Alþýðublaðið - 31.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1929, Blaðsíða 1
AlþýðublaðSð ðefifi ét of AlfiýfiDflokloiBDi Húsmæður! Msaailð eftir, að vlð GEFUM POSTULÍNS- BOLLAPðR með okkar ágæta nýfireoda og maiaða kaSfl. — SaVnlð ranðn mlðniaiim! — Aig- . <$5g lýst verðnr þegar bollapðrln ern j koanln. — Nýja kaffibrenslan, Aðalstræti 11. GJkMLil. BVO Blind ást. Ástarsaga: í 7 páttum, eft- ir Monta Bell. Tekin af Metro Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverk leika JOHN GILBERT, JEANNE EAGLES. Jeanne Eagles er ný stjarna á leiksviði kvik- myndanna og mun fljótt ná sér hylli leikhúsgesta. Söngskóli SIG. BIRKIS. Stefán finðtiBHdssoi syngur í Nýja Bíó á morgun, Söstudaginn 1. nóvember, kl. 7i/3. Herra EMIL THORODDSEN aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæra- verzlun Katrínar Viðar, Bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar og í Nýja Bíó eftir kl. 7 á föstudag. Landsfiektn irmlskóna, svBrtu með lcrómleðurbotmm- um, seljum við fyrlr að eins 2,95. Við höium ávalt stœrsta úrvalið i borginui af alls- konar inniskdiatraaði. — Altaf eitthvað nýtt. Eiríkur Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. Eftir velkindl er Idozan Aezta styrkiiigarmeðalið. Fæst i lyfjabúðum. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för okkar elskulegu dóttur, Margrétar. Pórunn Erlendsdóttir. Guðjón Einarsson. Lindargötu 8. Jarðarför móður okkar, Ingibjargar Jónsdóttur frá Djúpadal, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 2. nóv. og hefst með húskveðju frá Baldursgötu 17 kl. 1 e. h. Jón Bergsveinsson. Sigríður Bergsveinsdóttir. Siómannafélaq Reykiavikur. Fnndur í AJpýðuhúsinu Iðnö í dag, kl. 8 Va siðdegis. Til umræðu eru: 1. Féiagsmál, nefndar-kosnlngar o. fl. 2. Launakjðrln á linubátunum, nefndarálit, o. fl. mál ef timi vinst til. Stjórnin. Er kaupgeta yðar pað mikil, að pér megið við pvi að borga fyrir vanskilamennina? Ef ekki, pá verzlið við pá, sem selja eingöngu gegn pen- ingum út í hönd og par af leiðandi selja lang-ódýrast. Til dæmis: Smjörlíki ísl. á 85 aura 1/2 kg. Molasykur - 32 — — — Sagogrjón - 32 — — — Kartöflumjöl - 32 — — — Hrísgrjón - 25 # — — — Hveiti - 25 — — — Saft, heilflaskan á 1,35 Sultutau 0,85 1/2 kg. glas. Suðusúkkulaði, 6 teg., 1,75 V2 kg. „Sida“, bezta súkkul., 1,25 pk. Kaffi, brent og malað, 1,05 — Export, Ludvig David, 0,60 st. Fiskabollur 1,25 1 kg. dós. Flik-Flak 0,55 pakkinn Persil 0,55 — Ðollar, bezta pvottaefnið, 0,50 pk. Sólskinssápa 0,65 stöngin. Áteypgð tekln á, að varan sé 1« fl. Berið petta verð saman við pað verð, sem pér gefið fyrir vör- urnar annars staðar. Petta verð getur enginn boðið nema sá, sem selur vörur gegn peningum út í hönd. Borgíð ekki fyrir vaoskilameonina. élafur Gnnnlaugsson, Holtsgötu 1. Sími 932. fierist ásbrifendnr að Alþýðubókinnf! Kostar að eins 5 krdnnr, el greidd er fyi'ir frans. Nýja K6 Maðurinn, sem hlær. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 10 páttum eítir samnefndri skáldsögu Victor Hugo. Aðalhlutverk leika,- Conrad Veidt, Mary Philbin, Olga Baclanova o. fl. Sagan „Maðurinn, sem hlær“ er talin vera snildarlegasta verk stórskáldsins Victor Hugo. Karakterleikarinn frægí Con- rad Veidt Ieikur hinn af- skræmda Gwynplaine í mynd pessan með slikri^leikni, að fólki mun hrjósa hugur við. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Nýtizkn dömuveski, seðlaveski, buddur, mani- cure- og bursta-sett tekið upp pessa daga. Smekklegir Silkikassar 2,00 stk„ undir vasaklúta, hanzka og bréf. Ágæt tækifapris- gjöf. Leðnrvörudeild H1 j ó ðf ærahússins. Marmaraplðtnr á hillur yfir miðstöðvarofna ný- komnar af ýmsum litum. Lndvlg Storr, Laugavegi 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.