Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. marz 1960 vantar st/ax á bát frá Hafnarfirði sem veiðir með þorskanet. Uppl. í síma 50165. Iðnaðarhúsnœði Höfum áhuga á að leigja 100 til 200 ferm. húsnæði á jarðhæð íyrir þriflegan iðnað. Tilboð merkt: „H 777 — 9463“ sendist á afgreiðslu Morgunbl. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og stórar sendiferðabif- reiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti þriðjudag- inn 15. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Til sölu íbúðarhúsnæði rétt við miðbæinn 100 ferm. á hæð og 70 ferm. í kjall- ara. íbúðir til sölu Til sölu eru góðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæðum í fjölbýlishúsi við Stóragerði í Háaleitishverfi. Hverri íbúð fylgir auk þess sér herbergi í kjallara hússins auk venjulegrar sameignar í kjallara. íbúðirnar eru seldar fokheldar, með fullgerðri miðstöð, húsið múrhúðað og málað að utan, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð, allar útidyrahurðir fylgja. Bílskúrsréttur fylgir. Mjög fagurt útsýni. Hagstætt verð. Lán kr. 50 þús. á 2. veðrétti fylgir. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALA (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. S. V. R. Frá og með 15. þ.m. verða breytingar á eftirtöldum leiðum Strætisvagna Reykjavíkur. Leið nr. 7 — Sogamýri — Blesugróf. Ekið verður á leið í bæinn, um Sogaveg og Grensás- veg í stað Langholtsvegar og Álfheima. Leið nr. 8 — Sogamýri — Bústaðahverfi. Ekið verður frá Hólmgarði austur Bústaðaveg, Tunguveg og vestur Sogaveg í stað Réttarholts- vegar. Viðkomustaðir verða við Bústaðaveg/Ásgarð, Litlagerði og við Tunguveg/Sogaveg, Sogaveg/ Borgargerði. Leið nr. 18 — Bústaðahverfi Ilraðferð. Ekið suður Réttarholtsveg á Bústaðaveg í stað þess, að áður var ekið um Tunguveg. Viðkomustaðir á Réttarholtsvegi verða við verzlunina og sunnan hitaveitustokksins. Leið nr. 5 — Skerjaf jörður. Brottfarartími frá Baugsvegi verður eftirleiðis 12 mín. yfir heila og hálfa tímann, að undanskyldum fyrstu 2 morgunferðunum á virkum dögum. Þá er strax ekið til baka. STRÆTISVAGNAR REYKJAVlKUR. TRYGCINGAR FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð Óska að taka á leigu ívö herb. og eldhús 14. maí n.k. í heimili er þrennt fullorðið og eitt barn. Tilboð merkt: „Reglusemi —. 9882“, TIL SÖLU úrval af vörubifreiðum, svo sem: Chevrolet vörubifreiðir ’55, ’54, ’53, ’47, ’46 Ford ’54, ’52, ’47, ’46, ’36 Volvo diesel ’57, ’55, ’53 Höfum mikið úrval af öll- um tegundum bifreiða. Bergþórugötu 3. Sími 11025. Tjarnargötu 5. Sími 11144 Chevrolet ’48, ’49, ’51, ’52, ’53, ’54, ’55, '56, ’57, ’58, ’59 — Ford ’42, ’47, ’50, ’52, ’54, ’55, ’58, ’59 Opel Capitan ’54, ’55, ’57 Chevrolet ’57, ’58, ’59, — Taxar — Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’59 — Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Ford Taunus ’58. Skipti koma til greina. Opel Record ’54, ’58, ’59 Fiat Station ’54, ’57, ’59 Chevrolet Station ’55 mm Tjarnargötu 5. Sími 11144. Prefect ’58 Skipti á ódýrum bíl. Fiat 600, nýr Taunus ’58 Skipti á eldri bíl. Zephyr ’58 Skipti á nýlegum Volks- wagen Taunus ’60, nýr Moskwitch ’57, lítið ekinn Opel Caravan ’55 Skipti á Skoda Station. — Opel Caravan ’56 á góðu verði. Volkswagen ’59 litið ekinn ’60 nýr. Chevrolet ’56, skipti Chevrolet ’57 Skipti á eldri bíl. Ford ’57 einkabíll. — Skipti Ford ’58 vel uppgerður taxi. Skipti á Volkswagen Mercedes-Benz 180 ’55 mjög góður einkabíll. Höfrnn flestar tegundir og árgerðir bifreiða Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Félag austfiskra kvenna AÐALFUNDUR Félags aust- firzkra kvenna var haldmn ný- lega að afloknu 17. starfsári fé- lagsins. Á fundinum fóru