Morgunblaðið - 19.03.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.03.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. marz 1960 MORGUNBLAÐIL u mDABORÐID Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í hádegi og kvöld. ★ Hiaðið bragðgóðum réttum og gómsaetum eftirmat. ★ Góður matur léttir skapið. ★ DANSAÐ frá kl. 8 til 1. ★ Björn R. Einarsson og hljómsveit. ★ Söngvari: Ragnar Bjarnason ★ Nútima-jazz tríó Kristjáns M. Málarameisfarar Þeir, sem vildu gera tilboð í að mála 2 ibúðarhæðir ca. 160 ferm., geri svo vel að senda Mbl., tilboð fyrir 25. marz, — merkt: „9909. — Góður vinnu- staður. — Laghent kona eða karl, sem gæti tekið að sér verkstjórn á hraðsaumastofu í nágrenni Reykjavikur, getur fengið atvinnu við framleiðslu á fatnaðar- og sportvörum. — Umsóknir sendist í pósthóif 434. — í kvöld kl. 9. Hin vinsæla hljómsveit Svavars Gests og söngvarinn Sigurdór skemmta. Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 3. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í REYKJAVÍK Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. ★ Takið eftir! Konur á peysufötum eða öðrum íslenzkum þjóðbúningi fá ókeypis aðgang. ★ Hulda Emilsdóttir syngur með hljómsveitinni. -Ar Kl. 12 Ásadanskeppni. •k Dansstjóri Aðalsteinn Þorgeirsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 —- Sími 13355. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld kl. 9 Stefán Jónsson og Plúdó kvinntettinn skemmta Gömlu dansarnir í kvöld kL 9 Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari: Gunnar Einarsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson Sími 2-33-33. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumið&sala frá kl. 5. — Sími 12826. Halló stúlkur! Vélskólinn heldur dansæfingu í matsal Sjómanna- skólans í kvöld kl. 9. Góð hljóinsveit. Skemmtinefnd. Undramaðurinn og snillingurinn COLLO Haukur Morthens, Hljómsveit Árna Elfar skemmta í kvöld BORÐPANTANIR í SÍMA 15327 VARÐARFAGIMAÐIJR Landsmálaf éla gið Vótður heldur skemmtun • Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 20. marz kl. 9 e.h. 1. Forspjall. Séra Jóhann Hannesson, prófessor Dagskrá : 2. Nýr skemmtiþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason 3. Danssýning. Jón Valgeir og Edda Scheving 4. Dans og leikir, stjórnandi Svavar Gests. Miðar afhentir í dag í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 2 til 5 í Sjálfstæðishúsinu (uppi). Skemmtinefnd Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.