Morgunblaðið - 19.03.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1960, Blaðsíða 4
4 MORGUISBLAÐIÐ Laugardagur 19. macz 1960 Dönsk húsgögn Þrír stólar og sófí, píarió, kvikmyndasýningarvél, o. fleira til sölu. Sími 17691. Trésmíðavél Sambyggð trésmíðavél ósk ast. — Upplýsingar í síma 14631. — Réttingar Vantar strax laghentan rétt ingarmann eða mann van an suðu. Uppl. í síma 19683 kl. 5—8 á kvöldin. Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu fyr- ir fámenna fjölskyldu. Upp lýsingar í síma 1734. Orgel Vil kaupa orgel. — Upplýs- ingar í síma 34577, Hafnarfjörður Forstofuherbergi til leigu, frá 1. apríl. Fögrukinn 22. Góð sveitaheimili óskast í sumar, fyrir drengi 9 og 12 ára. — Upplýsingar í síma 35775. — Vöggu-sængur og koddar til sölu, á góðu verði. Úr- vals dúnn. — Upplýsingar í síma 18771. Rafha eldavél notuð til sölu. Uppl. Hring braut 75 og í síma 24604, laugardag kl. 3—7. Ibúð óskast helzt í austur eða miðbæ, 2-3 herb. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 35798 á sunnu dag kl. 2—4 ng næstu daga. Til sölu Moldvörpu-cape, til sýnis í dag að Ægissíðu 96, fyrstu hæð. — Sími 15404. » Hjón með eitt barn óska eftir 1 stofu og eldhúsi eða 2ja herbergja íbúð til leigu nú begar eða 1. maí. Upplýsingar í síma 19289. Mávastell Til sölu er nýtt Máva-kaffi stell. Tilb. óskast send Mbl. fyrir miðvikud., — merkt: „9360“. —- Fullorðin kona óskar eftir sólríkri stofu. — Upplýsingar í síma 33259. Overlockvél óskast Upplýsingar í síma 23377. I dag er laugardagurinn lf>. marz. 79. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.33. Síðdegisflæði kl. 22.09. Slysavarðstofan er opin aTTan sólar- hringmn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 12.—18. marz verður nætur- vörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði: — Krist- ján Jóhannesson, sími 50056. m Helgafell 59603187. VI. 2. RMR Föstud. 18-3-20 Vs-Fr-Hvb. I.O.O.F. 1 = 141318K14 = D.d.v. St.: St. 59603217 — VIII St. H. — H. & V. St:: MESSUR Á MORGUN Langholtsprestakall: — Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10.30 f.h. Messa kl. 2 e.h. — Séra Arelíus Níelsson. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Auðuns. — Barnasamkoma £ Tjarnarbíó kl. 11 f.h. — Séra Oskar J. Þorláksson. — Messa kJ. 5 síðd. — Séra Oskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna- samkoma kl. 10,30. — Séra Jón I>or- varðsson. Neskirkja: — Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 og messa kl. 2 e.h. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Sigurjón Arnason. — Barna- guðsþjónusta kl. 1,30'e.h. — Séra Sigur- jón Arnason. — Messa kl. 5 síðd. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðaprestakall. — Messa í Háa- gerðisskóla kl. 5 síðd. og barnasam- koma kl. 10,30 árdegis sama stað. — Séra Gunnar Arnason. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. — Séra Garðar Svafarsson. Háskólinn: — Stúdentamessa verður haldin í kapellu Háskólans kl. 5. — Séra Asgeir Ingibergsson í Hvammi þjónar fyrir altari. Ingólfur Guðmunds son, stud. theol prédikar. Ræðuefni: Baráttan um manninn. Ollum heimill aðgangur. Aðventkirkjan: — Júlíus Guðmunds- son, skólastjóri, flytur 7. erindi sitt í erindaflokknum um boðskap Opin- berunarbókarinnar. Nefnist erindi þetta: Tvískiptur heimur, og verður flutt í Aðventkirkjunni sunnudaginn 20. marz, kl. 5 síðd. Blandaður kór syngur og einsöngur. Allir velkomnir. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Bessastaðir: — Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e.h. