Morgunblaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 6
6 MORGUWTiLAÐlÐ Miðvik'udagur 20. jan. 1960 Pan Am vill hefja áœtlunarflug til Keflavíkur með DC-8 þotu iHúsmæðrakennaraskóli íslands / vor útskrifast 9 húsmæðrakennarar jbeir fyrstu sem notið hafa kennslu PAN American flugfélagið bandaríska hefur nú ákveðið að hefja vikulegar, reglu- bundnar ferðir með DC-8 þotum milli New York og Norðurlanda með viðkomu á íslandi, ef nauðsynleg leyfi fást. Mbl. hefur áður skýrt frá því, að þetta væri í bí- gerð hjá félaginu, en endan- leg ákvörðun mun ekki hafa verið tekin fyrr en nú fyrir skcmmstu. ísland mun þá komast í þotu-samgöngur við meginlöndin beggja vegna hafsins, því Pan American er eina erlenda flugfélagið, sem tekur farþega á íslandi. Norsk stjórnarvöld hafa enn ekki tekið ákvörðun um það hvort DC-8 þotunum verður leyft að lenda þar. Mun þessi dráttur standa í sambandi við andúð SAS á áformi Pan Ameri- can. — ★ Yið Ósló er aðeins um tvo flugvelli að ræða: Fornebu, sem er skammt frá borginni, og Gardermoen, sem er fjær. — Stjórnarvöldin hafa ekki viljað veita heimild til þess að Forne- bu-flugvöllur verði notaður fyrir HAFNARFIRÐI. — Fundur var haldinn í Verkamannafélaginu Hlíf, fimmtudaginn 14. janúar sl., þar sem rædd voru atvinnumál og fleiri hagsmunamál verka- manna. Á fundinn hafði verið boðið Bæjarstjóranum í Hafnarfirði, Stefáni Gunnlaugssyni, og Bæjar ráðsmönnunum Kristni Gunnars- syni, Páli Daníelssyni og Kristj- áni Ándréssyni. Allir þessir menn tóku til máls á fundinum og fluttu greinargóðar ræður. Ásamt þeim töluðu ýmsir félagsmenn og gestir. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar: Fundur, haldinn í Verkamanna félaginu Hlíf, fimmtudaginn 14. jan. 1960, lítur svo á, að eðlileg þróun atvinnulífsins í Hafnar- firði byggist ðru fremur á bætt- um skilyrðum til útgerðar, aukn- ingu útgerðarinnar og nýtingu sjávarafurða. Því telur fundurinn nauðsyn- legt: að hafizt verði handa og lokið við byggingu hafnargarðanna í það horf, sem talið er nauðsyn- legt til öryggis skipa?tólsins, að áfram verði haldið við bygg ingu bólverksins á milli hafskipa bryggjanna, og það gert það stórt, að þar sé hægt að afgreiða nokkra togara og flutningaskip í einu, svo og verði þar fyrir- komið fullkomnum lestunar- og losunartækjum, sem auðveldi og flýti lestun og losun skipa. Rússar lána enn fCAÍRÓ, Egyptalandi, 18. janúar. (Reuter): — Rússar hafa nú sam- þykkt að lána Egyptum fé til að Ijúka við byggingu annars áfanga Aswan stíflunnar með sömu kjörum og lán það er þeir veittu Egyptum til byggingar fyrsta á- fangans. Tilkynning um þetta var gefin út eftir tveggja klst. fund Nass-- er« með orkumálaráðherra Sovjetríkjanna, Ignat Novikov. þotur, bæði þykir flugvöllurinn ófullnægjandi og umhverfí að- kreppt — og hávaðinn of mikill. Hins vegar mun ekkert því til fyrirstöðu að Gardermoen verði notaður, en SAS telur þann flugvöll of langt frá borginni og ætlar því ekki að hafa þotur í förum til og frá Noregi í ár. — Önnur flugfélög eru sama sinms, en Pan American telur sig þó geta haft not af Gardermoen. ★ SAS mun