Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐ1Ð Eaugardagur 3. okt. 1959 Byrja aftur að kenna Frönsku Þýzku Ensku Sérstök áherzla lögð á talæfingar. Undirbnningur undir sérhvert próf. Sími 34404. Uppl. kl. 12—2 Dr. Melitta Urbancic. Geymslu- eða iðnaðarhusnæði um 30—35 ferm. til leigu nú þegar á hæð á hitaveitusvæði. Uppl. í síma 24323. Matvörubúð Til. sölu er matvörubúð á góðum stað. Tilboð merkt: „Góður lager — 9293“ sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. Skáldsagnakeppni Menntamálaráðs Um leið og Menntamálaráð íslands þakkar rithöf- undum þeim, sem tóku þátt í skáldsagnasamkeppni þess, biður það höfundana að gjöra svo vel og láta vitja handrita sinna. Umslögin með nöfnum þeirra verða ekki opnuð, en handritin afhent í skrifstofu ráðsins, Hverfisgötu 21, gegn því að viðkomandi til- greini söguheiti og dulnefni höfundar. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. — Skák Framh. af bls. 6. lokaður sem í búri og á þaðan ekki afturkvæmt. örvæntingar- sókn Fischers strandar á traust- um leikjum Petrosjans, og þegar Rússinn er að hugsa sig um 32. leik sinn eftir að hafa unnið tvö peð, tekur 'Fischer af honum ó- makið, með því að gefast upp. Keres leikur Spænska-leiknum gegn Smysloff. í 9. leik velur hinn síðarnefndi leik, sem ekki mun hafa sézt í stórmótum síð- astliðinn níu ár. Ekki tekst Ker- es þó að sýna fram á galla hans, og staðan helzt nokkuð jöfn lengst af í skákinni. Rétt áður en skákin fer í bið nær Keres þó frumkvæðinu, en er hann hef- ur rænt peði í 41. leik, semja keppendur um jafntefli í biðstöð- unni, þar eð Smysloff á kost á þráskák. Staðan eftir 9. umferð: 1.—2. Keres og Tal 6 v., 3. Petrosjan 5V4, 4. Gligoric 5, 5. Benkö 4, 6. Smysloff 3% og 7.—8. Friðrik og Fischer 3 vinninga. ★ Nokkuð er nú liðið á skákmót- ið, og daglegt líf skákmannanna er að færast í fast horf. Flestir kunna bezt við að sitja og spjalla við náungann, þegar ekki er set- HEF OPNAÐ AFTUR læknastofu ið við skákborðið, en ýmislegt annað taka menn sér þó fyrir hendur. Meðal bridge-manna má telja Stáhlberg, C. H. O. D. Alex- ander, Ragozin, Larsen og Inga R. en auk þess spilar Mikenas, Darga og Keres. Mestir borð- tennismenn eru Tal, Petrosjan, Karpus, Keres og Darga. Þar skara Rússarnir frammúr og er Keres þeirra beztur. Flestir stunda gönguferðir við vatnið og svo eru tveir óperu- söngvarar í hópnum. Eru það þeir Smysloff og Koblenz, sem leika og syngja ýmis klassisk verk á ítölsku eða rússnesku Koblenz, hefur þýða og góða tenórrödd, en Smysloff, sem er athafnasamasti tónlistarmaður- inn, hefur barritónrödd. Svo virð ist, sem Smysloff syngi og leiki þá mest, þegar honum gengur hvað verst við skákborðið. Erum við hlustendur því farnir að vona að hann verði neðstur í mótinu. 10. umferð 22.—23. sept. Tal — Keres ......... 0-1 Smysloff — Petrosjan Vz-Vz Fischer — Benkö .... 1-0 Friðrik — Gligoric .. V-i-V-i Keres teflir Nimzo-indverska vörn gegn Tal og nær brátt góðri stöðu. Þegar Tal sér að rólegt framhald mun til lítils duga, á- kveður hann að fórna tveim mönnum fyrir sókn að kóngi and- stæðingsins. Keres hirðir menn- ina og nokkur peð í viðbót, en sókn Tals rennur út í sandinn. Þegar fjörutíu leikum er lokið, er kóngsstaða Keres svo góð sem á verður kosið, og mann hefur hann yfir og fjögur peð. Tal gefst upp, og Keres tekur einn við forustunni í mótinu. Smysloff leikur Enska-leiknum gegn Petrosjan, og tekst hinum síðarnefnda að jafna taflið. Seinna vinnur Petrosjan peð, en um leið og skiptist upp í enda- tafl veikist peðastaða hans. Stað- an er því nokkuð lík, er kepp- endur semja í 28. leik. Benkö beitir Sikileyjarvörn gegn Fischer, en leggur í van- hugsaðar aðgerðir í 11. leik. Með snotri peðsfórn og síðar manns- fórn, tekst Fischer að notfæra sér villu andstæðingsins tii hættu legrar kóngssóknar. Verður Ben- kö brátt að gefa tírottnmguna til að varna máti. Gefst hann síðan upp, er Fischer vinnur rnann í viðbót. Falleg skák hjá Fischer. Friðrik og Gligoric tefla ó- reglulegt afbrigði af Kóngsind- verskri vörn. Tekst íslendingnum að ná frumkvæðinu á báðum vængjum með hugmyndaauðgi sinrti. Gligoric verst vei og tekst að halda í horfinu unz