Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. marz 1960 MORCUNBLAÐIÐ 9 7/7 sölu 5 herbergja íbúðir við: Rauða læk, Karlagötu, Barmahlíð, Stórholt, Kleppsveg, Sörla- skjól, Melabraut, Miðbraut og víðar. 4ra herbergja íbúðir við: Sund laugaveg, Ljósvallagötu, — Lönguhlíð, Seljaveg, Hring braut, Heiðargerði, Lauga- veg, Blönduhlíð, Framnes- veg, Snekkjuvog, Miðbraut, Laugarnesveg, Stórholt og víðar. 3ja herbergja íbúðir við: — Nönnugötu, — Freyjugötu, Holtsgötu, Suðurlandsbraut, Blönduhlíð, Miðstræti, Sund laugaveg, Skúlagötu, Rvíkur veg, Sörlaskjól, Efstasund, Mávahlið og viðar. 2ja herbergja íbúðir við. Njörvasund, — Sólheima, Holtagerði. Heil hús við: Sogaveg, Selvogs grunn, Skipasund, Bjargar- stíg, Arnargötu, Breiðholts veg, Skeiðavog, Skipasund, í Fossvogi, Kópavogi, Garða hreppi. íbúðir í smíðum við: Stóra- gerði, Hvassaleiti, Hæðar- garð, Miðbraut og víðar. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbjúð ir óskast handa kaupendum. Ennfremur ibúðir í smíðum. EIGNAMIÐLUM Austurstræti 14. Simi 1-46-00. 7/7 sölu og i skiptum 2ja herb. fokheld íbúð við Austurbrún, með hitalögn. 2ja herb. fokheld íbúð með hitalögn, við Digranesveg. Ný 4ra herb. jarðhæð við Sogaveg. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, alls 6 herb. íbúð ; tveimur hæðum. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð æskileg. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, kjallari og tvær hæðir, að nokkru leyti í smíðum. — Skipti á 4ra herb. íbúð æski leg. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Nýlegt steinhús á góðum stað í Kópavogi. I húsinu er tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. — Lóð ræktuð og girt. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð í blokk kemur til greina. 5 herb. ibúð í smíðum við Sogaveg. Skipti á minni ibúð eða litlu einbýlishúsi kemur til greina. Fokhelt einbýlishús, ásamt bíiskúr, við Silfurtún. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Sfmi 19545. Sölumaður Guðm. Þorsteinsson Bifreiöasalan Barónsstíg 3 sími 13038 Verið hagsýn Verzlið þar sem úrvalið er mest. — Bifreiðasalan Barónsstíg 3 sími 13038 Til sölu í dag ma.: 2ja herb. 80 ferm. jarðhæð í blokk-enda við Hvassaleiti. Selst með miðstöð og tvö- földu gleri og allri sameig- inlegri múrhúðun úti og inni. Verð aðeins 175 þúsund. 3ja herb. risíbúð neðarlega við Ásvallagötu. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. Áhvílandi lán 140 þús. til 10 ára með að- eins 7% ársvöxtum. 3ja herb. mjög góður kjallari við Rauðalæk. Skipti á 5 herb. íbúð, jafnvel í smíð- um koma til greina, 4ra herb. hæð að mestu sér á bezta stað í Kópavogi. 4ra herb. nýleg kjallaraibúð við Snekkjuvog. 5 herb. ný hæð á Seltjarnar- nesi, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í bænum. Lítið einbýlishús rétt utan við bæinn. Góðir atvinnu- möguleikar á staðnum. 6 herb. hús, forskallað utan og innan, við Suðurlands- braut. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 7 herb. einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Útborgun hófleg. Höfum kaupanda að lóð á góð um stað, helzt í bænum. Fasieigna- og lögfrœðistotan Tjarnargötu 10. Sími 19729. 7/7 sölu 4ra herb. 106 ferm. jarðhæð, í nýju húsi við Sogaveg. Sér inngangur. Verð 350 þús. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir víðs vegar um bæinn. 