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn að messu lokinni. Sr. Kristinn Stefánsson. Fríkirk jan: — Messa kl. 11. Barna- messa kl. 2 — Séra Þorsteinn Björns- son. Útskálaprestakall: — Messa að Hvals- nesi kl. 2 e.h. — Sr..Jón Arni Sigurðs- son prédikar. — Sóknarprestur. Grindavík: — Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. — Sóknarprestur. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. Reynivallaprestakall: — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Ftladelfta: Guðsþjónusta kl. 8,30 — Asmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. T11M 1 X 3 ?— ?— ■ ‘ ■ ? t 9 <ð ■ * 12. _ ■ '* ■ " Lárétt: — 1 kaupstaður — 6 tryllta — 7 blístrar — 10 tóm — 11 ferð — 12 samhljóðar — 14 tónn — 15 falla — 18 ekki eins fast. , Lóðrétt: — 1 veiðarfæri — 2 eytt — 3 hvíldu — 4 snéri upp á — 5 farartæki — 8 fugla — 9 kjánar — 13 slags -— 16 sérhljóðar — 17 nes. Laiisn síðustu krossgátu: Lárétt: —■ 1 froskur — 6 snæ — 7 Jótunum — 10 ósa — 11 aða — 12 tá — 14 ÍR — 15 trúin — 18 stolinn. Lóðrétt: — 1 fljót — 2 osta — 3 snú — 4 kæna — 5 rómar — 8 ósatt — 9 úðinn — 13 fúl — 16 ró — 17 ii. Við erum stödd niðrí Listamannaskála, þar sem Valtýr Pétursson er að koma fyrir myndura — sýningin verður opn- uð á morgun. Við stað- næmumst frainmi fyrir mósaikmyndinni, sem sést hér á bis. 5. — Hvað kallið þér þessa mynd? — Hún heitir víst Rautt tungl. — Og er hún hugsuð sem rautt tungl? — Nei, þetta er eigin- lega aðeins myndbygg- ing með ávölum og leik- andi formum. — Hvers vegna skýrið þér myndirnar? — Mikið til aðgreining- ar — og svo nokkuð eftir þeim blæ, sem yfir þeim er. — Efnið í þessari mynd? — Mest líparít — hún Sástu aldrei Sástu þar ekki við Suðurgötu sumar og vetur íslenzkan bæ öllum dyr með Islenzku opnar standa? fóiki? Hvar fannstu Komstu aldrei tryggð í kuldaveðrum tállausari, að ijenn íslenzku eða viðmót aringlóðum? vinsamlegra? Jón Magnússon úr Melkot í Keykjavík J aiiii 1 er einna litskrúðugust af myndunum á sýning- unni, — þarna er líka hraungrýti — og Valtýr bendir á einn og einn stein. — En þessir skæru rauðu og bláni litir — eru þeir úr íslenzku grjóti? — Nei, þetta er gler- ungur, erlent mósaik- efni. —Eruð þér löngu far- inn að nota íslenzkt grjót? — Nei, ég fékk þessa dellu fyrir fjórum árum eða svo. Átti í nokkrum tekniskum örðugleikum fyrst í stað, en náði smám saman tökum á því. Byrjaði að vinna að þessu erlendis, fór svo heim og tók ekkert efni með mér tii að vera viss um að nota eingöngu ís- lenzkt efni. — Teiknið þér mynd- irnar fyrst? — Mikið af þessu er unnið fríhendis. Það er skemmtiiegast, því að engiu er hægt að breyta — annaðhvort verður myndin mynd eða hún verður brotin niður. Það er betra að vera nokk- urn veginn viss um hvað maður ætlar sér. — Mér sýnist myndirn- ar öðruvísi en þær, sem voru á síðustu sýningu. ■— Já, þetta er allt ann- að en sézt hefur hjá mér áður. Það hefur orðið mikil breyting. —Breyting? — Já, má segja að ég máli nú meira efnis- kennt, myndirnar eru ekki eins stífar í form- inu og áður — kannske meiri náttúrustemning í þeim. JUMBO Saga barnanna Næst var leikfimitími — og nem- endurnir gengu í röð yfir í leikfimi- salinn, með hr. Leó í broddi fylking- ar. Einn — tveir, eirin — tveir, taldi hann — og þegar þau voru öll komin í takt, söng hann fyrir þau — ,,Við göngum svo léttir í lundu“. Börnin tóku undír og sungu með. Svo gengu þau nokkra hringi í saln- um, áður en þau stilltu sér upp í þrjár raðir. — Við skulum fyrst sveifla lóðunum, sagði hr. Leó í myndugum tón — við byrjum á þeim litlu. En Teddi taldi víst, að Júmbó væri nógu sterkur til að sveifla einu af stóru lóðunum í hægri hendi. Og svo velti hann einu þeirra til Júmbós — án þess að hann yrði var við það. ☆ FERDIIM AIMD ☆

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.