Alþýðublaðið - 10.11.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1929, Blaðsíða 2
« w ......n_____________ AtsÞÝÐUBHAÐlB__________________g ~ " 1 ‘ '4i al■* , : ... í, Fops|á elnkaframfafesfns. Reykjavikiirbæs1 hefir verið sementslans í hálfan mán nð. — Viimn iið byggingar hefir orðið að hætta. Háskólakenna < inn á undanhaldi. Magnús Jónsson notar ágizkanfr fyrir rök. I. „GuÖspjallið“ skrifar guð- spjallamaðurinn Magnús í síð- ustu drottinsdagsútgáfu „Morg- unblaðsins". Það hljóðar uro „Pétur Guðmundsson og skoð- anafrelsið“. Ég hafði í grein hér í blaðinu vdtt pær rakalausu ásakanir há- skólakennarans Magnúsax Jóns- sonar, að sósíalistar sætu á svik- ráðum við allan hinn vinnandi lýð. Ég taldi það vansæmd fyrir Háskólann, að einn af kennurunj hans kastaði, fram svo gapaleg- vim svíviröingarorðum yfir pús- undir manna. Ég vissi pað fyrir fram — eins og allir aðrir, sem grein mína hafa lesið —, að Magnús myndi ekki geta varið pessi ummæli sín. Hitt var sennilegt, að hann reyndi að bera í bætífláka. Eo það kom mér alveg á óvart, að honum myndi takast pað svo ó- fimlega, sem nú er orðin raun á. Fyrst verður Magnúsi pað fyr- ir, að bera skodanafrelsid fyrir sig sem skjöld. En sá skjöldur reynist honum lélegur, enda iíla til fenginn. Hann hefir pað eftir mér, að ég telji „pað blett á Há- skólanum að kennarar par skulj pora að segja skoðun sína“. Um petta sagði ég reyndar í fyrri grein minni: „Ég átel pað ekki, að háskólakennarar skipist í stjórnmálaflokka, pver eftir sinni skoðun og sannfæringu, Það er sjálfsagður hlutur. Ég átel pað ekki, að háskólakennarar ræði og riti um stjórnmál og £æri rök fyrir skoðunum sjnum sem gætn- ir og grandvarir vísindamenn, pó að mjög sé það vafasamt. íivort þeír eiga, stöðu sinnar vegna, að taka beinan þátt í dægurprasí flokkanhá Allir menn hafa skoðanafrelsi, hvað sem hver segir, pegar litið er á skoðunina út af fyrií sig; En birting skoðana i verkí verð- ur að vera háð sömu lögum og annað athafnafrelsi, að pað er ekki takmarkalaust. Dómstólarnir dæma menn seka^ fyrir athafnir og dömstólarnir dæma menn seka fyrir birting skoðana, töluð eða rituð orS. Dómstólar skip- aðir skoðanabræðrum M- J- dæma iðulega slíka dórna eftir lögum, sem skoðanabræður hans — ekki sósíalistar — hafa sett og halda í gildi. Þessi vörn Magnúsar er ónýt af tveim ástæðum: I fyrsta lagi hefir hann eftir mér ummæli, sem ég hefi hvergi látið uppi. í öðru lagi hefðu slík ummæli frá nrér ekki komið pessu málj við, pví pað kemur nú upp úr kafinu, að þau orð Magnúsar, sem ég vítti, hafa ekki lýst skoð- un hans. Hann hleypur sem sé frá þeim. Og ég þykist ekki hafa rétt í fullan hálfan, mánuð hefir ekkert sement verið fáanlegt hér í bænum. Vinna við hús, sero liggur á að koma undir þak áður varanleg frost hefjast, hefir orðið að hætta vegna sements- leysis. Múrsléttun hefir víða stöðvast. Jón Þorláksson ,& Norðmann, Hallgr. Benediktsson & Co. og Mjólkurfélag Reykjavikur hafa náð eins konar einokun á sem- entsinnflutningi hingað. Þessi prjú verzlunarfélög hafa komið ár sinni svo fyrir borð, að allur til að bera á hann þá