Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. sept. 1959 MORCUNBLAÐIÐ 7 íbúðir i smiðum Fokheld 2ja herb. jarðhæð við Unnarbraut. Sér inng. Sér. hiti. Útb. kr. 45 þús. Fokheld 2ja herb. kjallaraíbúð við Stekkjarbraut. Útb. kr. 20 þús. Fokheld 3ja herb. rishæð við Melgerði. Útb. kr. 40 þús. Fokheld 3ja herb. íbúð við Birkihvamm. Sér inng. Sér hitalögn. 3ja herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 4ra herb. íbúðarhæð við - Hvassaleiti. Selst fokheld með miðstöðvarlögn. 4ra herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Selst tilbúin und ir tréverk og málningu. 4ra herb. íbúðarhæð við Álf- heima. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 5 herb. íbúðarhæð á hitaveitu- svæði í vesturbænum. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Hús í smíðum við Skólagerði. 5 herb. og eldhús á 1. hæð tvö herb. og eldhús í itjail- ara. Hagstætt verð. Væg útt. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. Tvö herb. og eldhús á X .hæð, 4 herb. á 2. hæð. 100 þús. kr. lán áhvílandi á 2. veðrétti til 15 ára. Fokhelt 7 herb. raðhús við Hvassaleiti ásamt innbyggð- um bílskúr. Fokhelt einbýlishús við Hlíð arveg, tvö herb. og eldhús á 1. hæð, 4 herb. á 2. hæð. 2 herb. í kjallara. Fokhelt raðhús við Langholts- veg. Þrjú herb. og eldhús á 1. hæð. 4 herb. á 2. hæð. Bílskúr og geymslur í kjallara. 2ja til 8 herb. fullgerðar íbúðir í miklu úrvali. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og nágrenni. IGNASALAI • REYKJAVIK • Ingólfsstræti OB. Simi 10540. og eftir kl. 7 sími 36191. Húsfreyjur Athugið! Stykkjaþvottur sótt- ur heim á þriðjudögum, send- ur heim á laugardögum. Þvottahúsið Lín h.f. Hraunteig 9. — Sími 34442. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélavcrkstæði og v- —'un Halldórb Ölafssonar Rauðarárstíg 20. Simi 14776. il ■! ■■ PBi ■■ PB » m ií iptef pMl lUNDARGÖTU 25 *5ÍMI 13743 1 Peningalán Útvega ^agkvæm peningalf ' til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Mag: ússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á /insælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 -í.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Pianó til leigu. — Upplýsingar í síma 12711, éftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Múrari Múrari getur tekið að sér múr vinnu strax. — Sími 33334. Tveggja til þrigaja herbergja ibúð óskast fyrir 1. október. Upp- lýsingar í síma 10261. Borðstofu- búsgögn til sölu. — Upplýsingar í síma 35411, eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna Ungur, reglusamur maður með Verzlunarskólámenntun, óskar eftir góðri atvinnu, frá 1. október. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Utan bæjar — 9076“. — Afgreiðslustúlka ekki yngri en 20 ára, óskast í Nesti við Elliðaár. Vakta- vinna. Uppl. í síma 16808. 50 úrvals ær i til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., . fyrir 25. þ.m., merkt: „Úrvals ær — 4750“. Herbergi Ung, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með eldhúsað- gangi. Helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 18954. Húsnæði Stúdent óskar eftir fæði og húsnæði. Æskilegt að greiða hluta kostnaðar með kennslu. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „9080“. — Ungur maður óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í bifreiðavarahlutaverzlun. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu blaðsins, merkt: „Framtíð — 999 — 9081“. — Hinar margeftirspurðu, þýzku Slip-crepe-buxur komnar aftur. — Austurstræti 7. Stapakot 2 Innri-Njarðvík er til sölu. Allar upplýsingar gefnar á staðnum. Húsnæði ca. 70 ferm. rakalaust og upp- hitað húsnæði til leigu, fyrir geymslu eða léttan iðnað. — Upplýsingar í síma 34659. — Handmálað porstulin málað eftir Svövu Þórhalls- dóttur, er nýkomið í Blóm og Ávextir, Flóru og til Jóns Dal mannssonar, Skólavörðust. 21. íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast til íeigu. — Upplýsingar í síma 18837. Húsbyggjendur Vegna brottflutnings er til sölu baðherbergissett (bleikt). Tækifærisverð. Upplýsingar kl. 12—14 í dag í síma 22891. H úsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir og menn van ir húsgagnasmiði, óskast. — Mikil yfirvinna. Axel Eyjólfsson Sími 18742 og 10117. Bilskúr eða kjallaraherbergi óskast til leigu, undir léttan iðnað. — Simi 36232. — Til sölu góð Nilfisk ryksuga. — Petersen, Sólvalla gata 27, 3. hæð. — Maður vanur vélskóflustörfum óskast VÉLSKÓFLAN h.f. Höfðatúni 2. Sími 22184. Afgreiðslustúlka óskast í matvörubúð. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Ódýr herranærföt Ódýr drengjanærföt Ódýr ungbarnanærföt Ódýr barnanáttföt ÞORSTEIN SBÚÐ Snorrabraut 61. Tjarnargötu, Keflavík. Málarasveinar Vantar málarasvein. Upplýsingar í sima 14435. Óska eftir til leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð 1. okt. Þrennt fullorðið í heim ili. Góð umgengni. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 16550 frá 5—8 í dag. Skrifstofuberb. í Miðbænum, til leigu. Upp- lýsingar í síma 14620, á venju- legum skrifstofutíma. Loftpressa til leigu. — Framkvæmum alls konar jarð vinnslu. VÉLSKÓFLAN h.f. Höfðatúni 2. — Sími 22184. Ung stúlka óskast til símavörzlu o. fl. frá 1. nóvember n.k. Nokkur málakunnátta nauðsynleg. — Skrifleg umsókn með upplýs- ingum um menntun óg fyrri störf ásamt meðmælum send- ist skrifstofu Þjóðleikhússins, fyrir 1. október n. k. 2 barnavagnar og 1 barnavagga til sölu. — Uppl. Suðurgötu 15, 1. hæð. Sími 17694. Vorum að taka upp: Varaliti Revlon eldri litirnir ásamt nýjum tízkulitum. Max Factor í öllum litum. Einnig hinn eftirsótti ROSE ABRECOT nr. 52. \ * k-4 j.n.aSLd ' Austurstræti' 1. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. REYNISBÚÐ Bræðraborgarstíg 43. Cbevrolet '55 Ekinn um 20 þús. km. og að öllu leyti sem nýr bíll, til sölu í dag. — Mal BÍimiAN Aðalstr,, 16, sími 15-0-14 Vil kaupa Lesbók Morgunblaðsins, árg. 1925 til 1928, einstök blöð, eða heila árganga. Eimreiðina, árg. 21, 22 og 23. tslenzka fyndni, 1.—9. hefti. Andvara, 5. árgang. — Ný Félagsrit, 1.—3. árgang. Sími 14695. Axei Böðvarsson Hólavallagötu 5, Rvík. Ibúð óskast til leigu Barnlaus, miðaldra hjón óska eftir lítilli íbúð 1. október. — Tilboðum sé skilað fyrir hád. á laugardag, merkt: „íbúð — 9181“. — Herbergi óskast til leigu Vantar herbergi sem fyrst. — Reglusemi og góðri umgengni heitið. Símaafnot kemur til greina. Tilboð merkt: „Sem fyrst — 9178“, sendist afgr. blaðsins. — Skirnir Verðtilboð óskast í SKÍRNI í gömlu bandi; III., IV., V., VI., VII., VIII., IX., X. def., XII., XIII., XIV., XV., XVI., XVII., XVIII., XIX., XX. XXI., XXVI., XXVII., XXVIII. 1859, 1873, — 1877 — 1888. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. okótber, merkt: — „SKÍRNIR“. — 4753. NSU skellinaðra til sölu og sýnis að Fífu- hvammsveg 33, Kópavogi. — Sími 50612. — Herbergi óskast til leigu Reglusaman mann vantar her- bergi til leigu nú þegar eða 1. október. Þarf ekki að vera stórt. Upplýsingar í síma 23889, eftir kl. 6. Takið eftir Emileraðar „stultur“ á fisk eða kjötbúðarborð. — Gler fylgir, tvær hillur. Stórt búðarborð. Steypt úr terrasöruðum plötum, sem má taka í sundur. Búðarborð, fóðrað með rúst- fríu stáli. Útstillingar-skápur, ódýr. Járnhurð I járnkarmi. — Hæð 118 cm. Breidd 65, karm- ur 5. — Tvöföld harmonika í ágætu lagi. — Notað rúðugler, ódýrt. — Lítill peningaskápur, í ágætu lagi. — Bíla og fasteigna- sala Hafnarfjarðar Simi 50723

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.