Morgunblaðið - 10.11.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.11.1959, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 10. nóv. 1959 MORCUNRLAÐIÐ 19 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — . 4 SKIPAimiOte RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutn ingi til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna og til Ól- afsfjarðar á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. BALDUR fer á morgun til Sands, Gils- fjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Vörumóttaka í dag. SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka árdegis. I. O. G. T. Hafnarfjörður St. Daníelsher nr. 4 Fundur í kvöld. Stúkan Morg- unstjarnan og stúkan Framtíðin koma í heimsókn. Hagnefndar- atriði o. fl. — Fjölmennið. — Æðsti templar St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Æ.t. Samkomur Fíladelfía Biblíulestur kl. 8,30. — Allir velkomnir. K. F. U. K. — Ad. Bænavika K. F. U. M. og K. Félagsláf Knattspyrnufélagið Fram Ákveðið er að framvegis verði tómstunda- og skemmtikvöld á þriðjudögum í Framheimilinu á vegum félagsins og Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur. Aðgangur er heimill öllum piltum og stúlk- um, 14 ára og eldri. Starfsemi þessi hefst í kvöld kl. 8,30 og verður þar kvikmyndasýning, upplestur o. fl. — Framarar, 3. og 4. flokkur, fjölmennið. — Að- gang.ur er einnig heimill öðrum unglingum. — Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Tvímenningskeppni i bridge verður í félagsheimilinu fimmtu daginn 13. nóv. kl. 20,00. Þátt- taka tilkynnist Karli Bergmann. Sími 1-50-18. — Nefndin. RAGNAR JÓNSSON hæstar éí tarlög maðu r Vonarstr. 4 VR-húsið Símil7752. Lögfræðistörf og eignaumsysla. Sigurgeir Sigurjónsson hæstarcttarlÖKmaður. MalflutninKsskrifstofa. Aðalstræti 8. — Símj 11043. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Kóbert A. Ottósson Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óp. „Töfraflautan“ Beethoven: Píanókonsert nr. 1 í C-dúr. Bizet: Sinfónía í C-dúr og Dvorák: 4 dansar op. 72. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. ur ó Lemmtana (í(inu er iu unxjct flófkóiná 1 r EINA ☆ mm ☆ MÚSIKBLAÐIB Rock Jazz Dans Skemm tigiein ai Donsskóli Rigmor Hanson Síðasta námskeiðið á þessu ári fyrir byrjendur, unglinga og fullorðna hefst á laugardaginn kemur. Upplýsing- ar og innritun í síma 13159. Leikfélag Kópavogs IViúsagildran eftir Agatha Christie Mjög spennandi sakamálaleikur í tveim þáttum • Sýning í kvöld kl. 8,30. í Kópavogsbiói. • Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. — Sími 19185 Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og frá bíóinu kl. 11,05. Ungt söngfólk sem óskar eftir upptöku í Þjóðleikhúskórinn, sendi skriflegar umsóknir eða gefi sig fram í skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir laugardag 14. þ.m. Nánari upp- lýsingar í skrifstofunni. ÞJÖÐLEIKHtJSSTJÓRI. ÁFENGISVARNARNEFND KVENNA I Reykjavík og Hafuarfirði Heldur iund fimmtud. 12. þ.m. kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Áríðandi að fulltrúar fjölmenni. STJÓRNIN. VORÐIIR - HVOT - HEIMDALLUR - ÓDINN Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld þriðjud. 10. nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Félagsvist. 2. Ræða Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri 3. Verðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. Sætamiðar afhentir í skrifstofu SjálfstædisnoKKsins, Sjálfstæðishúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.