í sumar hafa þotur í förum á 544 flugleiðum, til 35 borga í 22 löndum og þar af verða 36 ferðir milli Norðurlanda og New York í hverri viku. Það er á norsku blöðunum að heyra, að almennt sé SAS gagnrýnt fyr- ir að hafa Noreg útundan og vilja svo líka koma í veg fyrir að Pan American fái að lenda i Gardermoen einu sinni í viku af því að SAS ætlar ekki sjálft að gera það. ★ Ókunnugt er, hvort Pan Ameri can hefur fengið tilsvarandi leyfi í Stokkhólmi og Helsingfors, en að fengnum lendingarleyfum á öllum stöðum mun bandaríska félagið hefja vikulegar ferðir New York — Keflavík — Ósló — Stokkhólmur — Helsingfors og aftur til baka sömu leið með DC-8 þotum í vor. að tafarlaust verði byrjað á að bæta skilyrði fyrir vélbátaflot- ann með byggingu bátahafnar, bátabryggjum, svo og vönduðum verbúðum. í þessu sambandi verði framkvæmdum hagað þann ig, að fyllsta tillit verði tekið til hins vaxandi útvegs smábátanna og aðstaða þeirra gerð stórum betri en nú er. að afli þeirra skipa, sem gerð eru út frá Hafnarfirði verði unn inn í bænum og gernýttur þannig, að enginn fiskur verði fluttur öðru vísi á erlenda markaði en sem fullunnin vara. Telur fund- urinn siglingar togaranna með afla sinn og afla annarra skipa á erlenda markaði, eins og nú á sér stað, skemmdarstarf við at- vinnulífið. Þess vegna mótmælir fundur- inn nú, eins og fundir V. m. f. Hlífar hafa oft áður gert, sigl- ingu togaranna með afla sýin á erlenda markaði. Skorar fundurinn á útgerðar- menn og Ríkisstjórn að stöðva þegar slíka óhæfu. ★ Fundur, haldinn í Verkamanna félaginu Hlíf, fimmtud. 14. jan. 1960, fagnar því samstarfi sem nú hefur tekizt á milli V. m. f. Hlífar, Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar og Sjómanna- félags Hafnarfjarðar um bygg- ingu á félagsheimili, og væntir fundurinn þess, að því samstarfi verði áfram haldið. Fundurinn samþykkir sam- vinnusamning þann, sem nú hefir verið lagður fram fyrir ofan- greind félög og lesinn hefur verið upp á fundinum og varðar sam- starf um byggingu verkalýðshúss í Hafnarfirði. ★ Fundur haldinn í Verkamanna- félaginu Hlíf, 14. jan. 1960, ítrek- ar og undirstrikar samþykkt stjórnar V. m. f. Hlífar frá 6. des. 1959, um mótmæli gegn því innheimtufyrirkomulagi Raf- veitu Hafnarfjarðar að innheimta rafmagnsreikninga á tveggja mánaða frestL i nýja húsinu I VOR útskrifast 9 stúlkur úr Húsmæðrakennaraskóla íslands og er það fyrsti áu'ga'ngurinn eft- ir nokkurt hlé, sem varð á kennslu í skólanum vegna hús- næðisleysis. Skólinn er nú til húsa í Háuhlíð 9, þar sem upp- haflega átti að verða bústaður rektors Menntaskólans. Húsmæðrakennaraskólinn tók til starfa þar í fyrrahaust, en þá var ekki búið að ganga frá öll- um breytingum á húsinu, sem nauðsynlegar voru. Nú er allt komið í rétt horf, og leit blaða- Skorar fundurinn á Rafveitu Hafnarfjarðar að leggja þessa innheimtuaðferð niður, en taka í þess stað upp gömlu aðferðina að innheimta mánaðarlega. ★ Þar sem sýnt er, að þrátt fyrir bitra reynslu, eru togarar látnir fara til veiða á Nýfundnalands- mið á þeim tíma, sem stórhættu- legt verður að telja, skorar fund- urinn