Morgunblaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 21
Sunnudagur 6. marz 1960 MORGVNBLAÐIÐ 21 I. O. G. T. Hafnarf jörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur mánudagskvöld. Fjölmennið. — /E.t. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag í G.T.-húsinu kl. 8,30. 1. Félagsmál. 2. Kosning ftr. til Þ. R. 3. Hagnefndaratriði. Félagar, fjölsækið stundvís- lega. — Æ.t. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Dagskrá: Ir.gimar Jóhannesson talar um siðastarfið. Kvikmyndasýning og fleira. — Æ.t. Barnastúkan jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 2 á venjuleg- um stað. Kvikmyndasýning o. fl. — Gæzlumaður. Snmkomni Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlíð 12, Reykjavik kl. 2 og Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. „VOTTAR JEHOVA“ Opinber fyrirlestur kl. 16,00 Biblíunám með „Varðturninn“ Vz 1960 kl. 17 í Eddu-húsinu, sunnu dag 6. 3. — Varðturnsfélagið. Hjálpræðisherinn í dag kl. 11: Helgunarsamkoma Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. — Mánu- dag kl. 4: Heimilissamband. — Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Almenn samkoma kl. 8,30. Þrír gestir frá Stokkhólmi tala. Allir velkomnir! Félagslíf Piltar' — Stúlkur! Körfuknattleiksdeild K.k. Þeir, sem keppa eiga á íslands meistaramótinu, mæti vel og stundvíslega á æfingarnar 1 kvöld. — Stjórnin. Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar er hér með auglýst eftir arkitektum byggingaverkfrœðingum og iðnfrœðingum til starfa í skrifstofu skipulagsstjóra Rey k j a víkurbæ j a r.. Skipulagsstjóri Reykjavíkurbæjar Skúlatúni 2 — Sími: 1-80-00. Felgur Bremsuskálar FORD CHEVROLET ÁRG. 1949—60. Véla- og Varahlutaverzlunin Sími 10199 Laugavegi 168 PILTAR = EFÞlÐ EIGIÞ UNNUSTUNA ÞÁ Á tO HRIN&ANA / Kennsla Holbæk — Húsmæðraskoli Á fögrum stað ca. klukkutíma leið frá Kaupmannahöfn. Fyrir- huguð 5 3ja mánaða námskeið, fyrir ungar stúlkur frá 4. maí n. k. — Skólaskrá send. Úra og skartgripaverzlun á Akranesi til sölu Upplýsingar í sima 5 og 165, Akranesi. DÖMUR Vctrum að taka upp nýjar snyrtivörur frá P A R í S Sem eru mjög þekktar í heimalandi sínu. LANCASTER Make-up. 3 nýjustu litirnir LANCASTER Skin Food krem. LANCASTER Hand Krem. LANCASTER Varalit. 2 nýjustu litir CORAIL og KANSAS LANCASTER Varalit (fljótandi) Þetta eru mjög góðar vörur. DÖMUR ath. að 50 fyrstu viðskiptavin- irnir, fá lítið ilmvatns-glas í kaupbætir frá firmanu. Einkaumboð á íslandi fyrir LANCASTER snyrtivörur er Snyrtivörubúðin SNYRTIVÖRUBÚÐIN, Laugavegi 76. — Sími 12275. Gætið að yðar eigin hag ALLA ÞESSA V I K D VERÐA ALLAR VÖRUR VERZLAMANMA SELDAR Á GAMLA VERÐINL Aðalstræti — Laugaveg — Snorrabr. SÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MIHEKVAc/í^*ft5>» STRAUNING ÓÞÖRF ________ ■ ■ ú».

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.