lítilmensku, að hann hlaupi frá skodun sinni, , pó hann verði fyrir lítils háftar hirtingu frá minni hendi. Það er gott og blessað, að Magnús hverfur frá villu sins vegar. En hitt er harla ósamboð- ið háskólakennara, hvernig hann gerir pað. Magnús segir: „Pétur afsakar sig með pví, að svikráð hans og annara sósíalista, sem hann pekk- ir, við vinnandi lýðinn, sé ekki viljandi." Hvar hefi ég afsakað mig rneð því? Mér vitanlega hvergi. f fyrri grein minni mótmælti ég pví á- kveðið og frádráttarlaust, fyrir mína hönd og allra skoðana- bræðra minna, að við „sitjum á svikráðum við allan hinn vinn- andi lýð“. Háskólakennarinn leit- ar hér höggstaðar á mér fyrir orö, sem ég hefi hvergi. látið uppí, — orð, sem hann býr til sjálfur og eignar mér .Það er hreinasti sálar-háski fyrir há- skólakennara að fara með svona blekkingar i umræðum um mik- ilsvarðandi mál. Ég verð að víta þetta athæfi, og telja pað van- sæmd iyrir Háskólann að eínn af kennurum hans skuli beita slíkuffi vópnum, í skjóli pessa hröfatildurs legg- ur svo Magnús á flóttann: „Það er ekki nerna sjalfsagt að unna Pétri óg ööruin þéim, sem hafa orðið verkalýðnum hér á landi liinir inestu óhappamenn, með pví að leiða hann inn á brautir, sem honum eru til ó- farnaðar, þeirrar afsökunar, að þeir séu óviljandi orðnir mestu ólánsmenn pjóðarinnar á siðari árum.“ Þarna er þá Magnús farinn of- an af því, að við sitjum á svik- ráðum við verkalýðinn, pvi svik- ráð eru ekki óviljaverk. Lengra hopar Magnús ekki i þessari grein. Hann staðnæmist við þá xkodun sína, að við gerum ó- viljandi pau óhappaverk, sem hann nefnir. Það hefði vissulega verið hollara fyrir Magnús að hopa lengra. Hann væri að vísu öruggur parna, ef pessi skoðun porri þeirra, sem sement nota, er upp á pau kominn. AuÖvit- að nota pau sér pessa aðstöðu til hins ýtrasta; það undrast enginn. Hitt er alveg furðulegt, að pau skuli ekki gæta meiri forsjár, ekki hirða meira um pörf við- skiftamannanna en svo, að sem- entslaust skuli vera í fullan hálf- an mánuð einmitt á þeim tíma, sem mest parf að hraða bygg- ingum. Von er að íhaldsmenn séu hreyknir yfir einkaframtakinu og forsjá pess. hans reyndist haldgóð. En pessi skoðun hans styðst ekki við vissu, heldur er hún álitamál, og j skal ég bráðum sanna það með orðum Magnúsar sjálfs. En hvert álitamál getur brugðist til beggja vona. Það getur pví svo farið, að hann verði bráðlega að gera ann- aðhvort: leggja á flótta á ný, eða gefast upp á staðnum. Ur pessari nýju aðstöðu sinni heldur nú háskólakennarinn á- fram að ausa yfir mig og aðra sósíalista peim ásökunum, að við höfum orðið óhappamenn og mestu ólánsmenn pjóðarinnar á síðari árurn, með pví að leiða verkalýðinn inn á brautir, sem honum eru til ófarnaöar. Það er afarmikilsvert að rann- saka, hvort þessi ummæli eru sönn eða ósönn. Það veltur á miklu fyrir álit æðstu menta- stófnunar fslands ef það skyldi sannast, að einn af kennurum hennar fari með blekkingar í riti um eift af merkilegustu pjóð'- hagsmálum landsins, pa’ð V'élíur á miklu, fyrir mig þéfsónulega og alla mína skoðanabræður, hvort þessi ábúrður reynist rétt- ur eða