Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. okt. 1959 MORGTJISBLAÐIÐ 7 Gömlu dansarnir í í G.T.-húsinu byjar að nýju í kvöld kl. 9. • G.R.-kvartettinn og Hulda Emilsdóttir leika og syngja fyrir dansinum. • Bezta dansgólf Reykjavíkur. • Eini skemmtistaðurinn, þar sem engin veit- ingaborð verða í sjálfum danssalnum. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 1-33-55. Framsóknarhúsið Dansað í kvöld kl. 1. Hijómsveit hússins leikur. Ókeypis aðgangur. F ramsóknarhúsið. Handgerðir Kvenskór C og D breiddir. Aðeins kr. 175,00. Enska Kenni ensku, sérstök áherzla á talæfingar sé þess óskað. — Uppl. í síma 24568 eftir kl. 4. EL.ÍSABET BRAND Hjólbarbar 560x15 640x15 600x16 jeppa 1100x20 P. STEFÁNSSON h.f. Hverfisgötu 103. Sími 13450. Fullorðin kona óskast til að hugsa um heimili hjá eldri hjónum, þar sem að kon- an er rúmliggjandi. Upplýs- ingar í síma 3-28-56. Tjarnarg. 5, simi 11144 Bifreðasýning í dag Tjarnargötu 5. Sími 11144. Bifreiðasýning i dag SÖNGKOIMUR Nokkrar góðar söngkonur geta komist að í kór Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Uppl. í símum 32134 og 15158. Hermanns Ragnars, Reykjavík. Skólinn er fullsetinn í vetur. Skírteini verða afhent í Skátáheimilinu v/Snorrabraut laugar- daginn 3. október og sunnudaginn 4. okóber frá kl. 2—6 e.h. báða dagana. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 5. október. Ath. Þeir sem eru á biðlista eða hafa ekki fengið ákveðið loforð um skólavist mæti í Skátaheimilinu á sunnudag kl. 6 e.h. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttir Kennsla hefst mánud. 5. okt. Skírteini afhent í Edduhúsinu Lándargötu 9A efstu hæð frá kl. 3—6 í dag. Aðalfundur Bústaðasóknar verður haldinn í Háagerðisskóla á morgun sunnudag 4. okt. og hefst kl. 4 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Kosning tveggja manna í sóknarncfnd í stað þeirra sem úr ganga. 2. Kosning safnaðarfulltrúa. 3. Lögð fram til endanlegrar samþykktar, teikning af væntanlegri Bústaðakirkju. Teikningin verður til sýnis á sama stað kl. 5,30—7 e.h. SÓKNARNEFNDIN. Zenith Stromberg Solex Blöndungar í flestar gerðir bifreiða og véla. — Rúðuþurrkarar 6 og 12 volta. — P. Stefánsson hf. Hyerfisgötu 103. Sími 13450. Seljum i dag Mercedes Benz 220 ’55 Mjög glæsilegan bíl, með góðum greiðsluskilmálum. Chevrolet ’57 Bel-Air Mjög góður bíll. — Chevrolet ’55 Bel-Air Má greiða að nokkru leyti með skuldabréfi. Chevrolet ’54 Bel-Air Ýms skipti koma til greina. Plymouth ’47 Mjög góður og fallegur bíll. Willy’s-jeppi ’47 i úrvals lagi, — Ford ’56, sendibíll Nýkominn til landsins. — Opel Caravan ’59 Á góðu verði. — Chrysler ’53 Verð aðeins 55 þúsund kr. ATHUGIÐ: Það borgar sig að tala við okkur. — Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstig 2C. Símar 16289 og 23757 Karlmannareiðhjol i góðu standi, með bögglabera, keðjuhlíf og ljósaútbúnaði, til sölu á Vesturgötu 16. Randsaumaðir Karlmannaskór Ullarsokkar karlmanna. — Vandaður bókaskápur og forstofuskápur, með fata- hengi og hillum. Hentugur fyrir útifatnað barna, til sölu. Uppl. á Skeggjagötu 16, eftir kl. 3 í dag. Pantið sólþurrkaðan SALT FIS K í síma 10590. Heildsala — Smásala AKRANES Til sölu er húseign mín: Heiðarbraut II ásamt stórri eignarlóð, á bezta stað í bænum. — Talið við eigandann: Sigurjón Kristjánsson Sími 154. — Akranesi. Laugaveg 92 Símar 10650 og 13146 15*0*14 Ford ’59 Má greiðast með fasteigna- bréfi eingöngu. — Opel Record ’59 Fiat 1800 ’59 Taunus-Station ’60 Skipti á Volkswagen o. fl. Moskwitch ’59 nýr. — Selst á kostnaðar- verði. — Volkswagen ’59 \M BÍLASALJVN Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Til sölu og sýnis i dag Opel-Caravan ’55 Sérlega góður og vandað- ur bíll. — Ford ’46 Mjög góður bíll. Austin 10 ’47 Vel með farinn. — Morris ’47 Vel með farinn. — Renó ’46 Mjög góður. — Fordson sendibíll í mjög góðu ásigkomulagi. Skipti óskast á yngri bíl. Látið okkur annast við- skiptin. — ÚRVflL Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. Sími 11025.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.