Morgunblaðið - 27.05.1959, Síða 15

Morgunblaðið - 27.05.1959, Síða 15
Miðvik'udaerur 27. maí 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 15 Félagslíf Knattspyrnudómarar Almennur félagsfundur í Breið firðingabúð, uppi, í kvöld kl. 20,30. Umræðuefni: — 1. Nýju knattspyrnulögin. — 2. öryggi knattspyrnudómara. — Stjórnin. Þróttarar! — Þróttarar! 2. og 3. flokkur: — Æfing í dag kl. 8,30 á íþróttavellinum. Mjög áríðandi að allir mæti. XJnglingaróð. Unglingamót F. í. R. R. fer fram 4. júní á Melavellin- um. — Keppnisgreinarnar eru: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup. 4x100 m. boðhlaup, — kúluvarp. kringlukast, hástökk, langstökk. — Þátttökutilkynn- ingar skulu berazt til Ola Hólms fyrir 30. maí, í síma 35067. Farfuglar — ferðafólk Á sunnudaginn kemur eru ráð gerðar tvær ferðir hjá félaginu. Önnur þeirra er í Botnsdal og verður gengið að Glym og á Hvalfell. Hin ferðin er að Hafra- vatni og nágrenni, og verður leiðbeint um meðferð ljós- myndavéla og töku Ijósmynda í samráði við Félag áhugaljós- myndara. Æskulýðsráð Reykja- víkur er aðili að báðum þessum ferðum og hvetur unglinga til þátttöku í þeim. — Skrifstofan Lindargötu 50 er opin í kvöld og föstudagskvöld kl. 8,30—10. — Sími 15937. Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í Kristni- boðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfs son talar. Kristniboðsvinir. fjöl- mennið. — Allir velkomnir. Norskeforeningen Kveðjusamkoma fyrir major Holand og frú í kvöld kl. 20,30, hjá deildarstjóranum. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Jarð- arför frestað um viku. Kosning á Stórstúkuþing. Fréttir af um- dæmisstúkuþingi. Hagnefndarat- riði. — Æ.t. Carðeigendur Stærsta söli^rval í landinu. Hundrað tegundir af skrúð- garðapröntum. Fimmtíu og tvær tegundir af rósum í runn um og trjám. Þrjátíu tegundir af fjölærum blómjurtum. Átján tegundir af sumarblómaplöntum. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir Hveragerði. Hallgrímur Egilsson. Uppboð angengnu lögtaki 8. apríl s.l. verður bifreiðin G-1635 Dodge fólksbifreið árgerð 1940 talin eign Guðlaugs Þórðarsonar seld á nauðungaruppboði sem haldið verður við Lögreglustöðina í Hafnarfirði, laugar- daginn 6. júní n.k. kl. 11 árdegis. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sameignarfélagið Laugarás t i I k y n n i r Félagsmenn og aðrir þeir, sem áhuga hafa á íbúðmu okkar að Austurbrún 4, hafi samband við skrif- stofuna sem fyrst. Viðtalstími alla virka daga kl. 9—5 og kl. 6—7. Sími 34471 (Ath. þátttakendum er heimilt að vinna í frístundum við íbúðirnar). STJÓKNIN Pípu- og steinagerð Stokkseyrar h.f. er til sölu eða leigu. Uppl. veita, Haraldur Bjarna- son, sími 22296 og 12120 — Helgi Ólafsson, sími 24647 og Óskar Sigurðsson, Stokkseyri. Tilboð þurfa að hafa borizt ofangreindum mönnum fyrir 4. júní n.k. STJÓKNIN Fimm í fullu fjöri leika í kvöld. Söngvari Guðbergur Auðunsson. Ókeypis aðgangur. BÚÐIN Vinnuveitendasamband Islands Aðalfundur Vinnuveitendasambands Islands hefst á morgun, fimmtudaginn 28. maí kl. 2,30 e h. og stend- ur hann til laugardagsins 30. maí. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Hamars h.f., Hamarshúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. Dagskrá samkvæmt sambandslögum. y Vinnuveitendasamband Islands Silfurtunglið Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur í kvöld. Söngvari Sigurður Johnnie. ÓKEYPIS AÐGANGUR SILFURTUNGLIÐ, sími 19611. Aþótek Apótek vantar stúlku til þess að annast glasaþvott og ræstingar. Upplýsingar í Apótekinu á morgun (fimmtud.) kl. 9—11 f.h. APÖTEK AUSTURBÆJAR. 16710 Súni 6710 K. J. KVINTETTINN Dansleikur i kvöld kL 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.