Morgunblaðið - 16.08.1959, Page 15

Morgunblaðið - 16.08.1959, Page 15
Sunnudagur 16. ágús't 1959 mORCVNBLAÐIÐ 15 Norge ísskápur 8 cup. fet til sölu. Til sýnis á Laugavegi 62 í dag og næstu daga. Skrifstofustúlka Heildsölufyrirtæki í Reykjavík vantar stúlku til af- greiðslustarfa. Þarf að hafa nokkra bókhaldsþekk- ingu og kunna vélritun. Tungumálakunnátta mjög æskileg. Tilboð, er greini fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka—4633“. Til sölu M.b. Hellisey VE-2 25 tonn með 120 h. Greno. Bátnum SjálfsfœðishúsiS opið í kvöld frá kl. 9—11,30 Hljómsveit hússins leikur Söngvari Sttfán Jónsson Sjálfstæðishúsið. ' Stúlka vön afgreiðslu óskast. Uppl. ekki gefnar í síma Traustur - Ódýr Kópavogi — Sími 23799. Hótel Borcj Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Björns R. Einarssonar leika og syngja frá kl. 8-11,30 Beztur matur Bezt fran leiðsla HÓXEL BORG fylgir togvinda, gálgar, dragnótaspil og línuspil, sem fylgir sjálfdragari. Bátur og vél eru í góðu lagi. pAlmi sigurðssox Sími 444 — Vestmannaeyjum. w Tívolí skemmtigarður Reykvikinga opnar í dag kl. 2. skemmtitæki FJÖLBREYTTAR VEITINGAR TlVOLlBlÓ sýnir teikni og gam- anmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður hér á landi. FJÖLBREYTT DÝRASYNING Apaynja með nýfæddan unga, iVefbjörn og Risapáfagaukur o. m. fl. f % Strætisvagn ekur frá Miðbæjarskólanum frá kl. 2. TIVOLI Fjölbreytt Bílabraut — Rakettubraut Parísarhjól —- Bátarólur Skotbakkasalur — Automatar Speglasalur — Bátar Dómu & herrabuðiu Laugavegi 55 INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins leikur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar AðgÖngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17985 KK-sextettinn Söngvarar: Guðbergur Auðunsson Ellý Vilhjálms.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.