Alþýðublaðið - 08.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1929, Blaðsíða 1
þýðubla Ueffitt út af £l|iýSiiflolilaina 1929. Föstudaginn 8. nóvember. 271. töhibiað. B ©absla. eiq Czarewiteh. Sjónleikur i 10 páttum eftir samnefndri óperettu Fianz Lehar. Aðalhlutverk leika: Ivan Petrowitch, Marietta Milner. Myndin er gullfalleg, og listavel leikin. Sýnd í síðasta sinn í kvöld A Horfiin werða allar kven- og barnasvnntur seldar fyrir hálfvirði í Verzlun M. Thorberg. Bankastræti 7. St. Skjaldbreið. Danzskemtun verður hald- in laugardaginn 9. nóv. kl. 9 e. m. Ágæt hljómsvelt spilar allan tímann. Aðgöngumiðar af- hentir í G.T.-húsinu frá kl. 4 á laugardag. Húsinu lokað kl. 11 Va. Templarar! Fjöl- menniði — Skjaldbreiðar- skemtanir skemtilegastar. Nefndin. H.F. EIMSKIPAFJELAG tSLANDS ,Goðafoss( fer á morgun kl. 3 síðdegis til Vestur- ogNorðúr-landsins, og kemur hingað aftur. F. U. J. F. U. J. Ársiiátf# félagsins verður haldin annað kvöld kl. 8 % i alpýðu- húsinu Iðnó. Skemtiskrá: 1. Hátíttin sett: formaður félagsins, Guðmundur Pétursson. 2. EinsöngUF: Stefán Guðmundsson. 3. Ræða: Vilhj. S. Vilhjálmsson, blaðamaður, 4. SjjáS hin nngborna tið: Hljómsveit P. O. Bernburg. 5. Upplestnr: Friðfinnur Guðjónsson, leikari. 6. Stntt erindi: Séra Sigurður Einarsson, 7. Upplestnr: Haraldur Björnsson leikari. S. Danzsýning: Rigmor Hanson o. fl. Danz. Hljómsveit P. O. Bernburgs (9 manns). Aðgöngu- miðar seidir í dag kl. 5—8 og á morgun kl. 2—8. Eftir pann tíma verða engir aðgöngumiðar seldir. Húsinu lokað ki. 11 %. Besta skemtnn veírarins. 011 í Iðnó. Nefmdiia. 9 Eða svona skó fjrrir 9,75. Alt af mikiar byrgðir af alls konar karlmannaskófatnaði bæði Boxcalf og Chevreau. Alt af eitthvað aýtt. Eirfknr Leifsson. Skóverzlun. Laugavegi 25. Gerist áskrifendur að ilfiýðabókmni! Kostajp að elns S krónnp, et greldd np tyrlr tpam. M Nýfa Bió Lady flamilton. (The Ðivine Lady). First Nationai kvikmynd í 12 páttum. Myndin gerist x Englandi og Neapel árin 1709—1805 og færir fram á siónarsviðið vv;,-/íS æfisögur sjóhetjurnar miklu, LORD. NELSON, og glæsilegustu konu Englands, LADY HAMILT.ON. — Aðalhlutverkin leika: Corinne Griffith. Vlctor Varkonyi, H. B. Warner o. fl. i Kvæðaskemtns Næstkomandi Iaugardagskvöld 9. nóv. kveður Páli Stefánsson í Varðarhúsinu kl. 9. Úrvalskvæðaflokkar Margar tæki- færisvísur. Aðgöngumiðar á 1 kr. hjá Katrínu Viðar á laugardag- inn og við innganginn. eru komnir. Ódýrir eins og ætíð áður. Johs. Hansens Enke, 1 (H. Biering.) Laugavegi 3. Simi 1550 i Nýreykt dilkakjðt, Velvænt dilkakjöt, Nýtilbúin kæfa. o. m. fl. KJBt og fiskmets" gerdin, Orettisgðtn 50 B Simi 1467.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.