Morgunblaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. sept. 1959 ÍUOR CVISBI. 4Ð1Ð 1 * Söngkona: ANNA MARlÁ Stairfsíþróttaimöt U M S K verður haldið að Félagsgarði Kjós, sunnudaginn 27. sept. og hefst kl. 2 e.h. Keppt verður í dráttarvélaakstrið búfárdómum og starfshlaupi. U.M.F. DRENGUR Valdimar Bjórnsson flytur fyrirlestur um Vestur-íslendinga Valdimar Björnsson, fjármálaráðherra, flytur fyrlr- lestur á vegum ISUENZK-AMERlSKA-félagsns í veitingahúsinu LIDO, n.k. sunnudag, 27. sept. kl. 3 e.h. Húsið verður opnað kl. 2,30 eh. Fyrirlestur Valdimars mun fjalla um Vestur-lslend- inga, viðhorf þeirra og sambandið við Island. Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ Kópavogsbíó M. í. R. Hljómleikar sovétlistamanna í Kópavogs- bíói, mánudag. 28. sept. 1959 kl. 20.30. Einleikur á píanó:Mikail Voskresenskí. Einsöngur: Ljúdmila ísaéva, sópran. Einleikur á fiðlu: ígór Politkovskí. Undirleikari: Taisia Merkulova. Aðgöngumiðar að hljómleikunum í Kópavogsbíói, Laugardag, Sunnudag og mánudag. Samkomuhús Njarðv'ikur Dansleikur í kvöld kl. 9 í*> 2 hljómsveitir leika í*> K.K-sextettinn í*> Ellý Vilhjálms í*> Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar $> Söngvararnir Engilbert og Einar skemmta Ferð frá B.S.Í. kl. 9. Samkomuhús Njarðvíkur Buick '55 (special) fæst með 20—30 þús. kr. útborgun. Samkomulag um mánaðargreiðslur. Skipti á vörubifreið eða sendibíl koma til greina. Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 Ú RV A L BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — sími 11025 Ti lsölu og sýnis í dag: Chevrolet ’49, ’51, ’52, ’53, ’54, ’55, ’57. Ford ’58 Fíat ’57 og ’58. Humber ’50. Mercedes Benz ’55 diesel Pontiac ’54 og ’56. Skoda ’56 og ’57 Moskwitch ’57 Ford Thaunus ’55. Ú RV A L BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 sími 1102 Bergþórugötu 3, sími 11025 2/o dyra bílar Seljum í dag úrvals góðan Chevrolet ’54. Bíllinn er sjálfskiptur. Gerð Bel-Air. Verði stillt í hóf miðað við gæði bílsins. Skipti a ódýr- ari bíl hugsanleg. Ford 53 2ja dyra. Ástand með því bezta sem gerist. Skipti á ódýrari bíl hugs anleg, t.d. vörubíl. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 Tjarnargötu 5. Simi 11144. Bifreiðasýning í dag. Tjarnarg. 5, sími 11144 P-70 fólksbíll ekinn 14 þús. km. — Hag- kvæmir geiðsluskilmálar. BÍLASALAN Klapparst. 37, sími 19032 Píanó (2. óskast til leigu. — Upplýsing- ar í síma 35899. Stórt herbergi með skápum til leigu (með húsgögnum eða án). Eldhús- aðgangur ef óskað er. — Uppl. í síma 32127 kl. 16—18 laug- ardag. Hjólbarðar og slöngur 590x13 590x15 670x15 600x16 750x20 GARÐAR GfSLASON h.f. BIFREIöAVERZLUN R O Y A l köldu búðingarnir eru ,b ragðgóðir og handhcegir Miðstöðvarkaf/ar og olíugeymar fyrirliggjandi. iTMlföHMMc!) Til leigu 2 herbergja íbúð í nýju húsi. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. merkt: Ársfyrirfram- greiðsla — 9309. Stúdent '59 óskar eftir skrifstofustarfi. — Einnig heimavinna kemur til greina, Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sjálfstæður — 9229“. f Pantið sólþurrkaðan SALTFI8K í síma 10590. Heildsala — Smásala Smurt brauð og snittur Sendum heinr.. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Nýkomið mikið úrval varahluta, svo sem: Benzíndælur i Ford, Chevro let, Dodge, Willy's og ýms- ar fleiri tegundir. Benzínbarka í mjög miklu úrvali. Olíubarka fyrir flestar díeselvélar. Gruggkúlur. Benzíntankslok læst Og ólæst. Vatnskassalok í úrvali. Olíuáfyllingslok í úrvali. Hjólboltar, margar gerðir. Hjólrær, margar gerðir Loftdælur Slöngur í loftdælur. Nipplar í loftdæltur. Bremsugúmmí — allar stærðir. Fjöldi annarra varahluta. Laugavegi 103, Reykjavík Sími 24033 Bifreiðasýning i dag AÐSTOÐ V OLVO-f ólksbif reið 1955 keyrð til sýnis í dag'. Hilmann Hasket Station ’55 keyrður 40 þús. km. í ágætis- lagi. Til sýnis í dag. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. AÐSTOD Laugavegi 92. Sími 10C50 og 13146. Glæsilegur Volkswagen '57 til sölu í dag BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 Laugaveg 92 Simar j0650 og 13146 Dugleg stúlka eða kona óskast nú þegar til starfa á litlu barnaheimili. Um fram- tíðarstarf getur verið að ræða. Nánari upplýsingar gefur Styrktarfélag Vangefinna, Tjarnargotu lOc. Sími 15941.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.