Morgunblaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 15
í'immtudagur 13. ágúst 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
15
Sími 19636
Yvette Guy
syngur í kvöld.
Samkomur
Fíladelfía. — Almenn samkoma
kj, 8,30, — Allir velkomnir.
Félagslíf
Ítalíuferð 7. september
★
Þórsmerkurferð laugardag
★
Surtshellisferð laugardag
★
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Hafnarstræti 8. — Sími 17641.
Miðsumarsmót 4. fl. B.:
Fimmtudaginn 13 ágúst. KR-völl-
ur: KR—Fram kl. 8. Valur—Vík-
ingur kl. 9. Valur—Þróttur kl. 8.
Mótanefndin.
I. O. G. T.
Fingstúka Reykjavíkur,
KVÖLDVAKA. — Þingstúka
Reykjavíkur efnir til kvöldvöku
að Jaðri n.k. laugardagskvöld
fyrir templara og gesti þeirra.
Ýms skemmtiatriði, ávarp, frá-
eöguþættir, upplestur, kvartett-
söngur, kvikmyndasýning o. fl.
Nánar auglýst á morgun.
Þingstúka Reykjavíkur.
A
VKIPAUTGCRB RIKISINS
Skrifstofuherbergi
Vantar 2—3 skrifstofuherbergi í Mið-
bænum. Tlboð sendist afgr. Mbl. merkt:
Héraðsmóf U.M.S.K.
i frjálsum íþróttum verður haldið á Varmárvelli í
Mosfellssveit, laugardaginn 15. ágúst kl. 3 og sunnu-
daginn 16. ágúst kl. 2.
„Miðbær—4201“, sem fyrst.
SÝNINGAR:
HVERAGERÐI 13. ágúst
fimmtudagskvöld kl. 9.
HELLU, föstudagskvöld 14. ágúst kl. 9,30. — GUNNARS-
HÓLMA Iaugardagskvöld 15. ágúst kl. 9,30 og FÉLAGS-
HEIMILI HRUNAMANNA sunnudagskvöld 16. ágúst
kl. 9,30.
Sá sem vill lána
60—70 þús. krónur
til 10 ára gegn öruggri tryggingu. Sendi tilboð
til afgr. Mbl. fyrr laugardag merkt: Nauðsyn—4602.
H erbergisþernur
óskast.
Upplýsingar hjá yfirþernu.
HÓTEL BORG
Fjölbreytt íþróttakeppni.
Veitingar á staðnum. U.M.S.K.
RÖDULL
Sicjnhitr C^e Irs dóttir
fegurðardrottnin® íslands
19 5 9
syngur með
HLJÓMSVEIT ÁRNA ELVARS
í kvöld
Borðpantanir í síma 1-5-3-2-7.
16710®™: 16710
Dansleikui í kvöld kl. 9.
„P L 0 T Ö“ kvintettinn
leikur vinsælustu dægurlögin
Söngvarar :
STEFÁN JÓNSSON og BERTI MÖLLER
ESJA
vestur um land í hringferð hinn
18. þ.m. Tekið á móti flutningi til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dal-
víkur, Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers og Raufarhafnar á
föstudag og árdegis á laugardag.
Farseðlar seldir á mánudag.
HERÐUBREIÐ
austur um land í hringferð hinn
17. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og
Þórshafnar á föstudag. Farseðlar
seldir árdegis á laugardag.
Málflutningsskrifstofa
Eiuai B. Guðinundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæS.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
LUÐVÍK GIZURARSON
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa,
Klapparstíg 29 sími 17677.
<j§þ MELAVÖLLUR
ISLANDSMÓTBE) MEIST AR AFLOKKUR
Ikvöld kl. 8,30 Ieika FRAM—KEFLAVlK
Dómari: Grétar Norðf jörð
Línuverðir: Baldur Þórðarson og Einar Hjartarson
MÓTANEFNDIN
INGÚLFSCAFÉ
Dansleikur í kvöld kl. 9.
JQHANN CF8TSS0HI
og
STRATOS KVMTTIl
skemmta
Aðyöngumiðasala eftir kl. 8.