3ja herb. ibúð á 2. hæð, í nýju húsi, við Gnoðavog. íbúðin er mjög skemmtileg, og fag urt útsýni. Einbýlishús á mjög skemmti- legum stað í Skjólunum. — Húsið er 150 ferm., í kjall- ara: 3 herb: og eldhús. Stór- ar geymslur. Á hæð: fjögur herb. og eldhús. Stór skáli. í risi: fjögur herb., bað. — Bílskúr og ræktuð lóð. Til sölu í Kópavogi: Nýtt steinhús, þrjú herb. og eldhús og byrjunarfram- kvæmdir á öðru húsi. — Hagkvæmt verð. Til flutnings: 50 ferm. hús, sem notað hefur verið sem trésmíðaverk- stæði. Húsið er með hita- lögn og 3ja fasa raflögn. — Selst ódýrt. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 eftir kl. 19 í síma 34087. — Nælonstyrkt Califorinu-sett Allar stærðir. Gamla verðið. VINNCFATABÚÐIN Laugavegi 76. Simi 15425. Bæjarins mesta úrval af ný- tizku gleraugnaumgjörðum fyrir dömur, herra og börn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla Afgreiðum gleraugu gegn receptum, frá öllum augnlækn um. — Gleraugnaverzlun TÝLI Austurstræti 20. INNANMAl CIUOGA V-c -* f FNISBKEID04- Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1^-38-79 Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir b'freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Skinnbussur stærðir 44—56, gamla verðið. VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76. Sími 15425. Frimerkjasafn almenn og þjónusta (notuð og ónotuð) fyrsta dags umslög, bréfspjöld og spjaldbréf (allt ísl. merki), er til sölu ef við- unandi tilboð fæst. Verðmæti A.F.A. ca. 20 þúsund danskar. Áhugamenn sendi fyrirspurn- ir til blaðsins fyrir 19. þ. m., merkt: „Frímerkjasafn. — 9883“. — K A U P U M brotajárn og málma Málaskólinn MÍMIR Suðurnesjamenn Fullskipað er í ensku flokk- ana. Kennsla hefst í barna- skólahúsinu í Keflavík í kvöld kl. 7,15, 8,15, 9,15 og 10,15. — Málaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15. Varahlutir í Ford og International nýkomnir. — Vatnskassar, höfuðdælur, hjól dælur, fjaðraklossar, vatnsdæl ur, sturtuhjöruliðir, kúplings- plön, hurðir o. fl. o. fl. JÓN LOFTSSON h.f. Bílabúð. Hringbraut 121. Vegna forfalla er hægt að bæta við tveim nemendum á sýnikennslunámskeið í ábætisréttum, sem hefst mið- vikudagskvöldið 16. marz. — Uppl. í síma 15147. Sumarleiga /• ••• v a /oro Tveir ungir búfræðingar, sem hafa í hyggju að reka hesta- tamningastöð £ sumar, óska eftir jarðnæði, þar sem eru girðingar og nothæfur húsa- kostur til sumardvalar. — Má vera eyðijörð. Miðvesturland eða Norðurland henta bezt. — Upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Tamninga- stöð — 9876“. Atvinna Ungur maður með bílpróf ósk ar eftir atvinnu nú þegar. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Atvinna — 9885“, fyrir mánu dagskvöld. — Gardinuefni mikið úrval á gamla lága verðinu. — \JerzL JJn<jibjarqar nóon Nýkomnir jakka-kjólar í mörgum litum og stærðum. Verð kr. 1650. — Vesturveri. Handavinnu- námskeið býrjar stutt vornámskeið 21. þ.m. Kenni fjölbreyttan út- saum. Hekla, prjóna, orkera kúnststopp o.fl. Áteiknuð verk efni fyrirliggjandi Upplýsing- ar milli kl. 1 og 6 e.h. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR handavinnukennari. Bjarnarstíg 7. — Sími 13196. Bílasalan Hafnarfirði Volkswagen '56 í skiptum fyrir Fiat 1100 ’59 eða ’60. — Bi IasaIan Strandgötu 4. Sími 50884. Austin 10 '47 £ mjög góðu ásigkomulagi, til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 Vauxhal '50 í mjög góðu ásigkomulagl til sölu og sýnis í dag. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. BILLIIMN Simi 18833. Til söiu og sýnis í dag Prefect 1946 Lítur mjög vel út. Sam- komulag. — Skoda 1947 Lítur mjög vel út. Volkswagen 1958 Lítur út sem nýr. — Sam- komulag. B í L L I IM l\l Varðarhúsinu. — Sími 18833.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.