Alþýðublaðið - 03.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 £í|sábyrgðar|él. „^aívaka" h,f. Kristjaníu Noregi Allar venjulegar lífstryggingar, barnatryggingar og lífrentur. í slandsdeildin löggilt af Stjórnarráði Iilands í desember 1919. Ábyrgðarskjölin á íslenzkul Varnarþing í Reykjavík Hellusundi 5, Reykjavtk. Helgi Valtýsson. 2 kaupamenn Og2kaupakonur : : óskast í nágrenni við Reykjavík. Upplýsingar í Ölgerðinni : : Egill ^kalla^rímssou. — Sími 390. goldið, ef hann fer frá brauðinu. Vildu því flestir gera þá kröfu að prestssetur yrðu bygð á ríkisins kosnað og fengju prestar síðan leigulausan bústað, eða þá gegn íyrningargjaldi. Sanaþ. var að leggja málið fyrir hjeraðsfundi. Þá flutti biskup erindi utn Jón Vfdalín I sambandi við það að nú eru senn 200 ár sfnan hann dó. Sig. Síversen, prófessor, flutti erindi um »Opinberunarrit síðgyð- ingdómins«. Biskup sagði frá utanför sinni á síðastliðnu sumri og sömuleiðis Sig. Sív. prófessor. Loks voru flutt tvö erindi fyrir almenning í dómkirkjunni, annað af biskupi um »Trú og þekkingut en hitt af dócent Magnús Jónssyni um »Símon Péturs. Dm daginn 09 Tegip. ísland kemur hingað síðdegis í dag. Var um 250 sjómílur undan í gær kl. 4. Snðurland kom í morgun að austan. Margt farþega. Fer í fyrra- málið ki. 9 upp á Akranes með Góðtemplara. Nokkrir pantaðir farseðlar sem ekki hafa verið sóttir, verða seldir í dag eftir kl. 4 í G.T.-húsinu. Sterling fer kl. 6 annað kvöld í hringferð austur um land. Hljómleikar Páíis ísólfssonar í gær voru vel sóttir, eins og vænta mátti. Er hin mesta unun að hlýða á hann. Skaði að hann hefir eldti betra hljóðfæri að leilca á. Vesta, skonnorta, kom með kol til Geo Copland í gær. Björn Árnason gulllsmiður er nýlega látinn hér í bænum. Hann var ágætur gullsmiður og listfeng- ur, kominn á efri aldur. Bétnr A. Jónsson söngvari syngur ný lög í Bárubúð á morgun. Stjórnarskrifstofnnnm verður í júlí og ágúst Iokað á laugar- dögum kl. 12 á hádegi. Athygli manna skal vakin á greininni um steinolíu, er byrjar I blaðinu í dag, og heldur áfram næstu daga. Hún upplýsir margt, er áður hefir verið hulið almenn- ingi. Yeðriö í dag. Vestm.eyjar . . . V, hiti 10,7. Reykjavík .... SSA, hiti 9.8. ísafjörður .... logn, hiti 12,3 Akureyri .... s, hiti 10.0. Grímsstaðir . . . sv, hiti 90. Seyðisíjörður . . logn, hiti 99- Þórsh., Færeyjar A, hiti 9 5- Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvog há, hæst um Færeyjar og hægt stígandi. Hæg hlý suð- læg átt. Að iiorðan. 17. Og 19. júní. Á Akureyri var 17. júní haldinn hátíðlegur, á þann hátt, að aimennur frídagur var. Auk þess gekst U. M F, A fyrir fþróttamóti og hátíðahaldi, sem eftir „íslending" að dæma hefir verið nokkuð hátfðlegra, en það mót er hér fór fram sama dag. AIí starf við hátíðina var ókeypis, enda rann ágóðinn óskift- ur til Heilsuhælis Norðuriands. Ymsar íþróttir voru sýndar, svo sem: Ieikfimi, af ifklega eina Ieik- fimisfiokknum hér á landi sem nú er samæfður að nokkrum mun, og er hann sagður ágætur; hlaup (100 og 1000 m.), sund, stökk, knattspark o. fl. Höfum vér því miður ekki enn getað náð í skýrslu Barnavagn lítið notað- ur til sölu. Agreiðsía vfsar á. Kona, með tveggja ára barn óskar efttr kaupavinnu á góðu heimili í sveit. Uppl. á Bergstaða- stíg 22 niðri. Karlmannsúr fundið. Afgreiðsla vísar á Kartöflur og laukur ódýrast í Kaupfélagi Reykjavíkur (Gamla bankanum). Verztunin „Hlíf“ á Hverfisgötu 56 A, sími 503 selur: 12 tegundir af góðu, finu Kaifibrauði, 3 teg- af Sirius suðusúkkulaði, Kakao og Sukkulade sælgæti, Kreyns vindla, góða og ódýra, Reyktóbak, Nef- tóbak, skorið og óskorið, Skólp- föturnar alþektu, Vatnsfötur, email- leraðar Ausur, Steikarpönnur, Borð- hnífa, Alumineum gaffla, Matskeið ar og Teskeiðar, afar ódýrt. Vasa- hnffa, Starfhnffa og skæri. Kaupið nú þar, sem ódýrast er. um hve vel þessar fþróttir hafa gengið. Á Siglufirði var 17. júní að litlu minst, nema með fánum; en aftur á móti gengust konur fyrir ailmiklu hátfðahaldi 19. júní. Annarsstaðar Norðanlands mun lítið hafa verið um dýrðir víðast hvar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.