rartgur. En paö veltur á mestu fýrír pjóðina í heild, hvort áhrifamikill flokkur, sem telur þúsundir manna, vinnur henni tjón eða gagn. Og verkamenn eru pjóðin, ef það nafn er látið ná til allra peirra, sem „lifa af handafla sinum“, eins og Magn- ús gerir Þar undir kemur pá allur verkalýðu r í kaupstöðum og pórpum, allir sjómenn, ná- lega állur bændalýður landsins, allir iðnaðarmenn, mikill hluti af verzlunarstéttinni og enn fleiri. Ég skal nú í næsta kafla taka þetta til rarinsóknar. Og við þá rannsókn skal ég ekki styðjast eingöngu við skoðun mína og *) Magnús er að sanna einlægni sína í umhyggju fyrir verkamönnum, með pví að telja sjálfan sig i flokki „handaflamanna“. Ég heföi haldið, að guðfræðikensla við Háskólann hevrði frekar undir andlega starfsemi, held- ur en haodverk. En Magnús er senni- lega kunnugri pessu, og skal ég ekki prátta urn pað. annara sósíalista og okkar eigin rök. Ég skal lika leiða vitni úr hópi andstæðinga okkar. Pétur G. Gudmundsson_ Eriestd símasfeesrta. FB., 9. nóv. Sjálfstæðismál Indiands rædd í brezka plnginu. Frá Lundúnum er símað: Neðri málstofan hefir rætt um yfirlýsingu landstjóra Breta á Indlandi, sem áður hefir verið skýrt frá í skeytum. Brezka stjórnin, sem var við völd árið 1917, lofaði einnig að veita Ind- landi sjálfstjórn. — í ræðu, sero David Lloyd George, leiðtogi Frjálslynda flokksins, hefir hald- ið í pinginu, komst hann svo að orði, að sjálfsagt væri að efna hin gefnu loforð, en hins vegar væri ógerlegt að fram- kvæma loforðin eins og nú er ástatt(I). Óskaði Lloyd George pess, að Indverjar fengi sjálf- stjórnarkröfum sínum framgengt stig áf stigi á löngum tíma. Taldi hann 'óheppilegt, ef yfirlýsing; landstjórans vekti vonir í Ind- landi um fullkomna sjálfstjórn í náinni framtíð. Stanley Baldwin,. leiðtogi íhaldsflokksins, talaði einmg í málinu og lét svipaðar skoðanir í ljós og Lloyd George. Ráðherra Indlandsmála hélt loks ræðu um málið og komst svo að orði, að prátt fyrir yfirlýs- ing landstjórans væri hér um enga stefnubreytingu að ræða hjá Bretastjórn. Kvað hann yfirlýs- inguna fram komna vegna þess, að Indverjar hefðu látið í ljós efa um framtíðaráform Breta. „Smá fer dengsa mínum fram,“ sagði kerlingin; ;,í fyrra gat hann ekki sagt nema dandinn, dandinn, en nú segir hann fullum stöfum fjandinn, fjandinn." - Líkt er um „Mogga“-dengsana og dengsa kerlingar pessarar. Undanfarið hafa þeir öðru hvoru verið að tæpa á þvi, að Haraldur væri að heimta „blóðsúthellingar“, en aldrei tilfært nein ummæli eftir honum í pá átt, sem heldur ekki var hægt, pví að pau eru engin til; hafa peir því látið sér nægja að tala tæpitunjpi og dylgja sitt á hvað. En dengsunum er að „fara fram“. Á fimtudaginn herða peir upp hugann og prenta sínar eigin lygar innan gæsarlappa til pess að reyna að, telja lesendum trú um, að upp séu tekin orð Haralds. Setningin, sem þeir prenta innan gæsarlappa og eigna Haraldi, hljóðar svo: „Ef bændur vilja ekki með góðu fall- ast á kröfur vor jafnaðarmanna, veiður að >oma til blóðsúthell- inga.“ Og penna boðskap segja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.