skákin fer í bið. Friðrik hefur nokkrar vinn ingslíkur en er hann enn kemst í tímaþröng, tekst G'úgoric að auðvelda sér vörnina. Loks skipt ir Júgóslavinn upp í endatafl, í Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 16,30—17 virka daga nema laugardaga eftir samkomulagi. TRYGGVl ÞORSTENSSON. Skátafélag Reykjavlkur Innritun skáta og ylfinga fyrir starfsárið 1959— 1960 fer fram í Skátaheimilinu og Hólmgarði 34 þar sem hann tapar peði. Hefur hann grafið djúpt í stöðuna og séð að peðið vinnur hann siðar með jafnteflisstöðu. Skiptur hlut- ur er sanngjörn úrslit. Báir kepp endur tefldu vel — Friðrik fyrri hluta skákarinnar — Gligoric þann síðari. Staðan eftir 10. umferð: 1. Ker- es 7 vinninga, 2.—3. Tal og Petro sjan 6 v., 4. Gligoric 5Vz, 5.-7. Fischer, Smysloff og Benkö 4, 8. Friðrik 314 vinning. sunnud. 4. okt. kl. 2—5 e.h. —Ársgjald greiðist við innritun. Samkomur Rishœó við Ægissíðu Til sölu er þriggja herbergja rishæð í nýlegu steinhúsi við Ægissíðu, 89,7 ferm. stór. Lítið þvottahús er á hæð- inni. Sér kynding. Hæðinni fylgir 28.26 fermetra steinsteyptur bílskúr á lóðinni. Teikningar til sýnis á skrifstofu minni. Lögfræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar, Austurstræti 14, sími 10332, heima 35673. Ungur maður óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa. Þarf að hafa bíl- próf. Einungis reglusamur og ábyggilegur maður kemur til greina. Eiginhandar umsóknir óskast sendar afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld, merktar: „Miðbær — 9296“. STJÖRNIN. Til sölu mjög glæsileg íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við Tómasar- haga. Hæðin er 120 ferm. 4 herb., stórt baðherbergi og þvottaherbergi inn af eldhúsi, auk herbergis í risi og geymslu í kjallara. Ibúðin er laus til íbúðar nú þegar. Uppl. í síma 19415 eftir hádegi í dag og á morgun. • , íbúð 'óskast Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Helzt í suð-austurbæ. Upplýsingar í síma 17685 — 12401. K. F. U. M. — Á morgun Kl. 10 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.þ. Fórnarsamkoma. Séra Friðrik Friðriksson og Þor- valdur Búason stud. polit tala. Allir velkomnir. Z I O N, Óðinsgötu 6-A Á morgun kl. 10 árdegis byrj- ar sunnudagaskólinn. Eruð þið, kæru börn, beðin að athuga breytingu á tíma frá því sem ver ið hefur nokkra undanfarna vetur. Þá byrjar sunnudagaskól- inn í Hafnarfirði og á morgun kl. 10, svo sem venja hefur verið þar. Verið hjartanlega velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðsfélag karla, Rvík. Eins og undanfarin ár efnir félagið til kvöldsamkomu í Hall- grímskirkju. — Samkoman verð ur í kvöld kl. 8,30. Norski kristni boðinn Gabriel Eikli, sem starf- að hefur í Japan, talar. Einsöng- ur. — í samkomulok verður tek- ið á móti gjöfum til kristniboðs- ins í Konsó. Takið sálmafoókina með. Allir hjartanlega velkomn- Mý bókaverzlun á Laugaveg 8 I dag láugardag 2. okt., opnum við bókaverzlun á Lauga- veg 8 (við hlið skrautgripaverzlunar Jóns Sigmundsson- ar). Þar verða á boðstólum allar nýjar íslenzkar bækur, skólabækur, skólavörur og ritföng, ennfremur dönsk og þýzk blöð. Auk þessa munum við leggja áherzlif á að út- vega viðskiptamönnum okkar eldri bækur, eftir því sem tök eru á. Margra ára reynsla og þjálfun verzlunarstjórans í starf- inu er trygging fyrir því að viðskiptamenn okkar fái góða þjónustu í verzluninni og að fyrir þeim verði greitt á allan hátt eftir beztu getu. Gjörið svo vel að líta inn á Laugaveg 8. Virðingarfyllst, Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar h.f. Sími 19850. Aðalumboð fyrir Kvöldvökuútgáfuna á Akureyri. U nglingsstúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugaveg 164. Bílasala til sölu Biæðraborgarstígur 34 í kvöld verða sýndar litskugga myndir frá Færeyjum og Leslie Randall segir frá kristilegu starfi þar. — SVEIlNBJÖRN DAGFINNSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. Bílasala á góðum stað í bænum til sölu. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins merkt: „Bílasala — 8993" fyrir 6. október. MÁLFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. . Símar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.