á Alþingi það, sem kemur saman nú á næstunni, að setja löggjöf er banni slíkar veiði- ferðir á þeim tíma, sem sérfróðir menn telja hættulegastan. * Vara-sendistöðvar J. H. skrifar: „Mikil dásamleg blessun er það að heimta nú Úranus og allan mannskapinn heilan heim aftur. En í sambandi við Úranus leitar á hjá mér spurn ing: Hafði skipið ekki vara- sendistöð? Og svo koma fleiri spurn- ingar: Hafa íslenzku togar- arnir ekki yfirleitt vara-tal- stöðvar eða vara-senditæki? Og eru þessi vara-tæki stað- sett annars staðar í skipunum en í loftskeytaklefunum, þannig að von væri til þess að geta gripið til þeirra, þó loftskeytaklefi eyðilegðist með öllu? Viltu birta þetta í von um svar“. Velvakandi er ekki fróður um útbúnað skipa. En sam- kvæmt upplýsingum frá loft- skeytamanni, sem hefur verið lengi til sjós, eru ekki vara- sendistöðvar í fiskiskipum. Á stríðsárunum voru hafðar á skipunum mors-stöðvar, sem gátu sent og tekið á móti á 600 m. ötdulengd, sem er alþjóðaneyðarbylgja. Voru tæki þessi smíðuð á Lands- símanucn, og staðsett x björg- kona frá Mbl. þar inn fyrir nokkrum dögum, til að hafa tal af skólastýrunni, Helgu Sigurð- ardóttur. — Við erum ákaflega ánægðar með skólann núna. Hús ið er eins hentugt og frekast verður á kosið og hægt hefur verið að koma öllu vel fyrir. Ég get ekki nógsamlega þakkað það að ákveðið var að láta skól- ann fá það, sagði frk. Helga, er við gengum um húsið. Kennsluæfingar á _ námskeiðum Kennaraefnin eru nú á seinna námsvetri í skólanum. í fyrra einbeittu stúlkurnar sér einkum að þvi að læra það sem þurfa þykir. Sl. sumar voru þær á Laugarvatni, ræktuðu grænmeti, ólu svín o.s.frv., og nú eru þær einkum að æfa sig í að kenna. Nokkrar kenna í skólaeldhúsum undir stjórn kennaranna þar, en aðrar á námskeiðum, sem Hús- mæðrakennaraskólinn hefur fyr- ir aðrar stúlkur. Eru að jafnaði þrjú þriggja mánaða i.ámskeið á ári, eitt að sumrinu, annað fyrir jól og nú er þriðja námskeiðið um það bil að byrja. og er enn hægt að koma að einni eða tveim ur stúlkum. Einnig læra hjúkr- unarkvennaefni öll matreiðslu sjúkrafæðis í Húsmæðraskólan- um. Kennslan hefst dag hvern á því að kennaraefni hefur sýni- kennslu á réttum dagsins í skóla stofunni. Hún er þannig innrétt unarfleka eða björgunarbáti í vatnsþéttum kassa, ásamt öðru með rafgeymi. Segir loftskeytamaðurinn mér, að nú muni vera í flest- um togurum talstöð, mors- sendir á stuttbylgjum og mors sendir á langbylgjum, og sé því öllu komið fyrir í loft- skeytaklefa. í flestum togur- um muní vera hægt að reka talsöðina frá geymum. Aftur á móti mun ekki hafa þótt ástæða til, enda dýrt, að hafa morsstöð í bátunum eft- ir að striðsaðgerðum lauk. * Bent á úrræði „Nýorðin rnóðir" skrifar: „Mig langar til að benda konum, sem líkt 'er ástatt fyrir og mér fyrir skömmu, á, að afbragðs gott pr að leita til fæðingardeildarinnar á Sól vangi í Hafnarfirði, þó nokk- uð langt sé að fara, þegar ekki er rúm á fæðingardeild bæjar- ins. Ég er ekki viss um að konur átti sig almennt á því að þetta úrræði ef fyrir hendi. Þegar þangað er komð, er veitt afbragðs þjónusta og starfsfólk