Alþýðublaðið - 05.11.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1929, Blaðsíða 3
ALE> tÐPBLABIB, 3 mi H Nýjar fyrsta flokks Virgmia cigarettar. Three Bells 20 stk. pakkinn kostar kr. 1,2. — Búnar tSI hjá Britlsh American Tobacco Co, London. Fást I heildsöln hjá: Tóbaksverzl. íslands h.f. Einkasalar á íslandi. SHl 1 mpýðnprenísmiðiaif, | HveiflsgðÍB 8, stmi Í2M, j tckur að aér «lis konar twklfrortsprösafc- J j uc, bvo aena erfiljóO, eögCiítíaœiÖA, bréS, j | reikningft, kvittaulr o. b. ffrv., og n1- j j grelölr vinmuia lljótt og vtö réttu veröí J Njótið pess að ferðast með bil frá ,Bifröst‘. Elnnngls nfir, rúmgóðir og Hægliegir bílar til ieigo. Simar: 1529 og 2292. Dollar. Húsmæður, hafið hug- fast: að DOLLAR er langbezta pvottaefnið og jafn- framt pað ódýrasta i notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu rikisins). Heildsölubirgðir hjá: Halldðri Eiriksspi, Hafnarstræti 22. Sími 175. hefir hinn glæsilegi listamaður Eggert Stefánsson íýst allra manna bezt. Sjái maður eitt stutt augnablik inn yfir hið fyrirheitna landið, hefir erfið ganga á góða sýningu borgað sig. Alþýða manna hefir sjaldan tækifæri til að njóta náttúrufegurðar — hví skyldi hún þá ekki gera þaði þegar hægt er, einkum ef hún styrkir með því islenzkan lista- mann? Ef til vill hætta menn þá að kaupa dýrum dómum myndir af Guðsmóður með hjartað utan- klæða og englum á bleikum nátt- kjólum. Málverkasýning Jóns Þorleifs- sonar var mér augnagaman og hugarhvíld. Ég fór þangað til að reka í nokkrar mínútur burtu sagnbeygingar og hljóðfræði! Ég kom þaðan út léttur í skapi. Myndir hans af Þingvöllum, eink- anlega „Nikulásargjá“, „Öxarár- foss“, „Þingvallavatn“ og „Þing- vellir“, eru þannig, að ég hefði geta\ð horft á þær lengi og fund- ið frið. Stór mynd af Súlum og minni mynd af Drekkingarhyl eru afar-tilkomumiklar. íslenzkir listamenn eiga erfitt uppdráttar. Samúð almennings cr stopul. Það er hryggilegt, að þeim skuli valin sultarkjör. Spán- verskir vínsalar heimta héðan hundruð þúsunda árlega, meira en nóg til þess að veita gott lífsuppeldi hér heima á ættland- inu öllum íslenzkum listamönn- um. Nú er sjálfstæðisöld. Væri ekki ráð, að vér eyddum nokkra áf því fé, sem við fyrir heimsku gjöldum Spánverjum, til þess að styrkja íslenzka list? Þeir, sem efni hafa, ættu að kaupa fyrir sem svarar 100—300 krónur á ári falleg listaverk íslenzk; — ég pr viss um, að hér í Reykjavík éinni eru um 1000 menn, sem hæglega geta það. Hinir geta styrkt listamennina með því að .sækja sýningar þeirra. Islendingar! Hefjið nú í dag þessa sjálfstæðisbaráttu! — Hald- ið á lofti íslenzkri menningu og listum! Athugið sýningu íslenzks bóndasonar og vitið, hvort hug- sýnir hans og íslenzk náttúru- fegurð er ekki meira virði en er- lendu glansmyndirnar af heilagri Maríá með hjartað utanklæða! Hverjir ríða á vaðið í dag? 1. nóv. 1929. Hendrik J. S. Ottóson. Um toffSisis ofj vefjÍHara. STIGSTOKUFUNDUR miðviku- dag kl. 8V2. Húsbyggingamál- ið. Flutt erindi, samið af Jónínu sál. Gunnlaugsdóttur. Danzskóli Rigmor Hanson. Svo sem auglýst var í blaðinu jdnstnr á hverjum deal.L Ölfusá, Eyrarbakka, Stokkseyri. í förum era að eins pægilegar, hlýjarog rúmgóðar Buickdrossmr. Bifpelðastiið STEINDÓRS. Sfmar: 580, 581, 582. í Fiskafli á öílu landinu þann 1. névember 1929. Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa | skpd. I Upsi skpd. Samtals J/ii 1929 Samtals lln 1968 Vestmannaeyjar . . . 36 341 99 879 107 37 426 35 921 Stokkseyri 1087 * »» »» ,, 1087 1760 Eyrarbakki 388 „ 73 »» 461 939 Þorlákshöin .... 88 >» >» »» 88 548 Grindavik 4 290 8 23 2 4 323 3858 Hafnir ...... 1035 52 27 »» 1 114 1160 Sandgerði 6 493 485 243 »» 7 221 5 553 Garður og Leira . . 483 56 »» 10 549 749 Keflavík og Njarðvikur 9 455 594 494 10543 7 758 Vatnl.str. og Vogar . 439 »» „ »1 439 542 Hafnarfjörður (togarar) 22282 2 571 897 5 893 31643 41067 do (önnur skip) 13709 1463 786 26 15 9841) 6965 Reykjavík (togarar) 58429 9 863 2 987 14886 86 165 102261 do. (önnur skip) 43524 3 750 1086 275 48 635s) 27873 Akranes 8 398 444 175 9017 5799 Hellissandur .... 2170 175 25 2 370 1392 Ölafsvík 445 403 52 887 605 Stykkishólmur . . . 773 1914 26 2 2 715 2 854 Sunnlendingafjórðungur 209 819 21874 7 773 21 201 260 667 247 604 Vestfirðingafjórðungur 24 826 20912 3 027 1245 50 0108) 46894 Norðlendingafjórðungur 27 924 20020 3027 170 51141«) 43 722 Austf irð ingaf j órðungur 16 579 14 858 3141 159 34 7375) 39648 Samtals 1. nóv. 1929 . . 279 148 77 664 16 968 22 775 396 555 377 868 Samtals 1. nóv. 1928 . . 232 088 92 096 11653 42031 377 868 Samtals 1. nóv. 1927 . . 187 705 79 988 7 782 23293 298 768 Samtals 1. nóv. 1926 . . 168 249 53 729 3 442 9 651 235 071 Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. ’) Þar með talið 2 754 skpd. keypt af erlendum skipum. 3) - — — 20 78® — — - — — 8) - — 2 361 — — - — , — «) - - - 1 854 — - - - - •'•) - — • - 3 838 — — - — — Flskifélag Islands. í gær verður fyrsta æfingin í þessum mánuði í dag í alþýðu- húsinu Iðnó. Smábörn era frá kl. 4—51/2 einu sinni í viku í nóvember fyrir kr. 2,50 gjald, unglingar kl. 6 og fullorðnir kl. 9. Síðar í vetur ætlar Rigmor Hanson að halda danzsýningu nemenda. Taka þeir nemendur hennar, sem danza bezt, þátt í sýningunni, bæði börn, unglingar og fullorðnir nemendur. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 8 í Góðtemplarahúsinu við Templ- arasund. Félagar! Fjölmennið! Fætnrlæknir er í nótt Láras Jónsson, Lauga- vegi 44, sími 59. Skipafréttir „Suðurland" kom í gærkveld.1 úr Breiðafjarðarför. „Goðafoss“ er væntahlegur í kvöld frá útlönd- um og Vestmannaeyjum. Kola- skip kom i dag til „Kola og salts“ og fisktökuskip til Book- less. Togararnir. „Skúli fógeti", „Tryggvi gamli“ og „Belgaum" komu í gær úr Englandsför. Þýzkur togari kom í morgun með bilaða vindu. Veðrið. ' KI. 8 í morgun var 7—2 stiga hiti, 6 stig í Reykjavík. Otlit á Suðvesturlandi vestur um Faxa- flóa: Sunnan- og suðvestan-átt í dag, stundum allhvöss og skúr- ir. Vestan- og norðvestan-átt í nótt. — Sennilega hvast veður úti fyrir Vestfjörðum. Hlutavelta Góðtemplarareglunnar Af happdrættismununum var saumavélin gengin út í morgun. Hana fékk Pétur Hoffmann fisk- kaupmaður, Nýlendugötu 11. Dánarfregn. Páll Bjarnason lögfræðingur frá Steinnesi andaðist í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.