Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 15. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 17 I.O.G.T. Stúkan íþaka Fundur í kvöld. Stúkan Freyja heimsækir. Kaffi að loknum fundi. —Æ .t. F élagslíf Handknfattleiksmót I.F.R.N. heldur áfram í dag kl. X. — I>á keppa eftirtaldir skólar. — í kvennaflokki: Verzlunarskól- inn—Flensborgarskólinn kl. 1. — (Gagnfræðask. Austurb. situr hjá). 3. fl. A. Flenborgarskóli A •— Flensborgarskóli B kl. 1,20. (Verknámið situr hjá). — 2. fl.: Kennaraskólinn—Menntaskólinn kl. 1,40 (Verzlunarskólinn situr hjá). — 1. fi.: Menntaskólinn A— Kennaraskólinn kl. 2,10. Háskól- inn—Verzlunarskólinn kl. 2,50. — Menntaskólinn B—Vélskólinn kl. 3,30. — Frjálsíþróttamót skól- anna verður n.k. sunnudag 20. þ. m., í íþróttasal Háskólans og hefst kl. 2. — Tilkynningar um þátttöku berist án tafar í íþrótta- hús Háskólans. Samkomnr Æskulýðsvikan, Laugarneskirkju Samkoma í kvöld kl4 8,30. Bjarni Ólafsson kennari og séra Jóhann Hlíðar tála. Einsöngur, tvísöng- u_. Allir velkomnir. KFUM, — KFUK K. F. U. K. — Ad. Saumafundur, kaffi o. fl., í kvöld. — Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. HILMAR FOSS lögg dómt. og skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Gólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657. Viljum selja lítið notaða SLÁTTUVÉL frá Fordson Major dráttarvél. Tækifærisverð. Búnaðarféiag Grunnavíkurhrepps Sætúni, Símsstöð: Unaðsdalur. HÖFUM OPNAÐ nýlenduvöruverzlun að Mánagötu 18. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Mýrarbúðin Sími 24968. Raívéiaverkstæði Austurbæjar Laugavpg 168. vantar rafvélavirkja. Uppl. á verk- stæðinu. Hraðskákmót Reykjavikur 1960 hefst í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8. Öllum heimil þátttaka. Stjórn T. R. Sérhver kona á auðvelt með að sjá hvenær maðurinn er aftur sómasamlega rakaður ^ Og slíkur rakstur fæst aðeins með Bláu Gillette Blaði í Gillette rakvél. Reynið eitt blað úr handhægu málmhylkjunum á morguu og finnið mismuninn. 10 blaða málmhylki með hólfi fyrir notuð blöð Gillette Til að fullkomna raksturinn — Gillette rakkrem Getum bœtt við nokkrum stúlkum til starfa í verksmiðj- unni. Vinna hálfan daginn kemur til gtreina. Dósaverksmiðjan Borgartúni 1 — Sími 12085. Húsmæður Blómaáburðurinn SUBSTRAL er komin. Vekið blómin eftir veturinn og flýtið fyrir þroska þeirra með SUBSTRAL. SUBSTRAL fæst í öllum blómaverzlunum. íslenzka Verzlunarfélagið h.f. Laugavegi 23 — Sími 19943. » SAVÖY þvottavélarnar • Sjóða 9 Þvo • Skola O Þurrvinda þvott- inn (þeytivinda). Tökum á móti pönt- unum. Verðið hag- stætt. ÓLAFSSON & LORANGE heildverzlun, Klapparstíg 10 Sími 17223. FREON FRYSTIVÖKVI F R Á Rea.u.í o*t off FREON FKVSIIVOKVI Einkaumboðsmenn: Orsakar ekki sprengingar er ekki eldfimur er ekki eitraður tærir ekki niálma er næstum lyktarlaus skemmir ekki matvæli skaðar ekki hörundið Lgi/aMuii5ii?ii y D nni i i bui&ilmoufTi IP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.