Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 9
Fknmtudagur 24. marz 1960 MORCUISBLAÐIÐ 9 Bergþóra Nýborg Minningarorb HINN 25. ágúst sl. andaðist í Hafnarfirði, Bergþóra Nýborg kaupkona. Hennar hefur ekki áður verið minnzt hér í blaðinu og vildi ég mega minnast þess- arar mætu konu með örfáum lín- um, en í dag hefði hún orðið 62 ára, ef henni hefði auðnazt lengri lífdagar. Bergþóra fluttist ung til Hafn- arfjarðar með foreldrum sínum, þeim Guðrún og Jens Nyborg, skipasmið og þar var heimili hennar upp frá því. Það var heldur ekki hennar eðli að skipta um eða breyta til. Trygglyndi hennar við menn og málefni var vel kunnugt, enda var Bergþóra traust kona og munu allir þeir, er áttu við hana viðskipti, bera henni slíkt orð, svo áreiðanleg sem hún var í öil- um viðskiptum. Bergþóra hóf ung verzlunar- störf hjá Agli Jacobsen kaupm. og veitti um áraraðir forstöðu með mikilli prýði útibúi hans í Hafnarfirði. 'Síðar keypti hún verzlunina og rak hana af sömu fyrirhyggju og trúmennsku, er ■hún áður hafði sýnt húsbændum sínum. Ungur að árum kynntist sá, er þessar línur ritar Bergþóru og heimili hennar að Suðurgöt* 27 og tel þau spor, er ég síðan átti í hús Nyborgsfjölskyldunnar jafn an mikils virði, enda þakklátur fyrir góðar endurminningar um gott og traust fólk. Bergþóra starfaði að félagsmál- um og var áhugasöm Sjálfstæð- iskona, enda var henni í blóð, borin sjálfbargarhvöt og hagsýni og taldi hún hag þjóðfélagsins bezt borgið með stuðningi ríkis- valdsins við framtak einstakl- ingsins. Þannig var Bergþóra ávallt sjálfri sér samkvæm í störfum sínum og öllu lífsviðhorfi. Síðustu árin dvöldust á heim- ili þeirra systkina systir þeirra og börn hennar, sem hún óneit- anlega hafði mikla gleði af og var Bergþóra þeim mikils virði, enda hugur hennar mjög bundinn við heill þeirra og hamingju. Um leið og ég votta minningu Bergþóru Nýborg virðingu mína, þakka ég henni trygga vináttu á liðnum tíma. Blessuð sé minning hennar. Matthías Á. Mathiesen. 4 — 5 herbergja íbuð óskast til leigu í vor. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vor — 9910“. Veizlur — Veizlur Tek að mér veizlur. — Kalt borð — Vinsamlegast pantið tímanlega. — Upplýsingar í síma 14695. Byggingafélag verkamanna Keflavik Ein íbúð í H. byggingarflokki er til sölu. Félags- menn leggið fram umsóknir fyrir 1. apríl til íor- manns, Hátúni 21, Keflavík. STJÓRNIN Þakjárn Væntanlegt nú í vikunni Tökum á móti pöntunum. Helgi Magnusson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227 Gamla bflasalan Kalkofnsvegi. — Sími 15812. Fiat 600, 1100 og 1800 ’60 ókeyrðir. — Kaiser ’54 í mjög góðu lagi. Skoda Station ’52 Jeppi ’42, verð 35 þúsund. Moskwitch ’58 Sérlega fallegur. — Skipti hugsanleg. Volkswagen ’56 Skipti á yngri Volkswagen. Skoda Station ’56 mjög góður. — Gamla bílasalan Kalkofnsvegi sími 15812 Úrval Bifreiðasalan Til sölu í dag: Chevrolet ’59 mjög lítið keyrður alls kon ar skipti. Chevrolet ’59 (taxi) fæst á kostnaðarverði. Dodge ’54 sérlega glæsilegur og góð- ur bíll. Skipti óskast á Chevrolet ’55 eða Volga ’58. Mercedes-Benz 220 ’55 Skipti óskast á Opel Cara- van ’55 eða Volkswagen ’57, ’58. — Opel Record ’58 lítið keyrður. — Volkswagen ’59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54 Moskwitch ’59, ’58, ’57, ’55 Höfum mikið úrval af 4ra og 5 manna bifreiðum. Höfum einnig kaupendur að 5—7 tonna diesel vörubif- reiðum. Einnig koma skipti til greina á góðum vörubif- reiðum og fólksbifreiðum. Leggið leið ykkar þar sem úr- valið er mest. Bifreiðasalan, Bergþórugötu 5 Sími 11025. Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Bíla- og búvélasalan Ford ’58, fólksbíll, í fyrsta flokks standi. Skipti á diesel vörubíl eba rútubíl, æskileg. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Munið Bíla- og búvélasöluna Baldursgötu 8. — Sími 23136. Mosbitch '59 til sölu, ekinn 4. þúsund km. — töal BÍimUIU Aðalstræti 16, sími 15014. Volkswagen ‘58 Ástand óvenju gott. Aial BÍimUN Aðalstræti 6. Sími 19181. Anglia 1960 Nýr og óskráður bíll. AM BÍLASALAN Aðalstr. Sími 15014 og 19181. Opel statioo ‘60 Nýr og ónotaður til sölu. Abal Bílasalan Aðalstr. 6. Sími 15014 og 19181 Hillman ’55 Skipti á stærri bíl. Fiat 1400 ’56 Góður bíll. — Dodge 57 Glæsilegur einkabíll, með góðum skilmálum. Ford ’57, einkabíll Alls konar skipti möguleg. Chevrolet ’56 einkabíll. — Skipti. Ford ’56 Skipti á ódýrari bíl. Volkswagen ’59, sem nýr Bílamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Rólegur og reglusamur maður óskar eftir að kynnast góðri konu 40—50 ára. Þag- mælsku heitið. Tilboð merkt: „Vinátta — 9940“, sendist blað inu fyrir föstudagskvöld. Skiftimótorar Höfum skifti-mótora í Renault-bíla. Bílaverkstæðið Lindargötu 40. BÍL AS ALIIUAI við Vitatorg sxmi 12500 Taunus Station ’60 model Taunus fólksbíll ’58 Skipti á 4ra manna. Fiat Station ’60 Chevrolet ’55 Chevrolet ’53 Ford Station ’55 Moskwitch ’55, ’57, ’59, — skipti möguleg. Moskwitch Station ’60. — Skipti. Volkswagen ’60 model Anglia ’55 Opel Caravan ’55 Opel Capitan '55 Bílárnir eru hjá okkur. — Kaupin gerast hjá okkur. BÍLASAIINN við Vitato.g. Simi 12-500 Bíla- og búvélasalan Athugið Höfum land til sölu í ná- grenni bæjarins, þar sem byggja má heilan bæ. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Chevrolet ‘59 Taxi Höfum til sölu Chevrolet ’59 Taxa, óúppgerðan. — Verð 590 dollarar. — Bílamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Bifreiðasalan Barónsstíg 3 simi 13038 Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bif- reiðum, Erum með allskon ar skipti. Bifreiðasalan Barónsstig 3. — Sími 13038. 6 tonna trilla til sölu, er 1 mjög góðu standi og með Lister-vél (diesel). — Gott verð og skilmálar. Höfum einnig kaupendur að ýmsum stærðum af trillubátum. Út- vegsmenn, látið okkur annast söluna á bátum ykkar. Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. Simi 11025.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.