Morgunblaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. jan. 1960 MORGUNRLAÐIÐ 15 Sjúki Rússinn farinn SEYÐISFIRÐI, 20. jan. — Hing- að kom í dag rússneska síldveiði- skipið Petr Kulagin, 165 brúttó- lestir að stærð. Skipið kom hing- að til þess að sækja rússneska sjómanninn Alexander Bilov, sem komið var með hingað hinn 8. des. sl. og Iagður var inn í sjúkrahúsið hér. Hingað kom Bilov nú frá Reykjavík, en þar hefur hann dvalizt að undanförnu. í fylgd með honum var sendimaður frá rússneska sendiráðinu í Reykja- vík. Bilov var með magabólgu, að sögn læknisins hér, og er ekki enn kominn til fullrar heilsu. Um 200 sjómílur austur í hafi er rússneskt móðurskip, 6000 lestir að stærð, og þar um borð eru læknar. í>angað mun hinn sjúki sjómaður verða fluttur. Síldveiðiskipið, sem hingað kom í dag, hefur haft langa og stranga útivist, því það fór sein- ast úr heimahöfn í júní í sumar og gerir ekki ráð fyrir að halda heim á leið fyrr en í febrúar— marz. Hefur það stundað síld- veiðar allan tímann. Jarðbor í Leirársveif AKRANESI, 19. jan. — í gær komu hingað 2 sérfræðingar með jarðbor úr Reykjavík og fluttu upp að Leirárlaug í Leirár- sveit. Á nú að bora þar eftir heitu vatni. Er í ráði að reisa á þess- um stað heimavistarskóla fyrir fjögur hreppsfélög utan Skarðs- heiðar. Jarðborsmennirnir munu búa hjá Jóni Magnússyni oddvita á Hávarðsstöðum meðan á borun- inni stendur. Vonandi streymir heita vatnið fram áður lýkur. Búandfólkinu á þessu svæði er mikið í mun að koma skólanum upp. Eru starfandi í þessu skyni fulltrúar úr öllum hreppunum, en séra Sigurjón Guðjónson pró- fastur í Saurbæ er formaður þeirra. — Oddur. þORRAMATUR Byrjið Þorrann með að snæða bragðgóðan, ramm-íslenzkan mat. — ó Dansað frá kl. 8 til 1. í Hljómsveit Björns R. Einarssonar í S Söngvari • Ragnar Bjarnason i ■> \ Nútíma jazz-tríó i Kristjáns Magnússonar S leikur kl. 10. s N s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ; s s s s s s s s s s s s s s s s s f IIMGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir f kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. S.G.T. Félagsvistin 1 G. T.-húsinu I kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. Verkamannafélagið DAGSBRÚN KOSNINC stjórnar, varastjómar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, endur- skoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir árið 1960 fer fram að viðhafðri £illsherjaratkvæðagreiðslu í skrifstofu félagsins dagana 23. og 24. þ.m. Laugardaginn 23. janúar hefst kjörfundur kl. 2 e.h. og stendur til kl. 10 e.h. Sunnudaginn 24. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kL 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa eingöngu aðalfélagar sem eru skuld- lausir fyrir árið 1959. Þeir sem skulda, geta greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlazt þá atkvæðis- rétt. Inntökubeiðnum verður ekki tekið á móti eftir að kosning er hafin. Kjörstjórn Dagsbrúnar. BIRGIT FALK Og Hljómsveit Magnúsar Péturssonar. Mælum sérstaklega með hinum vinsælu Ondum sem eru á matseðlinum í kvöld. DANSAÐ TIL KL. 1. Sími 35936. SJÁLFSTÆBISHÚSIfl Hljómsveit Svavars Gests O g Sigurdór kynna tvö ný lög „One way ticket to the Blues“ og „Oh, Carol“. Húsið opnað kl. 8,30 e.I:. — Tryggið ykkur borð tímanlega. I Tilkynningar um þátttöku í landsmótum í kanttspyrnu 2. deildar óskast sendar Knattspyrnusambandi Islands, Reykja vík fyrir 10. febrúar n.k. Stjórn K.S.I. SkrifstofuhúsnœÖi Eitt til tvö skrifstofuherbergi óskast strax í mið- bænum. Tilboð merkt: „Strax — 8270“ sendist blað- inu fyrir 25. jan. Opel Caravan árgerð 1960 er til sölu, bifreiðin er ónotuð. Tilb. sé skilað til Bæjarfógetans í Hafnarfirði fyrir hádegi á morgun. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sími 50217.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.