Alþýðublaðið - 28.10.1929, Side 4

Alþýðublaðið - 28.10.1929, Side 4
4 SBi IIBi itfll l»fl i i 1 m I asa i I, Samkvæmisfrjólaefni, Peysnfatasilkiy Silkisvnntaefni, • SlÍISÍy Upphlntssilkiy Upphlntsskyrtnefniy 55 Teipnkápnr, mjög ódýrar, Telprakjólar, o. m. fi. Matthilðnr Bjðrnsdðttir, Laugavegi 23. 1 \ m 1 i n I i iflfll llll llll Síærsta og fallegasta érvaiið af fataefnitm og ölln tillieyrandi fatnaði er hjá Ouðm. R \ ikar. klæðs Laugavegi 21. Sími 658. Bezt er aö kaupa í verziua 1ijr Ben. S. hórarlnssosar. Bðkimaregg. Baldursgötu 14. takrar «B aér aUs kosar twkltœrispr.nt- tm, svo sem ertill&B, »6gíngaœlB«, br&t, r.iknlnga, kviítnaír o. s. frv., og •!- grBESlr vlnBnns t!J6tt og vlB réttu veröl Blðjið um Smára* smjðrlfikið, þvíað |»að er efnislietra en alt annað smjSrlfiki. þessa dagana á Laugavegi 1 í sýningasalnum. Á lisiaverkasýningu Guðmundar Einarssonar frá Mi'ðdal seldust 5 olíumálverk og 8 „raderingar“. Af málverkunum keypti Mentamálaráðið „Hrúta- fell“. Hin olíumálverkin, sem ÆkÞVÐUBBAÐíÐ seldust, voru: „Við Kleifarvatn", „Kvöld eftir öfveður", „Frá Ty- rol“ og „Foss í Fúlukvísl". Fyrirlestur Ólafs Friðtikssonar um Kamban og kvenfólkið í Reykjavík var allvel sóttur í gær, þrátt fyrir óhagstætt veður. Nuddlækningastofu opnar Steinunn Guðmundsdótt- ir á morgun á Hverfisgötu 18. Sjá nánar í auglýsingu! Varðskipið „Óðinn" fór í gær í eftiríitsferð. Skipafréttir. „Gullfoss" kom að vestan í gærkveldi. „Brúárfoss" kom kl. 12 í nótt, „ísland" kl. 3 og „Bot- nía“ kl. 5 í morgun, öll frá út- löndum. „Esja“ fer i kvöld. „Gullfoss“ fer utan síðdegis á morgun. „Selfoss"’ fer arinað kvöld vestur um land og síðan til Hamborgar. Breiðafjarðarbát- urinn „Svanur" fór í gær . til Borgarness og vélbáturinn „Skírnir“ kom paðan i morgun með flutning. Einnig kom vél- skútan „He'rmóður" hingað í morgun úr flutningaferð. Kola- skip kom i gær til „Kola og salts“ og fisktökuskip til Cop- lands. Veðrlð. KJ. 8 í inorgun var heitast hér í Reykjavík, 5 stiga fiiti, kaldast á ísafirði, 4 stiga frost. Útlit hér um slóðir: Állhvöss austan- og norðaustan-átt. Skýjað loft. Víðast úrkomulaust. Vikivakar. Æfing veíður í kvöld kl. 9 í fimleikahúsi I. R. fyrir þá, sem æft hafa áður. Vélbátur seldur. Mótorbáturinn „Percy“ fór héðan í gær til ísafjarðar. Hefir hann verið seldur þangað. Sá, sem keypti hann, heitir Jón Barðason. Með nýjan fisk kom vélskútan „Runólfur“ hingað í morgun, er hún hafð) aflað. Togararnir. „Draupnír" kom af veiðum í gær með brotna skrúfuha og liggur nú uppi í fjöru af þeim sökum. Var hann búinn að veiða 250 kassa ísfiskjar. „Gylfí“ kom frá Englandi í fyrri nótt og „Þor- geir skorargeir" í gær. LaEsperdnto-Societo enReykjavik okazigos sian eefkunvenon ði- vespére je la 8t/a en la gimna- . stiká domo de K. R. ðiu esper- ántisto áu interesulo por Esper- anto estos bonveria. Leynivinsalar teknir. Á laugardaginn voru 4 leyni- vínsalar teknir fastir, þar á með- al einn bruggari. Mál þeirra er ekki útkljáð, en væntanlega líður ekki á löngu þangað til þeir verða dæmdir. Þegar glimumeoniruir komu í nótt voru Ármenningar