Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 15 Samkomur Z I O N — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K. F. U. K. — Ud. Fundurinn byrjar kl. 7,30. — Föndur. Framhaldssagan lesin. Þorvaldur Búason hefur hugleið- ingu. Allar ungar stúlkur vel- komnar. — Fíiadelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Jón as Jakobsson og Ásgrímur Stef- ánsson tala. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður haldin í Hjálpræðishem um, föstudaginn 25. þ.m., kl. 8,30 síðdegis. Allir velkomnir. Ólafur Björnsson frá Bæ. K. F. U. M. Fundur í kvöld kl. 8,30. Bjami Eyjólfsson ritstjóri flytur yfirlits erindi. Allir karlmenn velkomnir. Aðalfundur félagsins verður n.k. fimmtudag. Félagslíf Ármann — Handknattleiksdeild Æfingar í kvöld að Háloga- landi kl. 6 3. fl. karla, kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. fl. karla, kl. 7,40 kvennafl. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjómin. Aðalfundur Glímudeildar Glímufélagsins Ármanns verður haldinn föstudaginn 25. marz kl. 20,30 að Grundarstíg 2. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Fram, 5. fl. Skemmtifundinum verður frest að til fimmtudagsins 31. þ.m. kl. 8 e.h., en öllum úr 5. flokki er velkomið að mæta á sketnmti- kvöldi 3. fl. Sjá auglýsingu á öðr um stað í blaðinu. — Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Skemmtifundur verður haldinn í félagsheimili Fram á morgun, föstudag kl. 8,30 e.h. Til skemmt unar verður. 1. Spurningaþáttur. 4 glæsi- leg verðlaun. 2. Bingó. 8 stórglæsileg verð- laun, mjög verðmæt. Meðal annarra verðlauna verða t. d. mjög glæsilegir knatt- spyrnuskór, Adidas, bezta tegund. Allir eldri sem yngri velkomnir. Þátttaka kostar aðeins 15 kr. Nú verður það spennandi! Fjölmenn- ið og komið stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Nefndin. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Félagar, munið umræðufund- inn í kvöld. — Æ.t. MÁLFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, IIL hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og domtúlkur í ensku. Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna verður haldinn föstudaginn 25. þ.m. kl. 8,30 síðd. í Tjarnarcafé, uppi. STJÓBNIN Aðgöngumiðar að árshátíð Borgfirðincýafélagsins að Hlégarði laugardaginn 26. þ.m. fást hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28, sími 15552 og Leður- vöruverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3, sími 13037. — Tilkynnið þátttöku yðar í dag. Borgfirðingafélagið Mýtt program AVERIL & AUREL sýna nýtt program í kvöld VALLERIE SHANE syngur með hljómsveitinni — Sími 35936 — Röéutt COLLO snillingur og undramaður Virginia Lee Suður-Afríska söngkonan Haukur Morthens Og Arni Elfar Skemmtiatriði hefjast kl. 9,30 Borðpantanir í síma 1 5 3 2 7 RöL(( pjóhscaií Gömlu dansarnir í kvöld kL 9 \ Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari: Gunnar Einarsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson Sími 2-33-33. DISKÓ í Tjatrnarcafé Dansað i kvöld kl. 9—11,30 Harald og Berti syngja Vetra rgarðurinn Dansleikur í kvöld kl 9 Stefán Jónsson og Plútó kvintettinn skemmta VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDÁLLUR - ÖÐIIMIM Spiiakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fimmtud. 24. marz kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ræða: Bragi Hannesson, lögfr. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrætti 5. Kvikmyndasýning Allir sætamiðar búnir. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.