Morgunblaðið - 21.04.1959, Page 19

Morgunblaðið - 21.04.1959, Page 19
Þriðjudagur 21. apríl 1959 MÖRCV1SBLAÐ1Ð 19 Mafseðif/ kvöldsins 21. apríl 1959. Crem-súpu Marie Louise ★ Steikt heilagfiski Anglaise ★ Lambakótilettur m/ Asíum e&a Schniitzel Holstein ★ Rjómarönd m/karamellu-sósu Skyr meS rjóma ★ Húsið opnað kl. 6. LEIKHÚSKJ ALLARINN sirrú 19636. Heitur matur seldur út fyrir: Veizlur Vinnustaði Umferðina. Reynið viðslkiptin. Eldliúsið, Njálsgötu 62 Sími 22914 íbúð til leigu Ný íbúð 4ra herb. eldhús og bað er til leigu nú þegar að Goðheimum 11. íbúðin verður til sýnis kl. 17,15— 19 í dag. IMýEenduvöruverzlun Til sölu er lítil nýlenduvöruverzlun á góðum stað. Útborgun um kr. 100 þúsund. Tilboð merkt „framtíð 9551“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag. Fulltrúi Heildverzlun, sem jafnframt rekur smásöluverzlun og hreinlegan handiðnað (við miðbæinn), vill ráða ungan mann, sem getur starfað sjálfstætt, við íslenzkar og ensk- ar bréfaskriftir og að nokkru við bókhald. Og sé eiganda fyrirtækisins til aðstoðar og geti séð um fyrirtækið í fjarveru hans. Umsóknir sendist fyrir 23. þ.m. til Mbl. merktar: „Fulltrúi—5977“. I umsókninni sé tekið fram um aldur, menntun og fyrri störf. Bakarí tnl sölu á góðum stað út á landi. Mjög hagkvæmir greiðsluskil- málar ef samið er strax. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilisföng inn á afgr. Mbl.. Merkt: „Bakarí—9544“, fyrir mánaðarmót. Höfum fyrirliggjandi Mikið úrval af eldhúshnífum, skærum, borðbúnaði úr ryðfríu stáli. —- Mikið úrval — Mjög fallegt — Lágt verð. — Verzl. B. H. Bjarnason Tómir trékassar til sölu VerzEunin Brynja M er kraftur og heilbrigði Stáltunnur Til sölu eru nokkur hundruð gallaðar stál- tunnur (gjarðatunnur) á olíustöð okkar í Skerjafirði. Innihalda kalk, Járn, fosfór, B-vítamín og hið lífsnauðsynlega eggjahvítuefní. Upplýsingar gefnar á staðnum. Olíufélagið Skeljungur h.f. Þórscafe ÞBIÐJUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: ^ Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Landsmálafélagið VÖRÐLR heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 (Jmræðuefni: TÍMAMÓT I ÍSLEIMZKUM STJÓRIVMÁLliM Frummælandi: JÓHAIMIM HAFSTEIN, bankastjóri Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm levfir. Landsmálafélagið Vörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.