Morgunblaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 18
18 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 12. sept. 1959 'réttir tycnjyhblafaiHA ' Hef Sögulegur leikur Finna og A-Þjóðverja: aldrei séð svo mörg h.atursfuU augu M dómarinn, sem átti erfitt með að stöðva slagsmálin sagði ÞAÐ kom mjög á óvart að Finnar skyldu vinna Austur- Þjóðverja í landsleik í knattspyrnu í Helsingfors, en þessi lönd nfættust fyrir nokkrum dögum. Finnar unnu með 3—2 eftir mjög sögulegan leik. Dómari í leiknum var Daninn Jarl Hansen og við heimkomuna sagði hann við blaðamenn. — Þetta er einn harðasti, og sögulegasti leikur sem ég hef verið viðriðinn. Harkan byrjaði þó ekki fyrr en í síðari hálfleik. í Fyrri hálfleik var allt með felldu. Þjóðver^arnir höfðu for- ystuna 1-0 og 2-1 en Finnum tókst að jafna 2-2. Það var þó mjög óeðlilegt eftir gangi leiksins og tækifærum. — Þjóðverjarnir hefðu vel getað eftir tækifærum haft forystu 4 gegn 1. Og í upphafi síðari hálfleiks „byrjaði ballið“ hélt dómarinn áfram. Annar innherja Þjóðverja sparkaði fast í mjöðm finnska markmannsins. Finninn féll við og varð að bera hann á börum af leikvelli. Fjórir Finnar ruku á innherjann með kreppta hnefa og ygldar brúnir. Þeir töldu að innherjinn hefði sparkað vilj- andi í markvörðinn. Nokkrir Þjóðverjanna komu landa sínum til hjálpar og ég átti erfitt með að skilja liðin af. Eftir þetta var reiði og hatur grunntónn leiksins og leikurinn varð trúlega harður og ólöglega leikinn. Ég hef aldrei séð jafn mörg hatursfull augu á ævi minni. Þjóðverjarnir misstu forustuna 2 mörk gegn 3 mörk- um Finna og slógust í orðsins fyllstu merkingu til að rétta hlut sinn. Finnarnir gáfu hvergi eftir. — Hvorir voru- verri? — Ég hef heyrt að Þjóðverj- unum væri gefin sú sök, en að mínum dómi voru Finnarnir verri. Allt til leiksloka héldu þeir að Þjóðverjinn hefði spark- að í markvörðinn af ásettu ráði. Það tel ég ekki — því ella hefði ég rekið hann af leikvelli. — Er ástæða fyrir Dani að ótt- ast Finna í landsleiknum í Idrætsparken 3. október. — Já áreiðanlega. Finnana má ekki vanmeta. Ef þeir eygja sig- urmöguleika ræður enginn við þá. Ef við ætlum að sigra þá „verður að koma þeim í sekkinn þegar í upphafi“. Síðusfu greinar Meistara- mótsins SÍÐUSTU dagar Meistaramóts ís lands { frjálsum íþróttum verða á Laugardalsvellinum á laugar- dag og sunnudag. Eftir er að keppa í tugþraut, 4x800 m hlaupi og 10 km hlaupi. Á laugardag verður keppt í fyrri hluta tug- þrautar og 4x800 m boðhlaupi og á sunnudag í síðari hluta tug- þrautar og 10 km hlaupi. Að minnsta kosti 6 keppendur verða í tugþrautinni og meðal þeirra er Björgvin Hólm sem nýkominn er frá Finnlandi þar sem hann tók þátt í meistara- móti Norðurlanda í tugþraut og varð fimmti á eftir 4 Finnum. Keppnin á laugardag hefst kl. | Á morgun fer fram í Osló ! Síðasti leikurinn | i r/ð// íslands i Þar verður úr því skorið hvorf ísland er nr. 2 eða 3 í sínum riðli A MORGUN fer fram í Osló síðasti leikurinn í þeim riðli undan- keppni knattspyrnukeppni Olympíuleikanna, sem ísland var dreg- 18 í. Þá leika Noregur og Danmörk og fer leikurinn fram á Ullevál leikvanginum í Osió, þeim hinum sama og tsland tapaði á gegn Noregi 21. ágúst með 2 mörkum gegn einu. ☆ Frá sjónarmiði úrslita undan- keppninnar er enginn spenning- ur varðandi úrslit þessa leiks. Danir hafa þegar tryggt sér rétt- inn til Rómarfarar með því að fá 3 stig í tveim leikjum gegn íslandi og vinna Noreg í fyrri leiknum. Hafa þeir því 5 stig. Noregur hefur enga möguleika á að ná Dönum, því þeir hafa nú 3 stig. Noregur hefur ekkert tæki faeri til sigurs. ☆ ☆ En frá sjónarmiði þeirra, sem með markatölu fylgjast og töf.u- röðum, getur leikurinn haft þýð- ingu. ísland hefur fengið 3 stig í riðlunum en Noregur aðems 2. Fyrir metnað sumra íslend- inga þýða því úrslit leiksins all- mikið. Á þeim getur oltið hvort ísland er nr. 2 eða 3 í sínum riðli. Bæði löndin hafa valið lið sín til leiksins. Liðin eru mjög iík þeim liðum, er íslendingar mættu í leikjum sínum þann 18. og 21. ágúst. Liðin eru þannig skipuð: © Jenscn Per Funk Jensen Erling Linde Larsen Poul Jensen Bent Hansen Hans Chr. Nielsen Erin Tommy Troelsen Henning Enoksen Poul Petersen Harald Nielsen