Morgunblaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. marz 1960 Ifnorr-vnr JfílÐ 7 I. O. G. T. Barnastúkan Ur.nur nr. 38 Fundur í fyrrámálið kl. 10,15. Leikþættir og fleira. Gæzlumaður. Barnastúkan Dianna Á morgun verður leikþáttur og margt annað til skemmtunar. Samkomur Fíladelfía Vakningarsamkoma kl. 8,30. Þrír gestir frá Stokkhólmi tala. Allir velkomnir. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. sunnudagaskólinn kl. 130 e.h. drengjafundir á Amt- mannsstíg 2-B, Langagerði 1 og Kirkjuteig 33. Kl. 8,30 e.h. Fórn- arsamkoma. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir. Z I O N — Óðinsgötu G-A Samkomur á morgun: Sunnu- dagaskóli kl. 10. Alm. samkoma kl. 20,30. Hafnarfjörður: Sunnu- dagaskóli kl. 10. Alm. samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kennsla Látið dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. maí og 4. nóv. Sækið um ríkis- styrk. — Atvinnumenntun. — Kennaramenntun tvö ár. — Biðj- ið um skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. jan., 3ja mánaða 4. ágúst. G. Hargböl Hansen. Sími Tlf. 851084. — Sy og Tilskærer- skolen, Nyköbing F, Danmark. Vinna A T H U G I Ð! Stúlkur, vanar heimilisstörf- um, þarfnast á góð ensk heimili. Vinsamlegast svarið á ensku ef mögulegt er til Hadiey Agency, 76, Shelbourne Road, London N. 17 (fyrir neðan Government Licence). — Dönsk stúlka, 22 ára óskar eftir heimilisstörfum hjá danskri fjölskyldu í Reykjavík. Er vön venjulegu húshaldi, og barngóð. Vildi helzt vera á einka heimili, þar sem dönsk stúlka er fyrir. — MAREN M. PEDERSEN Fröslev Mölle, pr. Nykobing Mors Danmark. HLJOMLEIKAR Austurbæjarbíói 5. 6. marz Tryggið ykknr miða í tíma. — Verð aðgöngumiða kr. 45.00 Tvennir hljómleikar í kvölcl kl. 7 og 11,15 Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2. Sími 11384. JANogKJELD Banjo Boy kvikmyndasijörnur COLLO Músik Clown leikur á 15 hljóðf. Haukur Morthens Árni Elfar og hljómsveit aðstoða Aðgöngumiðar seldir i Austurbæjarbíái Þróttur Rafhreyfillinn ANF 789, til að byggja á saumavél- ar er fyrirmyndar vél. 220 v fyrir rið- eða jafnstraum, 40 vatta, smekkleg lögun, lítill og ábyggilegur, þægi- leg hraðastilling, létt sporstilling, hávaða- laus gangur, truflar ekki útvarp. Vinsamlegast biðjið um upplýsingar hjá: K. Þorsteinsson, Pósthólf 1143, Reykjavík. Hentar einnig ágætlega gömlum saumavélum. heldur fund n.k. mánudagskvöld 7. marz kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. , Alþingiskonurnar Frú Auður Auðuns borgarstjóri og Frú Ragnhildur Helgadóttir flytja erindi. Frjálsar umræður á eftir og fyrirspurnum svarað. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Sandgerði — Sandgerði DANSLEIKUR í kvöld kl. 10. City-kvinntettinn og Sigurður Johnnie Skemmtið ykkur bezt þar sem fjörið er mest. Saetaferðir frá B. S. R. kl. 8,30. R E Y N I R . ------------------F------------ Selfossbíó Dansteikur í kvöld kl. 9 PLÚDÓ-kvinntettinn og hinn vinsæli söngvarí STEFÁN JÓNSSON skemmta Ferð frá B. S. í. kl. 9. Stúdentar! Stúdentor! Deutscher Innen- und Aussenhandel Berlin N 4 — Chausseestr. 110 — 112 Deutsche Demokratische Republik. Skemmtun verður haldin að Gamla Garði í kvöld. Síðasta Garðsball vetrarins. VEB ELEKTROMASCHINENBAU <ficic/Ue*Uíteijí DRESDEN NIEDERSEDLITZ NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.