Alþýðublaðið - 10.11.1929, Page 3

Alþýðublaðið - 10.11.1929, Page 3
AfcÞtÐUBLABlÐ 3 Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Tnrkish Westminster Cigarettnr. A. V. I bTer|am pakka eru samskonar Sallegar landslagsmyndlr og i Commauder-elgarettnpiSkknm Fást í öllum verzlunum. i M M Landsnektn inniskóna, svSrtn mcö krómleðnrbotnnn- nm, seljnm við Syrir að eins 2,95. Tið hðfnm ávalt stœrsta úrvallð i borgiimi af alls> konar inniskóiatnaði. — Altaf eitthvað nýtt. Eiríknr Leifsson, sköverzlun. — Laugavegi 25. Piano* og orgel^bi Mlléðfæraiaússliis er f Velfissundi. Athugið hljáðfærin par! : í- kkar 5? 55' £55 :r —1-, B3 er CD --t —t £53 Ullar- Baðtnullar- Siiki- ísgarn- Sekkar fyrir dumur iierra og börn. Sportsokkar fyrir herra og börn. Baby-sokkar, alls konar. Stoppugarn, ísgam og ull, allir litir. k-i 3 S O TJ cC U-t *»-< JG ac C5C O) hJ ieir, aö Haraldur hafi flutt bænd- un „á landsmálafundum síðastl. iaust“. Heimskulega er logið. All- r, sem á fundunum voru, vita, ið þetta er lygi frá upphafi til :nda. — Hitt hefir Haraldur marg- ;agt, að menn eins og Jón Por- áksson, Ólafur Thors og aðrir )eir, sem vilja kúga alþýðuna neð drápssköttmn, þrælalögum, íkislögreglu og launaþrælkun til þess að fáeinir menn geti safnað auði og braskað með starfsorku og nauðsynjar fólksins, geri vis- vitandi eða óafvitandi sitt ítrasta til þess, að hér verði uppreisn og snögg ofbeldisbylting. — Kúgun hlýtur að skapa ofbeldisbyltingu. Fuiltrúaráðsfundur verður haldinn annað kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó. Bœj arsijórnarf r éttir. : I ■ ’ r \ j ... ISéttaF styrkþegai Ekki bólar enn á því, að fá- tækranefnd Reykjavíkur hafi gert þá skyldu sína að bera fram til- lögur um eftirgjafir fátækra- styrks, þótt fjöldi fólks, sem þeg- ið hefir styrk af óviðráðanleg- um ástæðum fyrir nýjár 1928, bíði eftir því, að það sé látið njóta réttar síns. —- Á siðasta bæjarstjórnarfundi vítti. Stefán Jóh. Stefánsson enn á ný þenna óhæfilega drátt og benti enn fremur á, að á síðasta fátækra- nefndarfundi var konu, sem ekki hefir áður þegið fátækrastyrk. veittur styrkur af ástæðum, sem öllum er ljóst að em henni alger- lega ósjálfráðar, en samt trassar nefndin að leggja neitt til um það, hvort styrkveiting þessi skuli varða hana réttindamissi eða ekki. Nú sé vertð að semja kjörskrá, en fátækranefndin af- greiði þessi mál ekki að heldur. Benti Stefán á, að eina rétta að ferðin við kjörskrársamninguna sé því sú að taka alla á kjör- skrá, þótt þeir hafi þegið fá- tækrastyrk. Pegar til kasta bæj- arstjórnarinnar kemur geti hún þá dregið þá menn aftur út a.f kjörskrá, ef einhverjir eru, sem vissa er fyrir að hafi þegið styrk vegna- beinna sjálfskaparvíta. Hitt væri óhæfa, ef borgarstjóri tæki sér dómsvald til að ákveða af eindæmi sínu, hverjir skuli halda kosningarrétti og hverjir missa hann. Það var nú samt þetta, sem Knútur var byrjaður á, að skilja sauðina frá höfrunum eftir eigin geðþótta. Kvað hann vænt anlega kjörstjórn þó eiga þar yfirmat, en vissi sjálfsagt líka að til stóð, að íhaldsmenn kysu hann í kjörstjórnina. Stefán kvaðst þó a. m. k. verða að vænta þess, að borgarstjórinn afhenti kjörstjórninni skrá yfir allci styrkþegana, en drægi eng- an þeirra undan, þrátt fyrir það, að nú hafa að eins sumir þeirra verið teknir til greina við frum- drætti þá til kjörskrár, sem Knút- ur hefir látið gera. (Frh.) Næturlæknir er í nótt Halldór Hansen, Sól- vangi, simi 256. Sklpafáttir. „Goðafoss“ fór í gær vestur um land í Akureyrarför. Fisk- tökuskip kom í gær til Ólafs Proppé. Heitir það „Formica". Leynivinsalar dæmdír. í gær var kveðinn upp dómur yfir tveimur mönnum hér í Reykjavík fyrir ólöglega áfengis- sölu. Var annar þeirra dæmdur í þriggja mánaða fangelsisvist og 1000 kr. sekt og hinn í 10 daga fangelsi og 1000 kr. sekt. Kristján Magnússon listmálari hefir málverkasýningu í dag í gluggum verzlunar Egils Jacob- sens. Margir komu þangað í gær til að sjá málverkin hans, en í dag verða þeir þó væntanlega miklu fleiri, sem nota þetta tæki- færi. Fyrírlestur Andrésar P. Böðvars- sonar, sem auglýstur var í blaðinu i gær, verður í dag i Nýja Bíó kl. 3Vs. — Fyrirlesturinn fjallar um ýms dulræn efni, sem marg- ir hafa gaman af að heyra um. svo sem skygni, hugboð, aðvar- anir og aðra vitneskju fengna eftir óvenjulegum leiðum, og loks'það, sem alment er kallað reimleikar. Fyrirlesarinn er sjálf- ur gæddur merkilegum dulræn- um hæfileikum og hefir fengið óvenjumikla reynslu í slíkum efn- um. Mun hann og taka aðalefnj fyrirlestursins úr eigin reynslu. — Vísindamenn víðs vegar um heim fást nú mikið við að at- huga reynslu slíkra manna og reyna á þann hátt að varpa ljósi á ýmsar torskildar gátur sálar- fræðinnar. Hér á landi hefir ai- menningur jafnan fylgt þessum efnum með athygli, og þarf ekki að efa góða aðsókn að þessum fyrirlestri. I. J. Félag angra jafnaðarmanna i Hafnariiiði heldur fund: i dag kíl. 5 í kaffí- húsinu „Birninum“. Áríðandi fé- lagsmál eru á dagskrá. Allir fé- lagar eru beðnir að mæta stund- víslega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.