Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 10
10 MORCVISBI. AÐIÐ Laugardagur 3. okt. 1959 (JAMLA SímJ 11473 Köngulóavefurinn Ný, bandarísk úrvals kvik- mynd, gerð af verðlaunaleik- ' , I stjoranum Minnelli eftir met- , söluskáldsögu W. Gibsons, er ' fjallar um örlög fólks á geð- j I veikrahæli. i s Louis Armstrong J (Satchmo the Great). RICHARD WIDMARK LAUREN BACALL CHARLES BOYER GLORIA GRAHAME LILLIAN GISH ^ , theOÖBWEB »ND INfRODtíeiNG JOHN KERR ftCSENTEO BY M-O-M IN COLOR ANDIN ClNl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Að elska og deyja ■ (A time tc love and a time to > die). \ \ Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. ! Blaðaummæli: j ' „Vel gerð, raunsæ og áhrifa- 1 i rík mynd. Leikur flestra eink j ! ar góður, þó sérlega Liselotte i j Pulver“. — Mbl. 18. sept. j 1 „Myndin er yfirleitt langt yf- i j ir það meðallag sem við höf- j um átt að venjast í þessum j ! efnum. — Einstakir kaflar i I hennar eru listrænir bæði í' i leik og efni“. Mánud.bl., 21.-9. j „Efnismikil, átakanleg og vel i leikin mynd“. — Vísir 16.-9. Cullna liðið (The golden Horde). i Afar spennandi amerrsk ' mynd. Ann Blyth ! David Farrar ; Bönnuð innan 14 ára. i Endursýnd kl. 5 og 7. Til sölu er góð 3ja herb. jarðhæð í Kleppsholti, ef viðunandi til- boð fæst. Upplýsingar í síma 34799 í kvöld og næstu kvöld. \ Skemmtileg, ný, amerísk Jazz- (mynd, um sigurför Louis Arm ) strong og hljómsveitar í \ tveim heimsálfum. S Louis Armstrong Edward R. líurrow j s Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörmibíó Sími 1-89-36 Ævintýri í langferðabíl (You can’t run away from it). Bráðskemmtileg og snílldar- vel- gerð ný amerísk gaman- mynd í litum og CinemaScop með úrvalsleikurunum. June Allyson Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukavinnu Kennari óskar eftir einhverri aukavinnu seinni hluta dags eða á kvöldin. Tímakennsla, prófarkalestur, skriftir og margt fleira kemur til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir 10. okt., merkt: „Aukavinna — 8991“. — Kynning Eg óska eftir því að kynnast góðri stúlku á aldrinum 25— 30 ára, sem vildi stofna heim- ili með ungum manni. Mætti hafa barn. Æskilegt að mynd fylgdi. Tilb. sé skilað til Mbl., fyrir 10. okt., merkt: „Hjú- skapur — 9289“. — Fullri þagmælsku heitið. Sí-ni 2-21-40 Ævintýri í Japan (The Geisha Boy). Ný, amerísk sprenghlægileg gamanmynd í litum. Aðal- hlutverkið leikur: Jerry Lewis fyndnari en nokkru sinni fyrr. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. (JP ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tengdasonur | óskast S Sýning í kvöld og annað kvöld J í kl. 20,00. S ^ ) ^ Aðgöngumiðasalan opin frá d. • S 13.15 til 20.— Sími 1-1200. — ( • Pantanir sækist fyrir kl. 17, i \ daginn fyrir sýningardag. ; t KðPAVOGS BÍÖ> \ Sími 19185 > K E I S ARAB ALL Hrífandi valsamynd frá hinni glöðu Vín á tímum keisar- anna. — Fallegt landslag og litir. Son.ir Ziemann Rudolf Prack Sýnd kl. 9. Eyjan í himingeiminum Stórfenglegasta vísinda-ævin- týramynd, sem gerð hefur verið. — Litmynd. Sýnd kl. 7. Svarfa skjaldarmerkið Spennandi amerísk riddara- mynd í litum með: Tony Curti Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bilastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. — SIMI 19636 op/ð í kvöld RÍÓ-tríóið leikur. Spor í snjónum (Track of the Cat). TAg TlrreG TíatCGS OTJŒug llwrlai JOANNE SVOODWARD C//V»/vMScoPf Mjög spennandi og viðburða- , rík, ný, amerísk kvikmynd i byggð á skáldsögu eftir Walter 1 Van Tilburg Clark. — Myndin j er í litum og CinemaScope. — 1 Aðalhlutverk: j Robert Mitchum j Teresa Wright i Tab Hunter Sýnd kl. 5, 7 og 9. j \ --------------------- Bæjarbíó Sími 50184. Hvítar syrenur (Weisser Holunder). Fögur 'kvikmynd, heillandi hljómlist og söngur. Heimsfræg amerísk Cinema- scope kvikmynd, stórbrotin og athyglisverð, byggð á ótrúleg- um en sönnum heimildum úr skýrslum lækna, sem rannsök- uðu þrískiptan persónuleika einnar og sömu konunnar. Ýt- arleg frásögn af atburðum þeim er myndin sýnir hefur birtzt í dagbl. Vísir, Alt for Damerne og Reader Digest. Aðalhlutverkin leika: David Wayne Lee J. Cobb og Joanne Woodward sem hlaut „Oscar-verðlaun” fyrir frábæran leik í myndinni Bönnuð fyrir börn yngri en 14 ára. Sýnd 5, 7 og 9 • ' ? iHafnarfjarðarbíój i Aðalhlutverk: Germaine Damar Carl Möhner ! Myndin er tekin á einum feg- j usta stað Þýzkalands, König- i see og næsta umhverfi. — j Milljónir manna hafa bætt sér i upp sumarfríið með því að sjá 1 þessa mynd. I j Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson ásamt Atlantic 1 kvartettinum kynna aðallag myndarinnar kl. 9. Hækkað 1 verð. — ( Allur ágóðinn af sýningunni lennur í orgelsjóð „Sólvangs". 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. S Ahrifarík og spennandi, ný, 5 \ þýzk úrvalsmynd. Sagan birt- \ \ ist í Dansk Familieblad undir S ) nafninu Dyreköbt lykke. — ^ \ Aðalhlutverk: s S Curd Jurgens og ■ \ Eva Bartok , \ Sýnd kl. 7 og 9. ý i - s Ungfrú Stripteaset \ S Afbragðs góð, ný, frönsk gam- • \ anmynd með hinni heims- \ S frægu þokkagyðju Brigitte ) j Bardot, Daniel Gelin. s S Sýnd kl. 5. S Austurbæjarbíó Helga, Rúrik og Lárus Sýna franska gamanleikinn. Haltu mér slepptu mér eftir Claude Magnier í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 23,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kL 2. Aðeins þessi eina sýning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.