Peter Kjær © Björn Borgen Rolf B. Bakke Rolf B. Pedersen Age Sörensen Harald Hennum Arne Natland Thorbjörn Svendsen Arnold Johannsen Arne Bakker Roald Muggerud Asbjörn Hansen 2 en á sunnudag hefst keppnin kl. 5. Valbjörn sigraði á móti í Svíþjóð í gær Stökk þd 4,25 metra -3>! Meðal hlnna mörgu er í sum \ ar hafa reynt og munu reyna ^ S að synda yfir Ermarsund eru s \ þessir tveir Calcutta-borgar- ? ar dr. Bimal Chandra og Arati Saha, sem hér sjást virða fyrir sér hið torsynta sund. Dr. Bimal hefur marg- oft reynt að synda yfir en Arati Saha reynir nú í fyrsta sinn og hún er fyrsta Asíu- konan sem komið hefur að Á ALLSTÓRU móti frjáls- íþróttamanna víðs vegar að úr heiminum, sem haldið var í Uddavalla í Svíþjóð í gær- kvöldi, náðist ágætur árang- ur í ýmsum greinum, m. a. setti Svíinn Dan Waern nýtt sænskt met í 2000 metra hlaupi á 5,05,5 mínútum. Pól- verjinn Stephan Lawand- owski varð annar á 5.07.2 mín. en sá tími er pólskt met. Valbjöm Þorláksson keppti á þessu móti og sigraði í stang- arstökki, stökk hann 4.25 m. Keppni var ekki hörð í þeirri Mannvirki við íþróttavöllinn AKUREYRI, 10. sept.: í sumar hefur verið unnið að byggingu búningsklefá og sæta fyrir áhorí- endur í brekkunni fyrir ofan nýja íþróttaleikvanginn á Akureyri. Þar sem fé er ekki nægilegt til þess að ljúka byggingunni á þessu hausti þá hefur bæjat- stjórnin samþykkt að veita 500 þús. úr framkvæmdasjóði bæjar- ins svo hægt sé að ljúka bygging- unni. Úr þessum sjóði hefur ekki verið veitt fyrr á þessu ári. Fréttaritari grein og fleiri er ekki getið í fréttaskeytinu. Valbjörn hef- ur nú farið nær óslitna sigur- för um Svíþjóð og mun enn um 2 vikna skeið keppa þar á . ^ mótum uns hann heldur til Dresden en þangað hefur hon- um verið boðið í lok mánaðar ins. Þaðan heldur liann heim. ★ Af öðrum úrslitum á mótinu má nefna: 400 m grindahl. Met- calfe Englandi 53,6 2. Trollsas Svíþjóð 54,7. — Sleggjukast Krogh Noregi 62,93 m. 2. Asplund Svíþjóð 62,66. — 2000 m hlaup Waern 5.05,6 met. 2. Levandow- sky Póllandi 5.07,2 mín met. 3. Pirie Englandi 5.11.4 mín. 4. Gord on Englandi 5.14,1. — 100 m hl. Eriksson Svíþjóð 10,9 2. Otto Lund Noregi 10,9. — 400 m hlaup Rune Eriksson Sviþjóð 48,9. Slökkvistöðin brátt fokheld AKUREYRI 10. sept. — Bæjar- stjórn Akureyrar hefur samþykkt að Ijúka byggingu sinni við Geislagötu, þar sem slökkvistöðin er til húsa. Fyrir nokkrum árum var lokið við neðstu hæðina og hefur verið unnið að steypa upp 2. hæð. Hefur bæjar stjóra nú verið falið að sækja um leyfi fyrir 3. hæðinni og er ætlunin að gera húsið fokhelt í haust. ^Fréttaritari Eermarsundi í því skyni að S synda yfir það. Ermarsunds- met slegið s i S Calais 1 gærkvöldi. \ BRAZILÍSKI lögfræðingurinn og langsundsmaðurinn Abelio Cwuto setti í dag nýtt met í sundi yfir Ermarsund og var aðeins 12 klst. 49. mín. á leið- inni suður yfir frá Englandi til Frakklands. Sundið í þá áttina er sem kunnugt er talið mun erfiðara, enda er metið í gagn- stæða átt um tveim tímum betra eða 10 klst. 50 mínútur, sett af Hassan Abdel Rehim \ frá Egyptalandi árið 1950. .— S Couto er 34 ára gamall og sló S S hann gamla metið, sem sett J \ var af brezka sjóliðanum Ger- j S ald Forsberg árið 1957, um 43 ' í mín. 20 sek. Síðustu hálfa aðra t' klukkustundina barðist hinn ; brazilíski lögfræðingur gegn S hörðum straumi við að kom- * ast þann 900 metra spöl, sem ! j hann átti eftir til strandar, • s þegar straumskipti urðu. s \ i ^ Dover, 11. sept. b S ÞRÍTUGUR sundmaður, Gord- s \ on Hill, frá háskólabænum i í sumar ^ Oxford synti í dag yfir Erm- ^ a j arsund frá Frakklandi til Eng- ' Iands á 12 klst. 48 min. s ^ loum a ia ni3,. io uiui. — V S Alls hafa 18 sundmenn komizt ^ i yfir Ermarsund á þessu ári. s ' \ - •'vtpyf-' •'■"•zatm Umfram hinn samningsákveðna bílainnflutning samkvæmt gildandi vöruskiptasamnlngum þar um, hefur allmikið verið flutt inn af öðrum bílum. Flestir þeirra eru Volkswagen og koma jafn- an fleiri eða færri bílar í hverri skipsferð, sem frá V-Þýzkalandi fellur. Fyrir nokkrum vikum kom stærsta sendingin af VW sem komið hefur í einu. Voru það 30 bílar og er þessi mynd af þeim í porti Eimskipafélagsins við Borgartún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.