Morgunblaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 21
Laugardagur 26. sept. 1959 MORGVWBLAÐIÐ 21 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík tekur til starfa 1. október. — Upplýsingarit liggur frammi í næstu bókabúð. Innritun nem enda daglega í símum 33222 (g 11326. — 4ra—5 herbergja ibúb óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 18775 og 11380. MÁLFLUTNINGSSTOFA Afgreiðslustúlka óskast í kven- og barnafataverzlun. Eiginhandar um- sókn sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Barnafataverzlun—9232“. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Einnig vantar röskan sendisvein Holtskjor Langholtsvegi 89 — Sími 35435. Saumastúlkur óskast Heimasaumur kemur til greina. Ríma Skipholti 27 Byggingafélaga vantar Einar B. Guðniur.dsson Guðlaagur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, HI. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. í raðhúsabyggingu á fallegum stað í bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „9307“. Þennan málm má nota til hagsbóta fyrir alla Allir vita að alum- inium er létt. Mik- ilsverðara er þó að málmurinn býður styrkleika stáls, en er þó aðeins þriðjungur af þyngd þess. Aluminium er endingargott. Það ryðgar hvorki né tærist, jafnvel við verstu skilyrði. Aluminium er val þeirra sem leysa þurfa vandamál nýjunga í framleiðslu. Það fæst anodiserað í miklu litaúrvali, en þannig litað fer liturinn ekki af; einnig fæst það spegilgljáandi, og gljáinn er varanlegur. Við framleiðslu varnings úr aluminium er málmur- inn mjög meðfærilegur. Hægt er að vinna aluminium með hverskonar einföldum aðferðum, og málmurinn hentar jafnt hvort framleiddur er einn hlutur eða 1000. Neytandanum býður aluminium hluti sem ánægjulegt er að nota og horfa á. Hlutir úr aluminium eru vinsælir og þeir seljast. Umboðsmenn fyrir Kanadísku Aluminium Union samsteypuna Reykjavík FYSIRLIGG JANDI Cips-þilplötur Mars Trading Co- hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Kaupmenn Framleðöendur < CjÉfijÍaSK Vanti yður auglýsingar, Á -w* sem örugglega vekja at- J|| K _ VJ hygli, þá mun IIHpi ^ ... \ tÆm UNGFRÚ REYKJAVÍK f'lytja þær fyrir yður ^ ★ Allar nánari upplýsingar W í dag frá kl. 2—7 e.h. og á ^ HpfíVl > morgun, sunnudag í síma Jlgf ' / 16970 og 14602. fSm Jt: Skrifstotumaður og skrifstofustúlka óskast nú þegar eða á næstunni til vinnu í stóru fyr- irtæki. Nokkur málakunnátta æskileg í báðum til- fellum. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, fyrri störf og ósk um laun, sendist í pósthólf 543 Reyjkavík, auðkennt: „Skrifstofustarf“. Keflavík — Suðurnes Höfum til sölu einbýlishús og mikið úrval af einstök- um íbúðarhæðum um öll Suðurnes. Einnig heil hús og íbúðarhæðir í smíðum. Útborganir frá kr. 30 þúsundum, og sérlega hag- kvæmar í flestum tilfellum. Þeir, sem hafa í huga að selja, geri svo vel að hafa samband við okkur. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA Holtsgötu 27, Ytri-Njarðvík Símar 749B — 705. Orðsending frá Húsnæðismálastofnun ríkisins Mikil brögð hafa verið að því að mjög ófullkomnar og jafnvel algerlega óhæfar teikningar hafa borizt með lánbeiðnum til Húsnæðismálastofnunar ríkis- ins. í samræmi við kröfur tímans um bætta húsagerð, hefir húsnæðismálastjórn ákveðið, að eftir n.k. ára- mót verði íbúðarlán aðeins veitt þeim sem byggja eftir teikningum arkitekta, verkfræðinga eða iðnfræðinga, enda hafi bygging eigi hafizt fyrir þann tíma. Rétt til að gera teikningar að húsum þeim, er stofn- unin lánar út á, hafi einnig þeir menn ófaglærðir, er undanfarið hafa gert húsateikningar, enda hljóti þeir viðurkenningu Húsnæðismálastofnunnarinnar Með umsókn um slíka viðurkenningu leggi þeir minnst 2 sýnishorn af teikningum, er hlotið hafa samþykki viðkomandi bygginganefnda fyrir 1. ágúst 1959. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.