Morgunblaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. sept. 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 5 Nýkomib í rafkerfi margra tegunda bíla, svo sem: — Dinamoar Dinamoanker og burstar Straumlokur Háspennukefli Kveikjulok Platínur Þéttar Hamrar Lykilrofar Startrofar Startbendixar Geymasambönd, allar stærðir. I.jósaskiptar Kertaþræðir KRISTINN GUÐNASON Klaparstíg 27. Gengið inn frá Hverfisgötu. Sími 12314. Bill Dodge ’46 til sölu. — Væg út- borgun. Vægt verð, ef samið er strax. — Bif reiðasalan Ingólfsstræti 9. Símar 18966 og 19092. Ráðskona óskasi á lítið heimili. Má hafa 1—2 börn. Nafn og heimilisfang sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „255 — 9035“. — Fallegur pels til sölu á hálfvirði. — Upplýs- ingar í síma 11670, Amtmanns stíg 6. — Stúlka eða eldri kona óskast á sveita heimili í Árnessýslu. Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 33364. íbúð Góð 2ja-^3ja herbergja íbúð óskast til kaups. Útborgun 100 þúsund. Mikil viðbótar- greiðsla á næsta ári. Upplýs- ingar í síma 11358 í kvöld og næstu daga. Keflavík — Nágrenni Nýkomin ódýr gluggatjalda- efni, — finnskt ullargarn. — Verziun Sigríðar Skúladóttur. Ráðskona Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast til að sjá um lítið heimili. Allt fullorðið. Má hafa barn. Kaup eftir samkomulagi. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 17. þ.m., merkt: „Samvinna — 4972“. 1-2 herb. og eldhús óskast til leigu. — Upplýsing- ar í síma 22690. Húseigendur Mig vantar 2ja herbergja íbúð 1. okt eða fyrr. Vinsamlegast talið við mig, sem fyrst. Sæmundur Ingólfsson, vélstj. Guðrúnargötu 4. Sími 23841. Hús og ibúðir TIL SÖLU: 6 herb. íbúð í Vesturbæ. 8 herb. íbúð í Austurbæ. 5 herb. íbúð á hitaveitu- svæði. 4ra herb. íbúð með sér inng. og bílskúrsréttindum. 3ja herb. íbúð í Vogunum. 2ja herb. íbúð í Austurbæ. Einbýlishús við Álfhóísveg, Víghólastíg, Efstasund og Smáíbúðarhverfi. Byggingarlóðir á Seltjarnar- nesi. Einbýlishús í Hveragerði o.m. fleira. Haraldur Cuðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu og i skiptum 2ja herb. rishæð í Lambastaða túni. Verð 150 þús. Útb. helzt 30 þús. 10 ára lán fylgir. Nýleg íbúð á hitaveitusvæði 1 stofa, eldhús og bað. Skipti á stærri íbúð æskileg. Talsverð peningamilligjöf. 2ja herb. góð hæð í Norður- mýri. Tvöfalt gler. Veðréttir lausir. Tvær glæsilegar 2ja herb. í- búðir í sama húsi við Rauða- læk. Allir veðréttir lausir. 2ja herb. rishæð við Suður- landsbraut. VerS ca. 150 þús. Útb. ?? 2ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúð við Hjallaveg. Ný standsett. Verð 230 þús. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Eskihlíð. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi við Selásblett. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Laugaveg. Útb. 50 þús. 2ja herb. risibúð í Smáíbúðar- hverfi. 2ja herb. kjallaraibuð í Lamba staðatúni. Tvær íbúðir í sama húsi við Háagerði, 3ja pg 4ra herb. Seljast sér eða húsið í einu lagi. Einbýlishús við Heiðargerði. 3ja herb. hæð fullgerð, fok hellt ris og bilskúr. 3ja, 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir í miklu úrvali. Einnig heil hús og íbúðir í smíðum, þ.á. m. 6 herbergja 165 ferm. 1. hæð við Rauðagerði, tilbúin undir tréverk og málningu. Gert ráð fyrir öllum ný- tízku þægindum. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573 íbúbir óskast Ilöfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 5—6 herb. íbúð arhæðum eða einbýlishúsum í bænum. Miklar útborganir. Höfum ennfremur kaupendur að minni íbúðum og litlum húsum í bænum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Stúlka óskast til eldhússtarfa. — Matstofa Austurbæjar. Laugavegi 116. íbúb óskast á fyrstu hæð eða í kjallara. Má véra 2 eða 3 herbergja. 