Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. marz 1960 MORGVTS BL AÐIÐ 7 Einbýlishús Til sölu Til sölu er fokhelt einbýlis- hús við Nýbýlaveg. Húsið er steypt, byggt á tveimur hæð- um, sambyggður bílskúr fylg- ir. — Upplýsingar gefur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 7/7 sölu Til sölu er 6 herbergja hæð við Bugðulæk. Sér inngangur, sér hiti, tvöfalt gler. íbúðin er laus 14. maí. Upplýsingar gef- ur: Málflutningssk’úfstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Til sölu Til sölu er ný 6 herbergja íbúð við Sogaveg. Hlutdeild í erfðafestulandi fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Fokheld íhúð Til sölu er fokheld 4ra herb. íbúð í sambyggingu, við Hvassaleiti. íbúðin selst með miðstöð, fullgert að utan og allt sameiginlegt múrað inn- an. Sanngjarnt verð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Ausurstræti 9. — Símil4400. TIL SÖLU og í skiprum 5 herb. íbúð á Melunum ásamt 3 herb. og snyrtiherb. að % í risi, 3 stofur móti suðri. Bílskúr, hitaveita. Skipti á raðhúsi æskileg. Hæð og ris í Skjólunum, 6 herb. alls, sér inngangur. — Bílskúr. Skipti æskileg á 4 til 5 herb. íbúð, sem mest sér. 2 íbúðir í sama húsi í Skjólun um. Hæðir. 4 herb., eldhús og bað. Risið 3 herb., eldhús og bað. 60 ferm. bílskúr. — Skipti æskileg á tveggja íbúða húsi í Kópavogi eða nágrenni bæjarins. 4 herb., eldhús, bað, hol og 1 herb. í kjallara. íbúðin er á 3 hæð í nýju húsi í Hlíðunum. Ný 4ra herb. ibúð í Álfheim- unum. Skipti æskileg á 3—4 herb. íbúð eða einbýlishúsi með stórum bílskúr, má vera í Kópavogi. 4 herb., eldhús og bað í Stór- hölti. Hiti og inngangur sér. Stórar svalir, í skiptum fyr ir 5 herb. íbúðin má vera í smíðum. Ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð í Högunum. íbúðin er þrjú herb. ,eldhús, bað, hol og eitt herb. á 5. hæð og sam- eign % hluti í snyrtiherb. og eldunarplássi. Harðviða- hurðir, svalir, bílskúrsrétt- ur. 1 skiptum fyrir einbýlis hús, má vera í Kópavogi. Til sölu ca. 180 ferm. lager- pláss, einnig mjög hentugt fyrir léttan iðnað, selst í einu, tvennu eða þrennu lagi. Málflutningsstofa og Fasteignasala Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. 200 hús og íbúðir til sölu. — Allar stærðir. Flestar gerðir — meðal annars: 2ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði og víðar. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðir í Norðurmýr! og á Marargötu. 5 herb. íbúðir á hitaveitu- svæði. Einbýlishús við Sólvallagötu og víðar. Haraldur Guðmundsson lögg fasteign^gali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. 7/7 sölu 4—6 herb. íbúðarhæðir í smíð um, fokheldar og lengra komnar, á Seltjarnarnesi. Algerlega sér og með bíl- skúr.. Hagstætt verð. Raðhús, -fokhelt. Mjög hag- kvæm kjör. Raðhús, tilbúin og í smíðum, í Laugarneshverfi, í skiftum fyrir 4ra til '6 herb.- ibúðir. 4ra herb. íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi, við Eskihlíð, ásamt einu herb. í kjallara. Hagkvæm lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi, við Víðimel, í mjög góðu standi. 4ra herb. ný íbúð á efstu hæð við Goðheima, stórar svalir, mjög falleg íbúð. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð við Snorrabraut. 5 herb. ný jarðhæð við Goð- heima.- Hagstætt verð. 4ra herb. efri hæð í Norður- mýri, í mjög góðu standi, bílskúr.. 