fi am venjuleg aðalfundarstörf. Varaformaður fé lagsins, Anna Johannessen, flutti skýrslu stjórnarinnar yfir síðast- liðið starfsár í forföllum for- manns, frú Guðnýjar Vilhjálms- dóttur. Á árinu voru haldnir 8 fundir, ein skemmtisamkoma fyr- ir austfirzkar konur og efnt til einnar skemmtiferðar. Að lokinni skýrslu varafor- manns las gjaldkeri félagsins, frú Anna Wathne, upp endurskoðaða reikninga félagsins og voru þeir samþykktir. Helztu mál félagsins eru efling styrktarsjóðs, sem árlega er út- hlutað úr til sjúkra, fátækra og einstæðings Austfirðinga, sem eru í sjúkrahúsum eða búsettir í bænum. Um síðastliðin jól var út- hlutað til rúmlega 130 manns, samtals kr. 15.668,00. Þessi jóla- glaðningur hefur farið vaxandi og einnig þörfin. Aðalfjáröfun styrktarsjóðsins er hinn árlegi bazar félagsins, sem haldinn er einu sinni á ári í byrjun nóvember. En auk þess hefur félagið til sölu minningar- spjöld og rennur ágóðinn af þeim til styrktarsjóðsins. í stjóm félagsins eru eftirtald- ar konur: Guðný Vilhjálmsdóttir, Anna Johannessen, Halldóra Sig- fúsdóttir, Anna Wathne, Sigríður Lúðvíks, Snorra Benediktsdótt- ir og Sigríður Guðmundsdóttir. Félagið sendir hjartanlegustu þakkir til hinna mörgu vina þess, sem styrkt hafa starfsemi eða bazar þess, af miklum höfðings- Jóhanna ML Valentínusdóttir í Ólafsvík níræð Jóhanna Margrét Valentínus- dóttir, Bifröst í Ólafsvkí, var níræð sl. sunnudag. Þau leiðu mistök urðu hér í blaðinu á sunnudaginn, þegar birt var um hana afmælisgrein, að í fyrir- sögninni stóð „minning" í stað „90 ára“. — Blaðið biður frú Jóhönnu velvirðingar á þessum mistökum. skap ár eftir ár. Einnig þakkar það öllum þeim, sem skemmt hafa á fundum félagsins. (Frá Fél. austfirzkra kvenna). r— Utan úr heimi Framh. af bls. 10 lettos, sem hann hafði þó sungið alltaf öðru hverju í 20 ár. — Til marks um ná- kvæmni hans og strangar kröf ur er þessi saga sögð: Fyrir nokkrum árum, er verið var að æfa eina af óper- um Verdis í Metropolitan varð Warren simdurorða við hljóm sveitarstjórann út af því, hve hratt skyldi flytja eina af arí- unum hans. Er staðið hafði í allmiklu þrefi um þetta nokkra stund, stiklaði Warren í allri sinni stærð að hljóm- sveitarstjóranum, greip fyrir kverkar honum og hrópaði: — Ef þú ekki getur haldið þig við réttan hraða, lagsmaður, þá er ég farinn héðan — að mér heilum og lifandi. ★ ÓVIDJAFNANLEGUR — Á TAKMÖRKUÐU SVIÐI Leonard Warren söng 22 hlutverk, alls um 650 sinnum, á sviði Metropolitan, auk þess sem hann kom oft og víða fram annars staðar bæði aust- anhafs og vestan. — Það er ekki hægt að segja, að hann hafi verið ýkja-fjölhæfur söngvari. Hann kunni hvorki þýzku né frönsku og söng ekki á þeim málum — og aldrei söng hann í Mozart-óperum. — Hann var fyrst og fremst túlkandi hinnar dramatísku, ítölsku óperu — og þá sér í lagi Verdis. Og á þessu af- markaða sviði var hann óvið- jafnanlegur, eða átti a.m.k. fáa sína líka. — Hann var ekki gæddur miklum leikhæfi leikum, en hin mikla og glæsi- lega rödd hans og örugg fram- koma bætti það upp. Raddsvið ið var óvenju-mikið, t.d. er sagt, að hann hafi leikið sér að því að syngja upp á „háa c-ið“, sem margur tenórinn á nógu erfitt með. — Öperu- sviðið — og söngunnendur um heim allan — hafa vissulega misst mikið við lát þessa frá- bæra listamanns á svo ungum aldri. KONA óskast til afgreiðslustarfa. KEFLAVÍK FramSialdsaðalfundur' Ver/.lunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 15. marz og hefst kl. 8,30. STJÓRNIN. Framhaldsaðalfundur hlutafélagsins KOL verður haldinn laugardaginn 26. marz 1960 kl. 2 e.h. í Café Höll, Austurstræti 3. Gengið inn frá Veltustundi. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.