3 fullorðið í heimili. Uppl. í síma 23034, eftir hádegi á laug ardag og sunnud. Stúlka óskar eftir vinnu Ýmislegt kemur til greina. — Vön afgreiðslu. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „4967“. TIL SÖLU amerisk Jbvottavel og enskur rafsuðupottur. Upplýsingar á Lokastíg 24a Myndavél Ný vestur-þýzk Zeiss Ikon 35 m.m. myndavél, með innbyggð vun ljósmæli, til sölu. Upplýs- ingar í síma 15566, frá 5—8 á kvöldin. Atvinnurekendur Ung stúlka með góðá menntun vantar vinnu, 4—5 tíma á dag, helzt síðdegis. Vön afgreiðslu og símavörzlu. Tilb. merkt: „Góð menntun — 4966“, send- isi, Mbl., fyrir 15. þ.m. Frá 15 .sept. er sólrík stofa til leigu fyrir reglusama konu á Snorrabraut 69. Eldunarpláss getur fylgt. Hentugt fyrir hjúkrunarkonu. — Sími 11941. Bilasýning i dag Bilar án útborg- unar i miklu úrvali Laugaveg 92 Símar 10650 og 13146 Miðstöðvarkatlar og olí'igeymar fyrirliggjandi. SALT FISK í síma 10590. Heildsala — Smásala Húseigendur ATHUGIÐ! Setjum plast á stiga og svala- handrið. — Fljót og góð vinna. Vélsmiðjan Járn hf. Súðavog 26. Sími 3-55-55. Litil ibúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón, sem vinna bæði úti. — Fyrirframgreiðsla kemur til greina. — Upplýsingar í síma 35057. — Útgerðarmenn Tökum að okkur að smíða stýrishús og kappa á mótor- báta og einnig olíugeyma. Vélsm. Ol. OLSON. Ytri-Njarðvík. Símar: 222 — 722. TIL SÖLU: rafmagnsþvottapottur Upplýsingar í síma 12495. Húsa og húsgagna- smiðir óskast nú þegar. Framtiðarat- vinna. Upplýsingar í síma 14306 í dag og næstu daga. Til sölu lítið notuð borðstotuhúsgögn ljóst birki. Einnig skrifborð, góð hirzla og segulbandstæki, smargad. — Upplýsingar í síma 10894. Kaupum blý og aðra málma á liagslæðu verði. Tjarnarg. 5, sími 11144 Chevrolet Bel-Air ’57 Skipti koma til greina. Mercury ’49 Sport-model. Chevrolet Bel-Air ’55 Mjög góður. — Pobeta ’54 Mjög vel með farinn vagn. Volkswagen ’56, ’58, ’59 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Ford Prefect ’47, ’55, ’57 Einnig mikið úrval af jeppiun, sendiferða- og vörubifreiðum. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Frá 15. oeptember er sólrík stofa til leigu á Snorrabraut 69, fyrir reglu- sama konu, eldunarpláss gæti fylgt. Hentugt fyrir hjúkrun- arkonu. Sími 1-19-41. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Áreið- anlegur — 9038“, sendist til blaðsins fyrir 16. þ.m. Verzlanir ■ Fyrirtæki Ung kona með góðan bíl til umráða, óskar eftir atvinnu. hiargt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: — „Ábyggileg — 9040“. Segulbandstæki óskast til kaups. — Þarf að vera nýtt og frá vest ur-Evrópu. — Upplýsingar 1 síma 10644 frá kl. 1—4 í dag og á morgun. Hafnarfjörður Hef kaupanda að góðu stein- húsi með tveim íbúðum. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Síim 18680 Byggingarlóð Óska eftir lóð undir einbýlis- hús í Reykjavík eða nágrenni. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 15. þ.m., merkt: „Byggingar- meistari — 9033“. Jarðýta til leigu GÍSLI og HÖRÐUR Sími 32528 og 24737. Útgerðarmenn Bátar af öllum stærðum, til sölu. — Lítið inn í skrifstof- una eftir helgina og leitið nán ari upplýsinga. — Nokkrar trillur til sölu. Austurstr. 14, 3. hæð. Sími 14120. Til sölu 2ja tíi P herb. íbúðir víðsvegar um bæinn. Einbýlishús af ýmsum gerð- um. — Hús og íbúðir í smíðum. IGNASALÁ! • REYKJ A V í K • Ingólfsstrætí 9B. Kimi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.