5 herb. íbúðir við Ásvallagötu Karlagötu, Bergstaðastræti, í Laugarneshverfi og Hlíð- unum. 2ja til 8 herb. íbúðir víðs veg ar um bæinn. Einbýlishús. — Byggingalóðir lliifum keupendur að Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að ibúðum og ein- býlishúsum. Utgerðarmenn Höfum kaupendur að irillubát Höfum kaupendur að vél- um af öllum stærðum. 7/7 sölu Vélbátar, frá 6 til 100 lesta. Nýr vélbátur 76 lesta með öll um fullkomnasta útbúnaði. TRYEEIN6AR FASTEI6NIR Austurstr. 10, 5. h. sími 13428 og eftir kl. 7, sími 33983. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Simi 15385. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn öt- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. TIL SÖLU: 2ja herb. ibúð við Holtsgötu, Karfavog, Langholtsveg, Mánagötu,-- Mávahlíð, Skúlagötu og Sól heima, ný íbúð. Lægstar útborganir 50 þúsund. 3ja herb. risíbúð við Ásvalla- götu. Laus strax, ef óskað er. Útborgun 125 þúsund. 3ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. Laus strax. Útborgun rúmlega 100 þúsund. 3ja herb. risíbúð við Bjarnar- stíg. Réttur til hækkunar fylgir. Útb. helzt 150 þús. 3ja herb. íbúðarhæðir við Birkimel, Eskihlíð, Hjalla- veg, Nesveg og Seljaveg. 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og húseignir af ýmsum stærðum, m. a. á hitaveitu- svæði. Hús og hæðir í smíðum, og margt fleira. Hýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h, Sími 18546 5 herb. íbúðarhæð (efri hæð), við Lönguhlíð, til sölu. Hæðin er nýtízku- leg, með svölum og rúm- góðu eldhúsi. 4ra herb. íbúðarhæð, stór og glæsileg, í nýju húsi við Mið bæinn. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Skúlagötu. Hitaveita. 1 herb. og eldhús á hæð við Njálsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Sér hitaveita. 4ra herb. rishæð, óvenju skemmtileg við Mávahlíð. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. — 4ra herb. íbúðarliæð við Stór- holt. Sér inngangur. — Sér hiti. Einbýlishús við Sogaveg, Háa gerði, Hófgerði, Tjarnarstíg, Digranesveg, o. fi. 4ra herb. íbúð við Álfheima, tilbúin undir tréverk. 3ja herb. jarðhæð, rúmgóð, - við Skólabraut. Sér þvotta- hús. Sér hiti. Sér inngangur. Einstakar íbúðir og heil hús í smíðum. Eignaskipti oft möguleg. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Hús — íbúðir Hef m. a. til sölu: Hálft hús í Norðurmýrl. — Á efri hæð. 2 herbergi og eld- hús og rishæð: 3 herbergi. Útborgun 200—300 þúsund. 3ja herbergja íbúð viðJSIésveg Útborgun kr. 140 þúsund. 4ra herbergja íbúff við Soga- veg, útborgun kr. 250 þús. 3ja herbergja íbúð við Spítala stíg. Útb. kr. 100 þúsund. Makaskipti Skipti á íbúðum oft möguleg. Ef þér viljið selja eða kaupa íbúð eða hús, vinsamlegast hafið samband við okkur. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 TIL SÖLU íbúðarhæð, 5 herbergi og eld- hús, í Hlíðunum, sér hita- veita, sér inngangur, bíl- skúrsréttindi. í nýju sambýlishúsi, 5 herb. hæð, mjög vönduð. Í Hlíðunum, í nýlegu sambýl- ishúsi, með hitaveitu, 4ra herbergja hæð, 1 herbergi í kjallara. Mjög lítil útb. Við Snorrabraut, 4ra her- bergja, 1. hæð, 1 herbergi í kjallara. 5 herbergja hæð í Norðurmýri 4ra herbergja hæð í Austur- bænum, með bílskúr. í Garðahreppi, 4ra herbergja hæð, sér inngangur og hiti. Útborgun 100.000,00. — Hag- stæð lán áhvílandi. 4ra herbergja hæð í Hlíðun- um, með sér inngangi og 2 herbergi og eldhús í kjall- ara. Hitaveita. Einbýlishús, 3 herbergi og eld hús á hæð, 4 herbergi í risi. Útborgun 200.000,00. Skipti koma til greina. 