allt sérlega hlýlegt uð, að fullkomið sýnieldhús er í öðrum endanum, en tafla og ann- að sem þarf til bóklegrar kennslu í hinum. Þurfa nemend ur aðeins að snúa við stólum sín- um, eftir því hvers konar kennsla fer fram. Eftir að lokið er við að kenna tilbúning rétt- anna með sýnikennslu, halda stúlkurnar niður í stórt eldhús, þar sem þær framreiða matinn sjálfar Undir stjórn kennaraefn- anna og yfirstjórn einhvers af aðalkennurum. Kennslueldhúsið er mjög gott og haganlega fyrir komið, svo margar geti unnið þar. Auk þess er annað minna eldhús uppi. Þá eru í húsinu vistleg dagstofa og ■borðstofa, herbergi fyrir kennslu í hýbýlafræði, ágætar geymslur o.fl. — Það er mesti kosturinn 'við skólahúsið að furðuvel hef- ur tekist að samræma í því skóla hald og heimilishald og gera skól ann eins og að stóru heimili, ■sagði frk. Helga. Ala svín og matreiða þau, Er fréttamaður blaðsins kom í skólann, voru stúlkurnar önn- ■um kafnar við að taka í sundur ■svín, sem þær nöfðu alið til mat ar á Laugarvatni í sumar. Voru þær að sjóða sVínasultu, bræða feitina, sjóða og salta fæturna og búið var að hluta kjötið sundur £ skinku, Hamborgarhrygg, kótel ettur, steikarbita o.s.frv. og ver- ið að ganga frá beinunum, sem úr voru skorin. Þau voru steikt í skúffu í ofni með lauk, kartöfl- ■um og kryddi. Er rétturinn bæði ljúffengur og ódýr. Kennaraefnin, sem nú eru við ■nám í skólanum, útskrifast í vor eftir hálfs annars árs nám. Það •veitir ekki af að fá stúlkur út í starfið, því skortur er nú á hús •mæðrakennurum, t.d. hefur orð- ið að fá danska kennara á tvo ■húsmæðraskóla og mun vanta kennara á fleiri skóla. Næsta skólatímabil hefst svo að haUsti, og eru þegar farnar að berast umsóknir um skólavist. Sagði frk. Helga, að þær mundu að sjálfsögðu ganga fyrir sem bezta menntun hafa. Viðskipfasamningur VIÐSKIPTA- og greiðslusamning ur íslands og Ungverjalands frá 6. marz 1953, sem falla átti úr gildi við sl. áramót, hefur verið framlengdur til ársloka 1960. Samningurinn var framlengdur í Moskva hinn 13. þ. m. með er- indaskiptum milli Péturs Thorst- einssonar sendiherra og Janos Boldoczky, sendiherra Ungverja í Moskva. og fært í sínu starfi“. # Þulir og/eða fréttamenn „Hlustandi" skrifar: „Ég hlusta mikið á útvarp, en þó ekki svo að ég sé ekki vandlátur á flutning á efni. Eitt af því sem ég læt aldrei fara fram hjá mér eru frétt- irnar. En mér finnst geysi- lega mikill munur á lestri þeirra. Hvernig á líka annað að vera, þegar fréttamenn sem ráðnir eru eftir öðrum sjónarmiðum en þulir, lesa. Sumir fréttamenn lesa ágæt- lega, en öðrum hefur ekki ver- ið gefinn sá hæfileiki að lesa upp, og segi ég þeim það ekki til lasts. Einkum er það einn, sem sífellt rekur í vörðurnar, endurtekur og les rangt. Því ekki að láta vanan þul, sem hefur þægilega rödd og er þjálfaður í að ,lesa, taka við, þegar þannig stendur á? — Góður fréttamaður og góður upplesari eru sitt hvað. — Stundum fara hæfileikar beggja saman og stundum ekki“. „Hlíf" rœðir atvinnu- og hagsmuna- mál verkamanna skrifar tir daqleqa lifinu ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.