Alþýðublaðið - 06.11.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝBOBLAÐlfi 3 ES5 *• Bezta Gíprettan i 20 stk. pökknm, sem kosta 1 króni, er: Commander, Westminster, Gfigarettar. Tirginia, aiiii Fást í öllum ve rzlimum. I inrerjtun pakba er gfallfalleg íslenzk myntl, og fæx> hver sá, er safnað hefirðO uiynd- nsn, eina stækkaða mynd. SBl RSS! dóma, og skýrslan sýnir margar hro'ðaiegar myndir. I einu fá- mennu námahéraði, Walesend. eru berklaveikrahælin bæði troð- full, en þó bíða þar yfir 200 börn eftir sjúkrahússvist! Hundruð þúsunda heimilisfeðra í þessum námahéruðum hafa ekk- ert handtak fengið að gera síðan 1926 og V-t millj. atvinnuleysingja fær hvorki fátæktar- eÖa atvinnu- leysis-hjálp. — Kenslukona nokk- ur hefir skýrt svo frá, að í skóla þeim, sem hún kennir við, sé fjöldi barnanna í engum nær- fötum. Þau sitja skjálfandi og nötrandi á skólabekkjunum, blá í gegn af hungri og kulda. í sambandi við þetta skrifar „Ddily Herald" (aðalblað brezkra jafnaðarmanna) eftirfarandi: „Jafnvel hinn ákveðnasti og blindasti auðvaldssinni verður að viðurkenna, að eitthvað sé bogið við þjóðskipan þá, sem skapar slíkar andstæður, sem við sjáum og finnum daglega. Enginn rétt- hugsandi' maður getur varið þá þjóðskipan, sem lætur hundruð þúsunda af börnum ganga ber- fætt um götur borga og þorpa meðan 22000 skósmiðir í landinu ganga atvinnulausir og líða neyð af þeim sökum. Hundruð þús- unda af fjölskyldum vantar sæmi- leg húsakynni, en yfir 100000 byggingaverkamenn í landinu ganga atvinnulausir og draga fram lifið á lítilfjörlegum at- vinnuleysisstyrk, í staðinn fyrir vinnulaun. Og meðan núverandj þjóðskipan ríkir, verða fjölskyld- !ur í tugþúsunda tali að kúldrast i ísköldum, rökum og fúlum íbúð- arholum; en tugþúsundir náma- verkamenn ganga atvinnulausir og milljónir smál. af kolum bíða óunnin rétt undir fótum þeirra. Flokkur alþýðunnar heldur því fram, að skipulaginu þurfi að breyta. Annað mat á vinnu þurfi að koma í staðinn fyrir gróða- mat auðvaldsins, en íhaldsmenn og „frjálslyndir" segja, að núver- nndi skipulag sé hið eina rétta, svona sé „lögmálið" og því megi aldrei breyta. Þrátt fyrir allsnægtirnar, auð- legð náttúrunnar, fullkomnun vél- anna og allra framleiðslutækja, lætur skipulagið börnin úrkynjast likamlega og andlega. — Þau eru að eins varnarlausar fórnir auð- valdsskipulagsins á altari frjálsr- ar samkeppni og hins „heilaga séreignarréttar“. — Þjóðfélagið hegnir þeim, sem svelta dýrin eða fara illa með þau á annan hátt, en börnin, vorgróður mannkynsins, deyja úr kulda og hungri. Svona er „lögmálið", sem ekki má breyta!“ Þannig er ástandið í hinu vold- uga heimsveldi. Baldwin-stjórnin fann ekkert annað ráð til bóta en það að flytja atvinnuleysingj- ana úr landi. Þá áttu þeir ekkert föðurland. Hér á íslandi er auðvaldsþró- unin á bernskuskeiði, en hún fer hamförum nú. Auðurinn safnast á færri og færri hendur og auÖkúg- unin vex. Einnig hér verður börnum hins vinnandi lýðs fómaö í baráttunni milli auðs og vinnu, ef ekki verður tekið í taumana og valdið fært yfir á aðrar hend- ur. Björgun verklýðsbarnanna er fólgin í því, að foreldrar þeirra þekki sinn vitjunartíma og gangi í alþýðusamtökin. Meðgjafalækkanir Knúts íhalds- borgarstjóra eru að eins byrjunin á barnafórnum auðvaldsins. 1/. Erlemd símsske^fi, FB., 5. nóv. „Pyrrhusarsigur44 pýzkra þjóð- ernissinna. Frá Berlín er símað: Enda þótt þjóðernissinnar hafi með miklum atgangi getað komið því til leið- ar, að nægilega margir kjósendur fengust til að skrifa undir beiðn- ina um þjóðaratkvæðagreiðsluna um Youngsamþyktina, er sigur þeirra samt alment talinn „Pyrrh- usarsigur". Þjóðernissinnar fengu sjö milljónir atkvæða við síðustu kosningar, en fengu nú, þrátt fyr- ir mikinn undirróður, að eins Sparið yðnr tima og peninga með þvi að aka í gjaldmælisbifreiðum Steindðrs. Begnfrakkar ffrir dðfflnr. Mýkomið sérlega fallegt drval. Jín Bjðrnsson & Go. Hvernig stenzt nokkur að selja svona skó fyrir að eins 3,90? — Svarið: Við ofbjóðum aldrei kaupgetu nokkurs manns. — en okkur vantar viðskifti allra. Þér sjáið alt af eitthvað nýtt hjá okkur. Eirikasit* Leifissom, Skóverzlun. Laugavegi 25. ÞÉR SPY JIÐ fjórar milijónir manna til þess að skrifa undir beiðnina. Hafa þann- ig þrjár milljónir brugðist flokkn- um. Vegna beiðninnar er ríkis- stjórnin til neydd að leggja frum- varp til laga fyrir ríkisþingið um að banna að samþykkja Young- samþyktina og dæma í fangelsi ráðherra þá, sem samt undirskrifi hana. Ríkisþingið fellir vafalaust frumvarpið, sem því næst verð- ur borið undir atkvæði þjóðar- innar, en óefað fær þar sömu út- reið. Indland mun fá sjálfstjórn fyrir atbeina jafnaðarmanna. A' v Frá Lundúnum er simað: Vara- konungur Indlands [landstjóri Breta á Indlandi] hefir lýst yfir því, að takmark brezku stórnar- { innar sé, að Indland fái sjálf- | stjórn eins og brezku sjálfstjóm- arnýlendurnar. Yfirlýsingin hefir vakið óánægju i Bretlandi á meðal andstæðinga stjórnarinnar. Sænska eldspýtnaliðið færir út kviarnar. Frá Stokkhólmi er sirriað: Sænska eldspýtnahringnum hefir einnig heppnast að leggja undir sig eldspýtriámarkað Lithauen. Aðalatriði samkomulagsins em þau, að hringurinn láni Litauen 6 milljónir dollara og fái í staðinn einkaleyfi til þess1 að framleiða eldspýtur i Litauen. Vélbáturinn „Vikirigur- kom í gær norðan af Akureyri. Fékk hann stirt veöur og var 5 daga á leiðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.