2ja herbergja íbúðir á mörg- um stöðum. Raðhús, fokheld og fullgerð. Byggingarlóðir i Kópavogi, Seltjarnarnesi og viðar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960. Fasteignir til sölu Einbýlishús í smíðum í Garða hreppi. Steinhús á eignar- lóð. Selst fokhelt. Byggingarréttindi að 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi, við Hvassaleiti. Iðnaðar- eða lagerhúsnæði við Efstasund. Húsnæðið ér á götuhæð, um 80 ferm. og í góðu standi. Alls 4 herb. Sumarbústaður í Lækjarbotn- um. Steinhús, í góðu standi. Stórt leiguland fylgir með. Hef kaupanda að byggingarlóð í Reykja- vík eða Kópavogskaupstað. Til greina kemur lóð undir sambyggingu eða tvílyft hús. — Málflutningstofa Ingi Ingimundarson. hdl. Vonarstræti 4. 2. hæð. Simi 24 753. Ibúbir til sölu Ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Hálogalandshverfi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. í risi, í Hlíðunum. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á hitaveitusvæði í Laugarnesi Sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl býlishúsi, í Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, á hita veitusvæði í Austurbænum. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sér hiti. Sér inngang ur. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús, 5 herb. ásamt stórum bílskúr, í Silfurtúni. Lítil útborgun. Hús á hitaveitusvæði í Austur bænum. 1 húsinu er tvær 3ja herb. íbúðir, sér hiti, sér inngangur. tinar Siqurissnn hdl. ingollsstræti 4 — 3iuu 16767 7/7 sölu Ný 2ja herb. íbúðarhæð við Sólheima. Svalir móti suðri. Sér hiti. 2ja herb. -íbúðarhæð á hita veitusvæði í / usturbænum. 3ja herb. íbúðarhæð í Lamba- staðahverfi. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Víghólastíg. Væg útborgun. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Boghlíð ásamt einu herb. í kjallara. Ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Meigerði. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. Ný 4ra herb. jarðhæð við Rauðalæk. Allt sér. Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð í Lækjarhverfi. Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. í smiðum Fokheld 2ja herb. jarðhæð við Hlíðarveg. Væg útb. 3ja herb. jarðhæð við Álfhóls- veg. Selst fokheld. Sér inn- gangur. Sér hiti. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Selst tilb. und- ir tréverk og málningu. Fokheld 5 herb. íbúð við Álf- hólsveg. Sér inngangur. Sér hiti. Tvennar svalir. Raðhús við Hvassaleiti, tvð herb og eldhús á 1. hæð. 4 herbergi á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Selst fokhelt. Ennfremur einbýlishús af öll- um stærðum, í miklu úr- vali. IGNASALA • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9-B. Simi 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. 7/7 sölu fbúðir í smíðum, af ýmsum stærðum, frá 2ja herb. upp í 7—8 herb. — Einnig rað- hús. — Selst fokhelt eða lengra komið, eftir því sem óskað er. Fuílgerðar ibúðir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. og einbýlishús, í bænum og nágrenni. Utgerðarmenn Höfum báta af ýmsum stærS- um, frá 8 tonna upp í 92 tonn. Einnig triilubáta. Austurstræti 14, III hæð. Sími 14120. 7/7 sölu Tveir togarar, byggðir fyrir langa útivist. Hafa mikið lestarými, eru með 615 ha. dieselvél, og skipsskrokk- ur úr rafsoðnu stáli. Seljast með fullkomnum útbún'aði. Eru nú gerðir út frá Boston. — U.S. Shinbuilding Corp. 3 Federal St., Yonkers 2, New York. — U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.