — 13/s ’28 2925 — 975 — u/5 ’29 1720 — 573 — Mli ’28. 2700 — 900 — 9/u ’28 1451 — 817 — 10/u ’27 3200 — 1600 - 00 CM o O ' 2238 746 — 26/u ’28 1200 — 600 —■ 12/io ’27 ' 1596 — 798 — 7i ’29 3239 — 648 — 13/io ’27 2700 — 900 — 18/5 ’29 4637 — 1546 — nh ’29 2308 — 462 — 17/o ’29 2430 — 810 — “7s ’29 3654 — 1218 — 27e ’29 2152 — 717 — :t% ’29 1890 — 472 — Samtals 120 673 kr. 43 072 m2 Samtals hefir Eggert Claessen selt á þessum tæpum 2 árum um 47s hektara fyrir yfir 120 púsund krónur, eða h. u. b. 30 pús. krónur hvern hektara að meðaltali. Þetta er pó að eins lítill hluti af landi Claessens, að eins pað, sem hann hefir selt á tæpum 2 árum. Hitt er margfalt stærra, sem hann enn á óselt. Baugsfélagið hefir einnig selt allmikið af lóðum í Skildinga- nesi, á þessum 2 árum fyrir lið- lega 35 000 krónur. Afganginum hafa svo hluthafarnir skift á milli sín, en peir eru þessir: Jón Þorláksson, E. Claessen, Thor Jensen, Ágúst Flygenring, Sveinn Björnsson og Haraldur Árnason, Eiga þeir samtals um 90 000 fer- metra lands í Skildinganesi. Verðið á lóðunum, semCIaes- sen og Baugur hafa selt, hefir verið frá 2 krónum alt upp f, 5 krónur fyrir fermetra. Má af pví ráða hvílíkt feiknalegt hags-> munamál pað er fyrir Claessen fyrst og fremst, og svo pá hins félaga hans, að byggðin aukist t Skildinganesi. Þá margfaldast lóðaverðið par. Þá græða peir hundruð púsunda. Davíð SfeSánsson frá Fagvaskógl. Ný kvœði. Reykjavík MCMXXIÁ. Prentsmiðj- an Acta. 162 bls. 8vo. Davíð Stefánsson nýtur að lík- 'indum mestrar lýðhylli hinna yngri skálda vorra. Einkum varð fyrsta bók hans, „Svartar fjaðrir“, vinsæl hjá almenningi. Þar var gamall strengur bærður af nýrri list, — þjóðkvæðastíllinn endur- vakinn. Síðan hefir Davíð gefið út prjár ljóðabækur og eitt leik- rit. Það er mikil — ef til vill fullmikil — frjósemi. „Svartar fjaðrir“ eru dálítið frábrugðnar hinum síðari ljóða- bókum Davíðs. Hann temur sér i hinum síðari nýja erlenda hætti og tekur erlend yrkisefni til með- ferðar. Hann hefir auðgað ís- lenzka braglist að nýrri form- fegurð og numið ný lönd í skáld- skap sínum. Kvæði eins og „f lestinni", sem birtist í „Kvæðum,,, ér hrein og bein opinberun í ís« lenzkri ljóðagerð. Hann er hið fyrsta íslenzka skáld, sem tek- ist hefir að sýna hráðann, ein- kenni nútímamenningarinnar, £ kvæðum sínum. Davíð hefir marga kosti stór- skálds til að bera. Ljóðræn glóð og móður, dularfegurð pjóðkvæð- anna, leiftrandi setningar og| leikandi braglist — alt petta eru einkenni hans, þegar honum tekst bezt. En gallalaus er hann heldur, ekki. Kvæðin eru oft lauslega bygð. Oft og tíðum er allmikill tilviljunarbragur á einstökum setningum. Það virðist sem rím- snilli hans geri hann of fljótvirk- an. Davíð virðist aldrei yrkja illa út úr vandræðum. Smíða- gallar stafa af pví, að hann er ekki nógu harður dómari við sjálfan sig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.