Alþýðublaðið - 10.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1929, Blaðsíða 4
4 tflllKlðSIIBlSAOIIB l Húsmæður! Það bezta ©r æfíð ódýrasl Það borgar sig bezt að kaupa góða tegund af suðu- súkkulaði, pví pað er drýgst. Mumið, að Van Houtems er nafnið á allra bezta Húsholdnings suðusúkkulaði, sem til landsins flyzt Innpakkað í Ijómandi smekklegar rauðar umbúðir. Hver plata (kvart- pund) í sérstökum umbúðum. fiostar að eins 2 krónur pnndið. Fínasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í gul- um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið. Van súkkulaði-vörur Mst í lilliiaM verzlnnnm. Útboð. Þeir er gera vilja tilboð í að byggja Ótvarpstoð fslands vitji uppdrátta og lýsinga á teiknistofu húsa- meistara ríkisins. Tilboðin verða opnuð 18. p. m.kl.l V2 e.h. Guðjón Samúelsson. Uppkveikja. Tómir kassar verða seldir ódýrt á morgun í pakkhúsi okkar á Vesturgötu 3. Etraert Kristjánsson & C#„ Hafnarstræti 18. Símai 1317 og 1400 Fyrirspurn til Morgunblaðsins: Hvar stendur pað í Alpýðu- blaðinu, að „samtök lækna séu Jjvert ofan í gildandi lagaá- kvæði“? Veðrið. 1 gærkveldi leit út fyrir norð- vestanátt hér um slóðir í dag og dálitla snjókomu öðru hverju. . - y--’ .!*r Málverkasýning Jóns Þorleifs- souar í sýningarsalnum á Laugavegi 1. Síðasti dagur sýningarinnar er í dag. — Fagrar málverkasýn- .ingar veita holla gleði, sem öll- um er nauðsynlegt að njóta. Málverkasýning Júlíönu .Sveins- dóttur er einnig opin í dag að Berg- staðastræti 72. Hlutavelta „Framsóknar“. Hlutavelta verkakvennafélags- ins „Framsóknar" byrjar kl. 4 í dag í „K. R.“-fíúsinu við Von- arstræti. Par eru margir góðir drættir um að keppa x>g mál- efnið gott, sem ágóðinn rennur til. Það er styrktarsjóður félags- ins, sem varið er til að styrkja bágstaddar félagskonur. Bókarfregn. Innan fárra daga kemur út ís- lenzk pýðing á bókinni: Frú Pi- per og Ensk-vestræna sálarrann- sóknarfélagið. Bókin fjallar um miðilsgáfu frú Piper; segir par frá fundum, sem ýmsir merkir vísindamenn brezkir og amer- ískir héldu með henni. Frú Piper var ágætur sannanamiðill og eru fyrirbæri pau, sem áttu sér stað á fundum hennar, með pví bezta, sem sálarrannsóknarmenn hafa átt kost á að kynna sér. Safnað verður áskriftum að bókinni og er áskriftarverðið 5 kr. Ættu peir, sem vilja kynnast dularfullum fyrirbærum, ekki að láta undir höfuð leggjast að eignast bókina. Gísli Gíslason stud. mag. hefir annast pýðinguna. S. Næturvörður er pessa viku i lyfjabúð Reykjavíkuf og lyfjabúðinni „Ið- unni“. Lækkun skólaskyldnaldusr. 1 Stykkishólmi og Ólafsfirði við Eyjafjörð hefir skólaskyldualdur barna verið færður niður i 7 ára. — Hvað skyldi íhaldið geta látið Reykjavík prauka lengi í gamla farinu ? Kennarar við barnaskóla. Þessir kennarar hafa verið settir; Við barnaskólann á Isa- firði Jónína Þórhallsdóttir og Gunnar Andrew ilóhannesson leikfimiskennari, við barnaskól- ann í Stykkishólmi Ásberg Jó- hannesson og við barnaskólann í Ólafsfirði Jón J. Þorsteinsson. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 barna-guðspjónusta, séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Fr. H. I fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sig- urðsson. 1 Landakotskirkju og Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- pjónusta með predikun. — Sam- komur: Sjómannastofunnar kl. 6 e. m. í Varðarhúsinu. Á Njáls- götu 1 kl. 8 e. m. Frá Vestnr-islenðingnm. „Andania“ heitir skip frá „Cu- nard“-eimskipafélaginu, sem legg- ur af stað frá Montreal til Islands 6. júní n. k. Islendingar á vegum hinnar svo kölluðu sjálfboða- nefndar munu fara á skipi pessu, en einnig margt manna af öðrum pjóðum. (FB.) Dfvanar tll sölu með sér- stðku tækiSærisverðl. Grund- arstíg lo, kjallaranurr:. MUNIÐ: Ef ykkar vantar hús- gögn ný og vðnduÖ — einníg notoð — pá komið á famsöluns, Vatnsatfg 3, simá 1738. Mikil verðlækkun á gervitönu- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnarson, Vestu*- götu 1-7. Vandaðir Bivanar fást á Hverfisgðtn 30. Friðrik J. Olpfsson. -----------1-------- Stálskautar °g jámskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Síml 24 Vetrarfrakbar, fjölbreyttastir, beztir, ódýrastir. S. Jóhannesdóttur, Soffiubúð, Austurstrætí, (beint á möti LandsbankanumV v: 'erzlið Vörur Við Vægu Verði. Duglegur y. kvenmaður óskast um óákveðinn tíma. Upplýsingar í síma 2105. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og ollu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B Vikar klæðskera. ilpfðDprentsmÍðiaB, Hverflsnðtfi'8, síml 1294, t.knt aO aét alls konai tekUarlspnit’ ua, ovo sem ertUJóS, aSgSBSnmlBa, btil, raikaliige, kvlttanir o. a. frv., og at- graisir vlnEBaa fl]6tt og vIS réttu varöl Rltstjóif og ftbyrgðannaðgni Hnxaldsr GuftBHmdaaoa. AJfeýðopreuéamÉ&j^a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.