Alþýðublaðið - 06.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1929, Blaðsíða 1
Alþýðubla CtofSð dt at AlþýðofloktoiBie 1917. 7. Méweiuber. 1929, FJOLEEEYTTA WER&LYHSSIÍEMTIJM heldur Jafnaðarraannaféiagið Sparta í Hótel Heklu fimtudaginn 7. nóvera- ber í tilefni af 12 ára afmæli byltingarinnar i Rússlandi. Allir veiunnarar jafnaðarstefnunnar eru, veikomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngmniðar afhentir í Konfektbúðinni við Lækjartorg. Heklu hljómsveitin ieikur undir danzinum. Czarewitch. Sjónleikur í 10 páttum eftir samnefndri óperettu Fsanz Lehar. Aðalhlutverk leika: Ivan Petrowitch, Marietta Milner. Myndin er gullfalleg, og listavel Ieikin. Seljum nokkra daga gegn stað- greiðslu: Strausykur frá 28 aur. xk kg. Hveiti frá 23 aur. xk kg. Hrísgrjón frá 23 aur. xk kg. sulta 95 aura dösin. Flestar vörur með samsvarandi lágu verði. Styðjið pá, sem selja ódýrt, með viðskiftum yðar. Verzl. lerkjasteinn Vesturgötu 12. Símí 2088. EsperantO'HðmEMð fyrir menn, sem eitt- hvað hafa lesið í málinu áður, hefjast á næst- unni. Upplýsingar í síma 1471 milli ki. 5-7 Va. ÓI. Þ. Eristjánsson. liftsr 09 hjortii. KLEIl fl Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför konunn- ar minnar, móður og systur okkar, Guðrúnar Einarsdóttur, fer fram föstudaginn 8. növ. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu. Hjörleifur Guðbrandsson, börn og systur hennar. Sjðmaimáfélag Fundur í Alpýðuhúsinu Iðnó uppi fimtudagínn 7. p. m. kl. 8 síðdegis. Nánar auglýst á morgun. Stjémin. Baldursgötii 14. Simi 37. Nýjasta bókin. Alftimar kvaka. Kvæði eftir Jéhamnes úr Kðflrnm. Fæst bjð bðksðlnm. Kostar kr. 5,00 beft, kr. 6,50 i banði. Aðalútsala: Premtsmlfllam Aeta h. f. Ungmennaskóliim. Esperantokensla. Námskeið í esperanto fyrir byrjendur hefst næsta mánudagskvöld. Aðaláherzla lögð á að tala málið. Kenslugjald 15 kr. fyrir 50 kenslu- stundir. Væntanlegir pátttakendur gefi sig fram sem fyrst. — Ingima? Jónsson, Vitastíg 8 A. Sími 763. Barnaskélinn. Nýi skólinn við Bergpórugötu tekur til starfa laugardaginn 9. nóv. — 6. bekkur J, K og L, 5. bekkur J, K, L, og 4. bekkur I mæti kl. 9 árd.; 5. bekkur í, 3. bekkur H og J, 2. bekkur E og F og 1. bekkur D og E mæti kl, 1.; 4. bekkur H, J og K, 3 bekkur í og K og 2. bekkur G inæti kl. 3. Skólast|ðrlnn. ■Kffl Mýja Bi« flamiltoD. (The Divine Lady). First National kvikmynd í 12 páttum. Myndin gerist í Englandi og Neapel árin 1709—1805 og færir fram á sjónarsviðið æfisögur sjóhetjurnar miklu, LOR.D NELSON, og glæsilegustu konu Englands, LADY HAMILTÓN. — Aðalhlutverkin leika: Corinne Griffith. Victor Varkonyi, H. B. Warner o. fl. laudspeMo Inniskðsa, svllrtn med krMeðnrbotnim- nm, seljnm við lyrir að eins 2,95. ITið hSEnm ávalt stærsta úrvalið í borginni al alls- konar inniskóiatnaði. — Altai eitthvað nýtt. Eirikur Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. Stærsta og faiiegasta árvalið af fataefnum og ölln tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B ikar. klæðs Bezt er að kaupa i verzlnn Ben. S. bórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.