Morgunblaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 13. ágúst 1959 MORCVNBLAÐIÐ 7 Vinna Vil taka að mér að rífa timb- ur og naglhreinsa, í ákvæðis- vinnu eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 22815. Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 15758. — Pontiac '52 2ja dyra blæjubíll til sýnis og sölu í dag. Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Glæsilegur bill Opel Capitan, árgerð 1956. — Til sýnis og sölu í dag. — (Ókeyrður hérlendis). B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Sendiferðahill Austin A-40 ’55 sendiferðabíll til sýnis og sölu í dag. Ástand mjög gott. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Miðstöðvarkatlar og olhigeymar fyrirliggjandi. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er gtum ódyr ra að auglýsa í Morgunklaðinu, en í öðrum blöðum. — Sófasett Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt, vandað sófasett, — sófi og 2—4 stólar. Upplýsing ar í síma 35877. Vélaverkstæði Annast hvers konar viðgerðir og nýsmíði — boddy-viðgerð- ir. — Fljót og vönduð vinna. V élaverkstæði JÓNS ÓLSEN Nýbýlavegi 54, Kópavogi. Kaffi, brauð, kökur OPIO 7.30-11.30 Brautarholt 20. Kafli, brauð, kökur &é/ts£cÁcUi Hf IT fiLLSN DMGÍN DÖNSK Teak-olia ☆ Duco-lim í túbum. Eím, sem límir allt ☆ - Amerískt Krtti fyrir tvöfalt gler. ina Bankastræti 7. Laugavegi 62. Til sölu Opel-Caravan 1959 Sjálfskiptur, alveg nýr. Chevrolet 1956 Sjálfskiptur, keyrður 17 þús. mílur. Volkswagen 1959 alveg nýr. — Simi 16 - 6 - 92 Útsala Nælonsokkar kr. 35,00. UUarsokkar kr. 20,00. Isgarnssokkar kr. 15,00. Ullarefni, tvíbreitt kr. 40,00. Silkiefni kr. 30,00. Apaskinn kr. 15,00. Og fleira, og fleira. — \Jerzi. ^Jn^iljaraar ^ohn Billeyfi til sölu, fyrir Fiat og Mosk- witch. — \h\ BÍIASALAN Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14, Zodiac '58 Ekinn 15 þús. km., eingöngu erlendis. Sérstaklega glæsi- legur. Skipti möguleg á minni bíl. — M BfUSAUH Aðalstr. 16, sími 15014 Fordson '46 Pall-bíll, ný skoðaður. Bíllinn er ný standsettur, í mjög góðu lagi. Útb. eftir samkvmulagi. Til sýnis og sölu í dag. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. Sími 19168. ^íéasaSa/t Tjarnargötu 5. Sími 11144. Willy’s ’55 6 manna fólksbifreið, — Volga ’58 lítið ekinn. Skipti koma til greina. — Ford Zodiak ’57 Ford Prefect ’47, ’55‘ ’57 Skoda ’55, ’56, ’57 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Opel Caravan ’55 Chevrolet ’55 Station Goliat ’55 Station vestur-þýzkur. — Skipti koma til greina. Vespa ’55, bifhjól. Einnig mikið úrval af jeppum, sendiferðabílum og vörubílum. -JLx Tjarnarg. 5, sími 11144 BILLINN Sími 18-8-33 7/7 sölu Consul 1955 lítið keyrður. — Consul 1957 lítið keyrður og vel með farinn. Zodac 1955 lítið keyrður. — Zephyr 6 1955 vel með farinn og lítið keyrður. Volkswagen 1959 alveg nýr, rauður að lit. — Opel-Caravan 1955 Vel með farinn. Opel-Kecord 1958 lítið keyrður. Útvarp. — Miðstöð. — Moskwitch 1958, 1959 Prefect 1955 Keyrður 50 þús. km. — Skoda 1955, ’56, ’57, ’58 BÍLLINN Varðarliúsinu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33 BILLINN Varðarhúsinu sími 18833 Til sölu Rambler 1957 Skipti á eldra koma til greina. Chevrolet 1953, ’54, ’55, ’56, ’58, ’59 Skipti koma til greina. Ford-Fairline 1955 Dodge 1955, minni gerð Dodge 1955, stærri gerð Ford-Station 1955 Skipti koma til greina. BÍLLIIMIM Varðarhie inu við Kalkofusveg Sími 18-8-33. Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu, í haust. — Upplýs- ingar í sima 10272. Kvensandalar og Mokkasinur ýmsir litir. Póstserdi. Laugavegi 7. HRAIJNLOÐ Til sölu eru nokkur þúsund ferm. land í fallegu hrauni í nágrenni Reykjavíkur. Glæsi leg teikning af einbýlishúsi í amerískum stíl fylgir. Bygg- ingarleyfi er fengið og fram- kvæmdir hafnar. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 20. þ. m., merkt: HÚS í HRAUIMI Vesturbæingar 2ja herb. ibúð óskast sem fyrst Hreinlæti og reglusemi heitið. Húshjálp eftir samkomulagi Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Fóstra — 1360 — 4595“. — Ráðskona óskast, helzt ekki yngri en 30 ára. Má hafa barn. — Þrennt fullorðið í heimili. Tilb. send- ist Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Reglusöm — 4596“. Nýjasta tizka Sjvampgúmmí millipils. — Verð kr. 150,00. — Vesturveri. íbúð óskast Ung, barnlaus hjón óska eftir 1 til 2ja herbergja íbúð. Tilb. sendist Mbl., merkt: „4593“. Verzl. Rósa Garðastræti 6. Sími 19940. Jersey-náttföt fyrir böm og fullorðna. — Blátt og svart Kaki, komið aftur. Góð teg- und. — HJA MARTEINI Voal margar gerðir nýkomnar . ☆ Gluggatjalda- damask Belgist nýkomið H JA MARTEINI Laugaveg 31 BÍLASALINKI við Vitatorg. Sími 12-500. Bflarnir eru hjá okkur. Kaupin gerast hjá okkur. Hringið í símann sem allir muna 12-500 BÍLASALINN við Vitatorg. Sími 12-500. Bif reiðasalan Barónsstíg 3 — Sími 13038. Höfum kaupendur að eft- irtöldum bifreiðum: — Pick-up ’54—’57 Vörubifreiðum: Ford og Chevrolet ’52, ’55. — Volkswagen ’53, ’59 með staðgreiðslu. — Bifreiðaeigendur, viljið þér selja bifreið yðar, þá talið við okkur sem fyrst. BIFREIÐASALAN Barónsstíg 3. Sími 13038 Litil rafsuðuvél (transari) óskast keyptur. — Upplýsingar í síma 17528, eft- ir kl. 4. — Einkavagn Kæsir, smíðaár 1954. — Fæst með mánaðarlegum af- borgunum, eingöngu ef samið er strax. — Fasteignaveð eða önnur trygging æskileg. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 11420.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.