og ýmsir aðrir viðstadd'ir til að taka á móti þeim. Hefði móttakan þó orðið miklu fjölmennari, ef skipið hefði komið að degi til. Var glímumönnunum tekið meh húrrahrópum. Forseti í. S. í. bauð þá velkomna og þakkaði þeim fyrir þá sæmd, sem þeir hefðu gert íslenzku þjóðinni. Glímu- mennirnir voru allir hraustir og glaðir. Er för þeirra hin fræki- legasta. — Ármenningar ætla að halda glimuflokknum veizlu á miðvikudagskvöldið. í happadrættinu á hlutaveltu Verzlunarrnannafé- lags Reykjavíkur í gærkveldi í komu upp þessi númer: 1307 saumavélin. Hlaut hana Hákon Guðmundsson, Ásvallagötu 9. Nr. 4389 reiðhjólið. Hlaut það Ólafur H. Þorbjarnarson, Laugavegi 24. : Nr. 4636 gólfteppið. Það hiaut j Georg Kristjánsson, Bergþóru- ; götu 18. Oddur Sigurgeirsson verður fimtugur á morgun. Fréttabréf úr Suður-Þingeyjarsýslu. FB., í okt. Úr Súður-Þirigeyjarsýslu er slirifað: Veðráttan hér norðurfrá hefir verið þárinig í sumar: í júlí voru góðir þurkar og náðu menn töðú sinni mestallri með góðri verkun eða því, sem menn voru búnir að losa, en í byrjun ágústmánaðar gekk í ó- þurka, sem héldust að heita mátti sumarið út. Þó voru ekki miklar úrkomur vanalega. Samt var störviðri og vatnsveður 24. ágúst og í þeirri viku rigndi mikið í sumum sveitufn. Þurk- flæsur komu samt annað veifið, svo áð menn hirtu hey sín áð- ur en þau hröktust mikið, en heldur munu þau- hafa verið slælega þurr hjá sumum. Töðu- fengur manna hér mun hafa : . verið með meira mötí og út- ' heyskapur vel í meðallagi að vöxtum. Gamlar heybirgðir voru taldar míklar í héraðinu í vor, svo að bændur munu vera all- vel birgir af heyjum undir vet- urinn. Allmargir bændur hafa selt hey tíl Húsavíkur í nokkuð stór- um stíl. Mannslát hafa orðíð hér mörg í sUmar, og var svo um tima að heita mátti áð hver jarðarförin færi fram á fætur annari. Tveir dnglegip trésmiðir, vanir verkstæðisvinnu, geta iengið veturvinnu. Þeir, sem vilja sirina þessu, leggi nöfn sín og heimilis- fang inn í afgreiðsluna fyrir miðvikudagskvöld. SJsbcj sMlka óskar eftir af- greiðslu í búð eða bakarii frá 1. nóvember. Afgreiðslan vísar á. Mbímíö, að fjölbreyttasta úr- valíð af veggmyndum og spor- öskjurömmum en áFreyjugötu 11, síini 2105. Sokbar. Sokkar. Sokkav frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. MUNIÐ: Ef ykkux vantar hös- göga ný og vönduð — einnlg notuö — þá komið á fomsöluna., Vatasstíg 3, simi 1738. Stilabaekur og vasabækur ödýrastar og beztar í Bök&búö- iani á Langavegi 55. Y'erzlið Y!5 Yikar' Vörur Við Vægu Verði. III 111 III B.S.R. 1 Ferðir austuf I Fijóts- 55 1 hlíð flaglega H. 10.1 ® TilVífeuríMMalöríðiBÖ. ! Iee fðstud. 1 _ Til Hafnarfjarðaí áhverj- ■ Iöhí hlnkbutíffla. _ Til Vifilstaða kiukkan 1 E 12, 3, 8 og 11. ■ Afgreiðslusímar 715 og 716. ^ ^ Ákið í Studebakep^j^ Hveiti írá 23 aurum. Sulta í dósum frá 95 aurum. Kaffipakkinn frá kr. 1.15, Saltkjöt V* kg. 75 aura. Strausykur V* kg. 29 aura. íslenzkt smjör og egg. Verzl. Herkjasteiim, Vesturgötu 12. Sími 2088. Rítstjórf og íöyrgöonuBðnBi Huraidur Gaðmundssoc.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.